Sessions rekinn - Hvað verður um rannsóknina?

Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna er hættur. Nú eru spjótin sögð beinast að rannsókn Roberts Mueller, saksóknara.

Jeff Sessions
Auglýsing

Jeff Sessions er hættur sem dóms­mála­ráð­herra Banda­ríkj­anna. Í umfjöllun New York Times segir að hann hafi í reynd verið rek­inn, það er þving­aður til að segja af sér. 

Mað­ur­inn sem hefur tekið við af Sessions, tíma­bund­ið, er þekktur fylg­is­maður Trumps, Matt­hew Whitta­ker, sem hefur starfað í dóms­mála­ráðu­neyt­in­u. 

Auglýsing


Í umfjöllun New York Times segir að Trump hafi að und­an­förnu beitt vax­andi þrýst­ingu á Sessions, vegna rann­sóknar Roberts Muell­ers, sak­sókn­ara, sem nú er sögð teygja anga sína að per­sónu­legum fjár­málum Trumps og fjöl­skyldu  hans. 

Rann­sókn Muell­ers bein­ist meðal ann­ars að því hvort Rússar hafði haft ein­hver tengsl við fram­boð Trumps árið 2016, og hvort þeir hafi beitt sér með óeðli­legum hætti til að ýta undir mögu­leik­ann á sigri Trumps. Trump hefur kallað rann­sókn­ina norna­veið­ar, og hefur meðal ann­ars kennt Sessions um hversu umfangs­mikil hún er orð­in. Sessions hefur sagt að hann muni ekki hafa afskipti af rann­sókn­um, á meðan hann er dóms­mála­ráð­herra. 

Demókratar unnu meiri­hluta í full­trúa­deild Banda­ríkja­þings í kosn­ing­unum í gær, og eru meðal ann­ars í stöðu til að hefja rann­sóknir og krefj­ast gagna um for­set­ann og fjár­mál hans. 

Þá þarf sam­þykkti bæði full­trúa­deild­ar­innar og öld­unga­deild­ar­innar til að ná fram sam­þykki laga í þing­in­u. 

Silvio Berlusconi, fyrrum forsætisráðherra Ítalíu.
Farsinn sem breyttist í harmleik
Skrautlegar sögur af „bunga bunga“ kynlífsveislum Silvio Berlusconi, fyrrum forsætisráðherra Ítalíu falla í skuggann af ásökunum um vændi við ólögráða stúlku og dómsmáli þar sem eitt lykilvitnið lést á grunsamlegan hátt.
Kjarninn 24. mars 2019
Meðlimir Levakovic-fjölskyldunnar. Jimmi er lengst til hægri.
Levakovic, ein umdeildasta fjölskylda Danmerkur
Nafnið Levakovic þekkja flestir Danir, og ekki að góðu einu. Þessi þekkta fjölskylda hefur enn einu sinni komist í fréttirnar þar í landi.
Kjarninn 24. mars 2019
Telur að sjálvirknivæðingin verði góð fyrir Ísland
Lilja Alfreðsdóttir segir að þjóð eins og Ísland, sem skorti oftast vinnuafl, muni njóta góðs af því þegar tækniframfarir stuðli að aukinni sjálfvirkni.
Kjarninn 23. mars 2019
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra.
Fæðingarorlof verði lengt í 12 mánuði
Félags- og barnamálaráðherra stefnir að því að lengja fæðingarorlof í 12 mánuði á næstu tveimur árum.
Kjarninn 23. mars 2019
Árni Már Jensson
Þjónslundin
Kjarninn 23. mars 2019
Vinsæl heilsusmáforrit deila persónuupplýsingum
Í nýlegri rannsókn voru skoðuð 24 heilsutengd smáforrit. Af þeim deildu 19 af 24 upplýsingum um notendur til alls 55 fyrirtækja sem fengu upplýsingarnar og meðhöndluðu gögnin á einhvern hátt.
Kjarninn 23. mars 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Viðtal við Sölva Tryggvason
Kjarninn 23. mars 2019
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
Gerir ráð fyrir dýrum aðgerðum til að ná sátt á vinnumarkaði
Ríkisstjórnin hyggst fara í „kostnaðarsamar ráðstafanir“ til að stuðla að því að sátt náist í yfirstandandi kjaradeilum. Einnig býst hún við „myndarlegri aukningu“ í ríkisútgjöldum til að komast til móts við kólnandi hagkerfi.
Kjarninn 23. mars 2019
Meira úr sama flokkiErlent