Borgin greiddi yfir 300 milljónir í afturvirkar húsaleigubætur

Af þeim sem áttu rétt á húsaleigubótum aftur í tímann eru 80 látnir. Unnið er að því að gera upp við dánarbú þeirra eða lögerfingja.

7DM_2269_raw_0587.JPG
Auglýsing

Vel­ferð­ar­svið Reykja­vík­ur­borgar greiddi í dag  323,4 mkr. til 423 ein­stak­linga sem áttu rétt á aft­ur­virkum húsa­leigu­bót­um. Auk greiðslu á sér­stökum húsa­leigu­bótum sem námu 203,7 mkr. voru greiddir drátt­ar­vextir að upp­hæð 119, 7 mkr.

Þetta kemur fram í frétta­til­kynn­ingu frá Reykja­vík­ur­borg. 

„Borg­ar­ráð sam­þykkti þann 3. maí síð­ast­lið­inn að fela vel­ferð­ar­sviði Reykja­vík­ur­borgar að afgreiða kröfur um greiðslu sér­stakra húsa­leigu­bóta fyrir tíma­bilið 1. júní 2012 til 31. des­em­ber 2016 frá leigj­endum Brynju – Hús­sjóði Öryrkja­banda­lags Íslands, á grund­velli dóms Hæsta­réttar í máli nr. 728/2015, án til­lits til þess hvort umsókn hafi legið fyr­ir. Auk þess var lagt til að drátt­ar­vextir yrðu greiddir til þeirra sem ættu rétt á greiðslum sér­stakra húsa­leigu­bóta aftur í tím­ann án þess að gerð væri sér­stök krafa um það,“ segir í til­kynn­ingu borg­ar­inn­ar.

Auglýsing

Vel­ferð­ar­svið Reykja­vík­ur­borgar sendi öllum þeim leigj­endum sem gætu hafa átt rétt á bótum bréf í byrjun nóv­em­ber.  

Ann­ars vegar var ein­stak­lingum til­kynnt að þeir ættu rétt á greiðslu sér­stakra húsa­leigu­bóta og drátt­ar­vaxta aftur í tím­ann ásamt útreikn­ingi auk til­kynn­ingu um greiðslu­dag. Hins vegar var ein­stak­lingum til­kynnt að þeir ættu ekki rétt og þeim kynntur réttur sinn til rök­stuðn­ings og heim­ild til að áfrýja ákvörðun til áfrýj­un­ar­nefndar vel­ferð­ar­ráðs.

„Þess má að lokum geta að af þeim  rúm­lega 500 ein­stak­ling­um, sem áttu rétt á greiðslu sér­stakra húsa­leigu­bóta aftur í tím­ann, eru  80 ein­stak­lingar látn­ir. Unnið er að því að fá upp­lýs­ingar varð­andi umsjón­ar­menn dán­ar­búa eða lög­erf­ingja og von­ast vel­ferð­ar­svið borg­ar­innar til þess að hægt verði að ljúka þeim greiðslum sem allra fyrst,“ segir í til­kynn­ing­unni.

Þann 25. októ­ber 2018 sam­þykkti borg­ar­ráð hækkun á fjár­hags­á­ætlun vel­ferð­ar­sviðs vegna aft­ur­virkra greiðslna sér­stakra húsa­leigu­bóta ásamt drátt­ar­vöxt­um. Talið er að heild­ar­greiðslur til ein­stak­linga auk stað­greiðslu af drátt­ar­vöxtum geti numið allt að 400 mkr.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Eyrún Magnúsdóttir
Af fréttum og klósettpappír – má lýðræðið bíða?
Kjarninn 7. apríl 2020
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Viðtal við Héðinn Unnsteinsson
Kjarninn 7. apríl 2020
Snjólaug Ólafsdóttir
Hvað getum við lært af COVID-19 um sjálfbærni og loftslagslausnir?
Kjarninn 7. apríl 2020
Dagur án dauðsfalls af völdum COVID-19
Samkvæmt opinberum tölum hafa ríflega 83.600 manns greinst með veiruna í Kína og að minnsta kosti 3.330 hafa látist úr sjúkdómnum sem hún veldur.
Kjarninn 7. apríl 2020
Sigþrúður Guðmundsdóttir framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins
Aukin hætta á heimilisofbeldi við aðstæður eins og nú eru
Tvö andlát kvenna undanfarna rúma viku má sennilega rekja til ofbeldis inni á heimilum. Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins minnti þjóðina á að úrræði fyrir bæði gerendur og þolendur eru í boði, á daglegum upplýsingafundi almannavarna.
Kjarninn 7. apríl 2020
Aðeins eitt jákvætt sýni hjá Íslenskri erfðagreiningu
Í dag er 1.021 einstaklingur með virkt COVID-19 smit en í gær voru þeir 1.096. Alls hafa 559 náð bata.
Kjarninn 7. apríl 2020
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Landsvirkjun hnýtir í heimildarmenn Morgunblaðsins
Landsvirkjun hefur sent út yfirlýsingu vegna fréttar Morgunblaðsins í dag, en í fréttinni var meðal annars haft eftir heimildum innan úr Rio Tinto að þar væri í athugun að höfða mál gegn Landsvirkjun vegna vörusvika tengdum sölu upprunavottorða.
Kjarninn 7. apríl 2020
Keflavíkurflugvöllur
Fjórir milljarðar úr ríkissjóði í Isavia
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur ákveðið að auka við hlutafé Isavia ohf. um 4 milljarða króna með því skilyrði að félagið ráðist í innviðaverkefni á Keflavíkurflugvelli strax á þessu ári.
Kjarninn 7. apríl 2020
Meira úr sama flokkiInnlent