Hlutabréf og olía hrynja í verði

Fjárfestar eru hræddir um að kreppa gæti verið framundan, segir Wall Street Journal.

Markaðir eftir Brexit
Auglýsing

Hluta­bréf féllu í verði á Wall Street í dag, og er nú ávöxtun S&P 500 vísi­töl­unnar fyrir síð­ustu 14 mán­uði búin að þurrkast út. Vax­andi áhyggjur eru meða fjár­festa um að það gæti verið alþjóð­leg kreppa handan við horn­ið, segir Wall Street Journal. 

Olía hélt áfram að falla í verði en verðið á tunnu af hrá­olíu fór niður fyrir 50 Banda­ríkja­dali, og hefur lækkað hratt að und­an­förnu. Í sept­em­ber síð­ast­lið­inn fór verðið upp undir 85 Banda­ríkja­dali og má segja að verðið hafi hrun­ið. 

Auglýsing


Olíu­verð­lækk­unin eru góðar fréttir fyrir íslenskt efna­hags­líf, enda sparar það gjald­eyri fyrir þjóð­ar­búið og kemur sér vel fyrir flug­fé­lög og útgerð­ir, og vita­skuld almenn­ing. Þá má gera ráð fyrir að þessi mikla nið­ur­sveifla á olíu­verð­inu muni líka draga úr verð­bólgu­þrýst­ingi, en hann hefur auk­ist nokkuð und­an­farin miss­eri. Verð­bólga mælist nú 3,3 pró­sent, en verð­bólgu­mark­mið er 2,5 pró­sent. 

Sé horft til síð­ustu þriggja mán­aða þá hefur S&P 500 vísi­talan lækkað um tæp­lega 15 pró­sent, og hafa miklar verð­lækk­anir tækni­fyr­ir­tækja meðal ann­ars verið áber­andi. Í umfjöllun Wall Street Journal segir að áhyggjur fari vax­andi vegna tolla­stríðs Banda­ríkj­anna og Kína, og óvissu um hvort draga muni úr eft­ir­spurn á alþjóða­mörk­uð­u­m. 

Kyrrsetningu Max-véla verður aflétt en spurningin er hvenær
Mikilvægur fundur fer fram í Texas í dag, þar sem fulltrúar flugmálayfirvalda í heiminum fá upplýsingar frá Boeing um uppfærslu á hugbúnaði í 737 Max vélum félagsins. Þær hrannast upp á framleiðslusvæði félagsins í Renton vegna alþjóðlegrar kyrrsetningar.
Kjarninn 23. maí 2019
Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.
Framkvæmdastjórn Evrópuráðsþingsins hafnar öfga-hægri flokki
Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir leiddu andstöðu við að viðurkenna stjórnmálahóp sem gefur sig út fyrir að vera á móti innflytjendum og hælisleitendum.
Kjarninn 23. maí 2019
Örn Bárður Jónsson
Réttilega að málum staðið
Kjarninn 23. maí 2019
3.839 íbúðir í byggingu á Íslandi
Þjóðskrá Íslands hefur hafið birtingu á nýjum gögnum um fjölda íbúða í byggingu.
Kjarninn 23. maí 2019
Búið að vísa Klausturmálinu til siðanefndar Alþingis
Tveir tímabundnir varaforsetar forsætisnefndar hafa vísað Klausturmálinu, sem snýst um drykkjutal sex þingmanna Miðflokksins, til siðanefndar Alþingis.
Kjarninn 23. maí 2019
Ólafur Páll Jónsson
Yfir strikið
Leslistinn 23. maí 2019
Selja helming í HS Orku til Ancala Partners og færa hlut í Bláa lóninu út
Félag í eigu 14 íslenskra lífeyrissjóða keypti í dag öll hlutabréf í HS Orku sem það átti ekki fyrir, seldi helming þeirra síðan til bresks sjóðsstýringarfyrirtækis en seldi nýju félagi lífeyrissjóða fyrst 30 prósent hlut í Bláa lóninu á 15 milljarða.
Kjarninn 23. maí 2019
Aðkomu Ross Beaty, sem verið hefur stjórnarformaður HS Orku undanfarin ár, að fyrirtækinu fer senn að ljúka.
Lífeyrissjóðirnir búnir að kaupa Innergex út úr HS Orku
Félag í eigu 14 íslenskra lífeyrissjóða hefur keypt 53,9 prósent hlut í HS Orku á 37,3 milljarða króna. Það mun að öllum líkindum eignast allt hlutafé í HS Orku. Að minnsta kosti um stund.
Kjarninn 23. maí 2019
Meira úr sama flokkiErlent