Netflix vex og vex

Nýjustu tölur frá Netflix komu fjárfestum á óvart og jókst markaðsvirði félagsins um fjögur prósent í dag.

netflix
Auglýsing

Net­flix kom fjár­festum í opna skjöldu í dag með nýjum tölum sem sýndu mik­inn vöxt áskrif­enda. Þeir eru nú orðnir tæp­lega 140 millj­ónir um allan heim. 

Tæp­lega sjö millj­ónir áskrif­enda bætt­ust við frá júlí og fram til loka sept­em­ber, að því er segir í umfjöllun Wall Street Journal

Mark­aðsvirði félags­ins hefur auk­ist ævin­týra­lega á und­an­förnum árum, en það er nú tæp­lega 160 millj­arðar Banda­ríkja­dala, eða sem nemur um 20 þús­und millj­örðum króna. 

Auglýsing

Net­flix hyggst halda áfram miklum vexti þegar kemur að fram­leiðslu á sjón­varps­þáttum og kvik­mynd­um, en í heild verður vöxt­ur­inn meira en 4 millj­arðar Banda­ríkja­dala, eða sem nemur um 500 millj­örðum króna, á þessu ári. Það þýðir að Net­flix er nú farið að nálg­ast umfang fram­leiðsl­unnar hjá Amazon og HBO, helstu keppi­naut­unum þegar kemur að efn­isveit­u­m. 

Net­flix var upp­haf­lega stofnað árið 1997 hefur hin síð­ari ár, vaxið hratt eftir að fyr­ir­tækið hóf að sækja á alþjóða­markað með ein­falda vöru; áskrift að efn­isveitu á net­inu, þar sem finna má fjöl­breytt sjón­varps­efn­i. 

Eitt vin­sælasta efnið sem Net­flix hefur fram­leitt eru þættir um fíkni­efna­stríðið í Kol­umbíu, Narcos. Fjórða sería er nú vænt­an­leg, 17. nóv­em­ber.Tug­þús­undir áskrif­enda efn­isveit­unnar eru á Íslandi, en kann­anir hafa sýnt að allt að 80 þús­und séu með áskrift af Net­fl­ix.

Silvio Berlusconi, fyrrum forsætisráðherra Ítalíu.
Farsinn sem breyttist í harmleik
Skrautlegar sögur af „bunga bunga“ kynlífsveislum Silvio Berlusconi, fyrrum forsætisráðherra Ítalíu falla í skuggann af ásökunum um vændi við ólögráða stúlku og dómsmáli þar sem eitt lykilvitnið lést á grunsamlegan hátt.
Kjarninn 24. mars 2019
Meðlimir Levakovic-fjölskyldunnar. Jimmi er lengst til hægri.
Levakovic, ein umdeildasta fjölskylda Danmerkur
Nafnið Levakovic þekkja flestir Danir, og ekki að góðu einu. Þessi þekkta fjölskylda hefur enn einu sinni komist í fréttirnar þar í landi.
Kjarninn 24. mars 2019
Telur að sjálvirknivæðingin verði góð fyrir Ísland
Lilja Alfreðsdóttir segir að þjóð eins og Ísland, sem skorti oftast vinnuafl, muni njóta góðs af því þegar tækniframfarir stuðli að aukinni sjálfvirkni.
Kjarninn 23. mars 2019
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra.
Fæðingarorlof verði lengt í 12 mánuði
Félags- og barnamálaráðherra stefnir að því að lengja fæðingarorlof í 12 mánuði á næstu tveimur árum.
Kjarninn 23. mars 2019
Árni Már Jensson
Þjónslundin
Kjarninn 23. mars 2019
Vinsæl heilsusmáforrit deila persónuupplýsingum
Í nýlegri rannsókn voru skoðuð 24 heilsutengd smáforrit. Af þeim deildu 19 af 24 upplýsingum um notendur til alls 55 fyrirtækja sem fengu upplýsingarnar og meðhöndluðu gögnin á einhvern hátt.
Kjarninn 23. mars 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Viðtal við Sölva Tryggvason
Kjarninn 23. mars 2019
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
Gerir ráð fyrir dýrum aðgerðum til að ná sátt á vinnumarkaði
Ríkisstjórnin hyggst fara í „kostnaðarsamar ráðstafanir“ til að stuðla að því að sátt náist í yfirstandandi kjaradeilum. Einnig býst hún við „myndarlegri aukningu“ í ríkisútgjöldum til að komast til móts við kólnandi hagkerfi.
Kjarninn 23. mars 2019
Meira úr sama flokkiErlent