Seðlabankinn grípur inn í á gjaldeyrismarkaði

Seðlabanki Íslands hefur að undanförnu gripið inn í á gjaldeyrismarkaði, og unnið á móti veikingu krónunnar.

Evrur
Auglýsing

Seðla­banki Íslands greip inn í á gjald­eyr­is­mark­aði í dag, líkt og á föstu­dag­inn, og vann með kaupum á gjald­eyri gegn veik­ingu krón­unn­ar. 

Þetta stað­festi bank­inn við Kjarn­ann. Umfang við­skipt­anna liggur ekki fyr­ir.

Gengi krón­unnar gagn­var helstu við­skipta­myntum hefur veikst lít­il­lega und­an­farna við­skipta­daga, en veik­ingin gagn­vart evru nam 0,75 pró­sent­um. Evra kostar nú 135 krónur og Banda­ríkja­dalur 118 krón­ur. 

Auglýsing

Á und­an­förnum mán­uðum hefur gengið sveifl­ast nokk­uð. Sam­hliða óró­leika á mörk­uð­um, þegar fréttir af bágri fjár­hags­stöðu WOW air fóru að ber­ast, þá veikt­ist krónan nokkuð mik­ið. Evran fór yfir 140 krónur og Banda­ríkja­dalur í 125 krónur í nóv­em­ber, en gengi krón­unnar hefur verið að styrkj­ast að und­an­förn­u. 

Seðla­bank­inn hefur gripið inn á gjald­eyr­is­mark­aði, en með við­skiptum sínum vill hann vinna gegn óæski­legum sveiflum á gjald­eyr­is­mark­að­i. 

Úthluta 250 milljónum til uppbyggingar á rafbílahleðslustöðvum
Orkusjóður hefur auglýst fjárfestingarstyrki til uppbyggingar á hleðslustöðvum fyrir rafbíla en í heildina verður úthlutað 250 milljónum. Styrkirnir eru hluti af aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar vegna orkuskipta í samgöngum á árunum 2019 til 2020.
Kjarninn 18. júní 2019
Guðmundur Andri Thorsson
Um Íra og okkur, Englendinga og Dani
Kjarninn 17. júní 2019
Ólíklegt að Max vélarnar fari í loftið fyrr en í desember
Óvissa ríkir um hvenær 737 Max vélarnar frá Boeing fara í loftið. Miklir hagsmunir eru í húfi fyrir Icelandair og íslenska ferðaþjónustu.
Kjarninn 17. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Danska menntamálaráðuneytið hefur útbúið leiðavísi vegna ofbeldis í garð kennara
Kjarninn 17. júní 2019
Íslendingar verða varir við samkeppnisvandamál á matvörumarkaði
Íslendingar mest varir við skort á samkeppni í farþegaþjónustu
Íslendingar verða mest varir við samkeppnisvandamál í farþegaþjónustu, fjármálaþjónustu og matvælamarkaði samkvæmt könnun MMR. Þá var hátt verð og lítill marktækur munur á verði nefnd sem helstu vandamál markaðanna.
Kjarninn 17. júní 2019
Forseti Íslands ásamt þeim sem hlutu fálkaorðuna 2019.
Sextán sæmdir fálkaorðunni á Bessastöðum
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sæmdi 16 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum í dag.
Kjarninn 17. júní 2019
Björn Gunnar Ólafsson
Mældu rétt strákur
Kjarninn 17. júní 2019
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands flytur ávarp 17. júní 2019.
Katrín: Það getur allt breyst, líka það sem virðist klappað í stein
Forsætisráðherra fjallaði meðal annars um loftslagsmál í ávarpi sínu á Austurvelli í dag.
Kjarninn 17. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent