Vill draga úr gjaldeyrisáhættu hjá norska olíusjóðnum

Sjóðsstjóri norska olíusjóðsins er í sjaldgæfu ítarlegu viðtali við Bloomberg Markets, tímarit Bloomberg. Hann stýrir stærsta fjárfestingasjóði heimsins.

slyngstad.jpg
Auglýsing

Yngve Slyngd­stad, sjóðs­stjóri norska olíu­sjóðs­ins, segir að það sé áherslu­mál hjá sjóðnum að minnka gjald­eyr­is­á­hættu sjóðs­ins, og ein­angra hana að mestu við Banda­ríkja­dal, evru og breskt pund. Um 90 pró­sent af gjald­eyr­is­forða heims­ins er í Banda­ríkja­dal og evru, þannig að stærsta gjald­eyr­is­á­hættan hjá norska olíu­sjóðn­um, stærsta fjár­fest­inga­sjóði í heimi, liggur alltaf í þessum tveimur mynt­u­m. 

Í bréfi sem Slyngstad skrif­aði til fjár­mála­ráð­herra Nor­egs, og gert að umtals­efni í ítar­legu við­tali við Slyngstad í Bloomberg Markets, segir hann að sjóð­ur­inn hafi áhættu í sínu eigna­safni í 23 gjald­miðl­um, en að það sé stefna sjóðs­ins að minnka hana. 

Slyngstad, sem er heim­spek­ingur að mennt, með fram­halds­nám í stjórn­mála- og lög­fræði, segir sjóð­inn vera nú með um 70 pró­sent af eignum í hluta­bréf­um, en 30 pró­sent í öðrum eign­um, mest rík­is­skulda­bréf­um. 

Auglýsing

Sjóð­ur­inn á um 1,3 pró­sent af öllum skráðum skulda­bréfum í heim­in­um, og nema heild­ar­eignir hans nú meira en þús­und millj­örðum Banda­ríkja­dala, eða sem nemur um 120 þús­und millj­örðum króna. Það er upp­hæð sem nemur um 23 millj­ónum á hvern Norð­mann. 

Slyngstad segir að það sé ein­læg trú hans, og stefna sjóðs­ins, að hið mikla tekju­streymi sem kemur úr Norð­ur­sjóð, úr olíu­auð­lindum Nor­egs, verði áfram til staðar fyrir kom­andi kyn­slóð­ir. Það hafi í reynd alltaf verið þarna, en verk­efnið sé að vernda það og kom­andi kyn­slóðir Nor­egs. 

Hann nefnir sem dæmi, að vegna sjóðs­ins, hafi eng­inn efast um það á fjár­mála­mörk­uð­um, að Nor­egur gæti stutt fjár­mála­kerfi lands­ins, þegar alþjóða­mark­aðir gengum í gegnum storm­inn mikla, 2008 og 2009.

Kyrrsetningu Max-véla verður aflétt en spurningin er hvenær
Mikilvægur fundur fer fram í Texas í dag, þar sem fulltrúar flugmálayfirvalda í heiminum fá upplýsingar frá Boeing um uppfærslu á hugbúnaði í 737 Max vélum félagsins. Þær hrannast upp á framleiðslusvæði félagsins í Renton vegna alþjóðlegrar kyrrsetningar.
Kjarninn 23. maí 2019
Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.
Framkvæmdastjórn Evrópuráðsþingsins hafnar öfga-hægri flokki
Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir leiddu andstöðu við að viðurkenna stjórnmálahóp sem gefur sig út fyrir að vera á móti innflytjendum og hælisleitendum.
Kjarninn 23. maí 2019
Örn Bárður Jónsson
Réttilega að málum staðið
Kjarninn 23. maí 2019
3.839 íbúðir í byggingu á Íslandi
Þjóðskrá Íslands hefur hafið birtingu á nýjum gögnum um fjölda íbúða í byggingu.
Kjarninn 23. maí 2019
Búið að vísa Klausturmálinu til siðanefndar Alþingis
Tveir tímabundnir varaforsetar forsætisnefndar hafa vísað Klausturmálinu, sem snýst um drykkjutal sex þingmanna Miðflokksins, til siðanefndar Alþingis.
Kjarninn 23. maí 2019
Ólafur Páll Jónsson
Yfir strikið
Leslistinn 23. maí 2019
Selja helming í HS Orku til Ancala Partners og færa hlut í Bláa lóninu út
Félag í eigu 14 íslenskra lífeyrissjóða keypti í dag öll hlutabréf í HS Orku sem það átti ekki fyrir, seldi helming þeirra síðan til bresks sjóðsstýringarfyrirtækis en seldi nýju félagi lífeyrissjóða fyrst 30 prósent hlut í Bláa lóninu á 15 milljarða.
Kjarninn 23. maí 2019
Aðkomu Ross Beaty, sem verið hefur stjórnarformaður HS Orku undanfarin ár, að fyrirtækinu fer senn að ljúka.
Lífeyrissjóðirnir búnir að kaupa Innergex út úr HS Orku
Félag í eigu 14 íslenskra lífeyrissjóða hefur keypt 53,9 prósent hlut í HS Orku á 37,3 milljarða króna. Það mun að öllum líkindum eignast allt hlutafé í HS Orku. Að minnsta kosti um stund.
Kjarninn 23. maí 2019
Meira úr sama flokkiErlent