Seðlabankinn grípur inn í á gjaldeyrismarkaði

Seðlabanki Íslands hefur að undanförnu gripið inn í á gjaldeyrismarkaði, og unnið á móti veikingu krónunnar.

Evrur
Auglýsing

Seðla­banki Íslands greip inn í á gjald­eyr­is­mark­aði í dag, líkt og á föstu­dag­inn, og vann með kaupum á gjald­eyri gegn veik­ingu krón­unn­ar. 

Þetta stað­festi bank­inn við Kjarn­ann. Umfang við­skipt­anna liggur ekki fyr­ir.

Gengi krón­unnar gagn­var helstu við­skipta­myntum hefur veikst lít­il­lega und­an­farna við­skipta­daga, en veik­ingin gagn­vart evru nam 0,75 pró­sent­um. Evra kostar nú 135 krónur og Banda­ríkja­dalur 118 krón­ur. 

Auglýsing

Á und­an­förnum mán­uðum hefur gengið sveifl­ast nokk­uð. Sam­hliða óró­leika á mörk­uð­um, þegar fréttir af bágri fjár­hags­stöðu WOW air fóru að ber­ast, þá veikt­ist krónan nokkuð mik­ið. Evran fór yfir 140 krónur og Banda­ríkja­dalur í 125 krónur í nóv­em­ber, en gengi krón­unnar hefur verið að styrkj­ast að und­an­förn­u. 

Seðla­bank­inn hefur gripið inn á gjald­eyr­is­mark­aði, en með við­skiptum sínum vill hann vinna gegn óæski­legum sveiflum á gjald­eyr­is­mark­að­i. 

Vill ekki að það verði spekileki frá landinu
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, vill fá upplýsingar um hver menntun þeirra Íslendinga sem flytja frá landinu sé til að meta það hvort að þar sé um að ræða fólk sem samfélagið hefur fjárfest í menntun hjá.
Kjarninn 24. mars 2019
WOW vill selja lánadrottnum hluti í félaginu
WOW air hefur hafið samningaviðræður við skuldabréfaeigendur sína um að breyta skuldum í hlutafé.
Kjarninn 24. mars 2019
Icelandair slítur viðræðum við WOW air
Samningaviðræðum milli flugfélaganna er formlega slitið.
Kjarninn 24. mars 2019
Viðræðum lokið hjá WOW air og Icelandair - Fundað með stjórnvöldum
Tilkynningar er að vænta um niðurstöðu í viðræðum milli WOW air og Icelandair um mögulega sameiningu félaganna.
Kjarninn 24. mars 2019
Karolina Fund: Hlynur Ben gefur út II Úlfar
Tónlistarmaðurinn Hlynur Ben er nú í óða önn að klára sína þriðju breiðskífu og vonast hann til að geta gefið hana út á afmælisdaginn sinn, þann 30. ágúst næstkomandi.
Kjarninn 24. mars 2019
Fimm vopn sem fyrst litu dagsins ljós í fyrri heimsstyrjöld
Fyrri heimstyrjöldin færði okkur miklar hörmungar. Ný vopn litu dagsins ljós, sem höfðu mikil áhrif á stríðið.
Kjarninn 24. mars 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra
Telur mikla sátt ríkja innan Sjálfstæðisflokksins um Þriðja orkupakkann
Utanríkisráðherra kallar rannsóknarvinnu síðustu mánaða um hugsanlegar hættur orkupakkans sigur fyrir efasemdarmenn innan Sjálfstæðisflokksins, en telur nú góða sátt ríkja um innleiðingu hans.
Kjarninn 24. mars 2019
Silvio Berlusconi, fyrrum forsætisráðherra Ítalíu.
Farsinn sem breyttist í harmleik
Skrautlegar sögur af „bunga bunga“ kynlífsveislum Silvio Berlusconi fyrrum forsætisráðherra Ítalíu falla í skuggann af ásökunum um vændi við ólögráða stúlku og dómsmáli þar sem eitt lykilvitnið lést á grunsamlegan hátt.
Kjarninn 24. mars 2019
Meira úr sama flokkiInnlent