Hefur hugsað hvort hún sé „kannski bara í ruglinu?“

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að ekki sé hægt að bíða lengur eftir alvöru lífskjarabótum fyrir lægstu stéttir landsins. Þær þurfi að keyra í gegn í komandi kjarasamningum.

Sólveig Anna á Hringbraut
Auglýsing

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, for­maður Efl­ing­ar, við­ur­kennir aðspurð að hún efist stundum um sjálfa sig og þann rót­tæka mál­stað sem hún hefur haldið á lofti. „Ég hef alveg átt svo­leiðis stund­ir. Seint á kvöldin eða snemma á morgn­anna. Það eru fyrir okkur mann­fólkið mestu efa­semd­ar­stund­irn­ar. Þá hef ég hugs­að: „er ég kannski bara í rugl­in­u?“ En ég held að ég sé það sann­ar­lega ekki.“

Þetta er meðal þess sem kemur fram í við­tali Þórðar Snæs Júl­í­us­son­ar, rit­stjóra Kjarn­ans, við hana í þætt­inum 21 sem sýndur er á sjón­varps­stöð­inni Hring­braut. Hægt er að sjá stiklu úr við­tal­inu hér að neð­an.

Sól­veig Anna gengst við því að hafa komið inn í verka­lýðs­bar­átt­una á óhefð­bundin hátt. „Mín inn­koma og ástæðan fyrir því að ég fer af stað er mótuð af minni til­veru og líka til­ver­unni sem ég deildi með mínum sam­starfs­kon­um. En þetta er sú til­vera sem verka- og lág­launa­fólki er boðið upp á. Auð­vitað höfum við það misslæmt. En því mið­ur, eftir því sem þetta kerfi sem hefur verið hér við lýði á Íslandi, eftir því sem það nær að festa tökin æ meira er óum­flýj­an­legt að fleiri fara inn í þetta líf og þegar  við bætum svo við því ástandi sem hefur fengið að ríkja hér hömlu­laust á hús­næð­is­mark­aði þá versna lífs­kjör okkar enn meira.“

Auglýsing
Þar vísar hún meðal ann­ars í þá stöðu sem við­horfaskann­anir sem Íbúða­lána­sjóður hefur látið gera hjá leigj­end­um. Sú nýjasta sýndi m.a. að aðeins 57 pró­­sent leigj­enda telja sig búa við hús­næð­is­ör­yggi á miðað við 94 pró­­sent þeirra sem búa í eigin hús­næði. Þá telur um þriðj­ungur leigj­enda að þeir greiði meiri en helm­ing ráð­stöf­un­ar­tekna sinna í leigu og 72 pró­sent þeirra telja helstu gall­anna við að leigja vera háa leigu.

Sól­veig Anna segir þessar nið­ur­stöður sýna að þeir leigj­endur sem hafi lægstu tekj­urnar séu í ver­stri stöðu á hús­næð­is­mark­aði. „. Þannig að þessi mynd sem er dregin upp af raun­veru­leika okk­ar, hún segir okkur það að við getum ein­fald­lega ekki beðið leng­ur. Að við verðum að ná að keyra í gegn nú alvöru lífs­kjara­bæt­ur.“

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Alma Möller, landlæknir.
Alma: Það verður að leysa þessa deilu
Landlæknir lýsir yfir áhyggjum sínum af stöðu kjarasamninga hjúkrunarfræðinga og biðlar til samninganefnda ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga að setjast að samningaborðinu.
Kjarninn 2. apríl 2020
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn
„Ef þið eruð pirruð þarna úti, ekki láta það bitna á starfsfólki verslana“
Fjölmargar ábendingar hafa borist yfirlögregluþjóni þess efnis að viðskiptavinir verslana komi illa fram við starfsfólkið.
Kjarninn 2. apríl 2020
Stefán Ólafsson
Lækkun tryggingagjalds vegi á móti launahækkun
Kjarninn 2. apríl 2020
Donald Trump Bandaríkjaforseti.
Nærri tíu milljónir hafa sótt um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum
Um 6,6 milljónir Bandaríkjamanna hafa sótt um atvinnuleysisbætur undanfarna viku, sem er gjörsamlega án fordæma. Í hruninu fyrir röskum áratug fór fjöldinn hæst í 665 þúsund bótaumsóknir á einni viku.
Kjarninn 2. apríl 2020
Níutíu og níu smit greind í gær
Staðfest smit af kórónuveirunni eru orðin rúmlega 1.300 talsins.
Kjarninn 2. apríl 2020
Tvö andlát vegna COVID-19
Fjórir hafa nú látist hér á landi vegna sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur.
Kjarninn 2. apríl 2020
Mannlausar götur eru fylgifiskur COVID-19.
COVID-19 hefur áhrif á hreyfingar jarðar
Athafnir manna skapa alla jafna titring í jarðskorpunni. Nú þegar verulega hefur dregið úr ferðalögum og starfsemi verksmiðja hefur dregið úr hreyfingum jarðar.
Kjarninn 2. apríl 2020
Eiríkur Rögnvaldsson
Mál í takt við tímann
Kjarninn 2. apríl 2020
Meira úr sama flokkiInnlent