Gleymið tollastríðinu - Kína er nú þegar í vandræðum

Pistlahöfundur Bloomberg, Michael Schuman, segir Kína á kafi í skuldavanda sem ekki sé hægt að leysa svo auðveldlega.

china-economy-stock-investors_19433615854_o.jpg
Auglýsing

Gleymið tolla­stríði Banda­ríkj­anna og Kína, skulda­vanda síð­ar­nefnda lands­ins er nú þegar orð­inn mun meira áhyggju­efni heldur en tolla­stríð­ið. 

Þetta segir Mich­ael Schuman, pistla­höf­undur Bloomberg, í pistli sem birt­ist á vef frétta­veit­unnar í dag

Hann bendir á að nýjar hag­tölur í Kína séu ógn­vekj­andi fyrir hag­kerfið í Kína og raunar heim­inn all­an. 

Auglýsing

Hag­kerfið dróst saman á þriðja árs­fjórð­ungi í fyrra um 6,5 pró­sent, miðað við sama tíma­bil árið á und­an, og þá dróst bíla­sala í fyrra saman við við árið und­an, en þær tölur komu mörgum veru­lega á óvart. 

Hag­vaxt­ar­skeiðið í Kína und­an­farna rúmu tvo ára­tugi er það mesta og hrað­asta sem nokk­urt ríki hefur gengið í gegn­um, en nú virð­ist vera farið veru­lega að hægja á, og að mati Schumann eru það skuldir - bæði fyr­ir­tækja og heim­ila - sem vekja ugg. 

Tolla­stríðið sé vissu­lega áhrifa­mik­ið, en vanda­málin í Kína hafi verið löngu farin að magn­ast upp fyrr. Það sem tolla­stríðið hafi gert, er að vekja stjórn­völd í Kína upp við vondan draum. Nú þurfi að taka til hend­inni til að afstýra erf­ið­leik­um. 

Schuman segir að það sé lík­legt, að samið verði um við­skipti milli Banda­ríkj­anna og Kína á nýjan leik, en það eitt og sér sé ekki nóg til að róa fjár­festa og mark­að­inn, þegar kemur að því að greina hvað sé að ger­ast í Kína. 

Fast­eigna­verð­hjöðnun á mörgum svæðum í land­inu hefur vakið upp spurn­ing­ar, og einnig hvernig áhættan er í fjár­mála­kerfi lands­ins. Þar er kín­verska ríkið helsta bak­bein, hvert sem litið er, en fjár­fest­ing einka­að­ila hefur þó auk­ist gríð­ar­lega hratt, sam­hliða 6 til 10 pró­sent hag­vexti, á hverju ári í 20 ár. 

Schuman segir að ástæða sé til þess að hafa miklar áhyggjur af því sem sé að ger­ast í Kína, þessi miss­er­in. 

Í Kína búa um 1,4 millj­arðar manna, eða um 20 pró­sent af íbúum jarð­ar.Guðni Karl Harðarson
Í krafti fjöldans
Kjarninn 20. apríl 2019
Skoða skattalegt umhverfi þriðja geirans
Starfshópur á að skoða hvort að skattalegar ívilnanir geti hvatt einstaklinga og fyrirtæki til að styrkja félög sem falla undir þriðja geirann. Dæmi um félög sem gætu notið góðs af mögulegum breytingum eru björgunarsveitir, íþróttafélög og mannúðarsamtök.
Kjarninn 20. apríl 2019
Það helsta hingað til: WOW air fer á hausinn með látum
Kjarninn tók saman helstu fréttamál íslensks samfélags á fyrstu mánuðum ársins 2019. Ein stærsta frétt ársins hingað til er án efa gjaldþrot WOW air eftir langvinnt dauðastríð sem fór fram fyrir opnum tjöldum.
Kjarninn 20. apríl 2019
Koma svo!
Koma svo!
Koma svo - Salt og ... paprika
Kjarninn 20. apríl 2019
Advania
Ríkið greiddi Advania rúman milljarð vegna tölvukerfa í fyrra
Upplýsingatæknifyrirtækið Advania fékk greiddan rúman milljarð fyrir rekstur og hýsingu tölvukerfa ríkisins árið 2018. Þar af greiddi ríkið 635 milljónir vegna tölvukerfisins Orra.
Kjarninn 20. apríl 2019
Búinn að bíða lengi eftir aðgerðum
Mikil vakning hefur orðið meðal landans á síðustu misserum varðandi umhverfismál og má með sanni segja að sjaldan hafi starf umhverfis- og auðlindaráðherra verið eins mikilvægt.
Kjarninn 20. apríl 2019
Sistkynin Sansa, Arya og Bran Stark úr sjónvarpsþáttunum Game of Thrones.
Game of Thrones vinsælasti þátturinn til niðurhals
Fyrsta þætti áttundu þáttaraðar Game of Thrones, sem sýndir eru á Stöð 2, hafði verið hlaðið niður tæplega sjö þúsund sinnum á deildu.net í gær. Íslendingar eru þannig enn að notfæra sér slíkan máta til að sækja sér efni til afþreyingar.
Kjarninn 20. apríl 2019
Lán lífeyrissjóða jukust um fjórðung að raunvirði milli ára
Heildareignir lífeyrissjóða nema yfir 4.400 milljörðum króna.
Kjarninn 19. apríl 2019
Meira úr sama flokkiErlent