Birna með 4,2 milljónir á mánuði eftir 14,1 prósent lækkun

Birna hafði sjálft frumkvæði að því að laun hennar yrðu lækkuð, en þau eru þó enn hærri hjá Lilju Björk Einarsdóttur, bankastjóra Landsbankans.

Birna Einarsdóttir
Auglýsing

Birna Ein­ars­dótt­ir, banka­stjóri Íslands­banka, er með 4,2 millj­ónir króna í mán­að­ar­laun, en laun hennar voru lækkuð um 14,1 pró­sent í nóv­em­ber síð­ast­liðn­um, eftir að hún fór fram á það við stjórn bank­ans, sem varð við því. Launin fóru úr um 4,8 millj­ónum á mán­uði, niður í 4,2 millj­ón­ir. 

Laun Birnu eru því um 400 þús­und krónum hærri en hjá Lilju Björk Ein­ars­dótt­ur, banka­stjóra Lands­bank­ans, en laun hennar eru um 3,8 millj­ónir á mán­uði.

Íslenska ríkið er eig­andi Íslands­banka, en það á einnig 98,2 pró­sent hlut í Lands­bank­anum (bank­inn sjálfur á svo 1,5 pró­sent af eigin hlut­u­m). 

Auglýsing

Eins og fram kom í dag þá gagn­rýndi Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­sæt­is­ráð­herra, mikla launa­hækk­anir banka­stjóra Lands­bank­ans harð­lega, og sagði þær ekki í sam­ræmi við til­mæli frá fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra frá árinu 2017. 

Banka­ráð Lands­bank­ans svar­aði því með til­kynn­ingu og sagði að laun banka­stjór­ans væru í sam­ræmi við starfs­kjara­stefnu bank­ans

Laun banka­stjór­ans hafa hækkað um 82 pró­sent frá því ákvörðun um laun var færð undan kjara­ráði.

Birna Ein­­ar­s­dótt­ir, banka­­stjóri Íslands­­­banka, hafði frum­­kvæði að því að laun henn­ar yrðu lækkuð um 14,1% í nóv­­em­ber síð­ast­liðn­um, niður í 4,2 millj­­ón­ir króna.

Í til­kynn­ingu frá Íslands­banka segir að heild­ar­laun banka­stjóra Íslands­banka hafi hækkað um 4,6 pró­sent síð­ast­liðin tvö ár, en launa­vísi­tala hefur á sama tíma hækkað um rúm­lega 13 pró­sent. Stöðnun á fasteignamarkaðnum
Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,2 prósent milli maí og júní. Verð á fjölbýli hækkaði um 0,3 prósent og verð á sérbýli lækkaði um 0,5 prósent.
Kjarninn 23. júlí 2019
Gestur Pétursson
Nýr framkvæmdastjóri hjá Veitum
Stjórn Veitna hefur ráðið Gest Pétursson forstjóra Elkem Ísland sem framkvæmdastjóra fyrirtækisins.
Kjarninn 23. júlí 2019
Indversk geimflaug á leið til tunglsins
Hið fjögurra tonna geimfar hefur upp á alla nýjustu tækni að bjóða, til að mynda lendingarbúnað, könnunarfar fyrir tunglið, auk rannsóknartækis sem mun fara um sporbraut tunglsins.
Kjarninn 22. júlí 2019
Þingmennirnir sex á Klaustur bar
Siðanefnd Alþingis hefur sent álit sitt um Klausturmálið til forsætisnefndar
Siðanefnd Alþingis hefur klárað álit sitt um Klausturmálið svokallaða og sent forsætisnefnd. Þeir sex þingmenn sem náðust á upptöku hafa fengið álitið til umfjöllunar og hafa frest fram í lok þessarar viku til að skila andsvörum.
Kjarninn 22. júlí 2019
Halldór Auðar Svansson
„Hinn svokallaði flati strúktúr verður að byggjast á einhvers konar strúktúr“
Fyrrverandi borgarfulltrúi Pírata segir að tilgangur með strúktúr innan flokks eigi meðal annars að vera sá að gefa fólki lágmarksvinnufrið. Annars vinni þeir frekustu hverju sinni og frekju sé mætt með enn meiri frekju þar til allt sýður upp úr.
Kjarninn 22. júlí 2019
Andri Snær Magnason
Minnast fyrsta jökulsins sem hvarf vegna loftslagsbreytinga
Andri Snær Magnason, ásamt hópi vísindamanna, mun afhjúpa minningarskjöld um Okjökul í ágúst. Skjöldurinn er hugsaður sem áminning og ákall um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum en Okjökull var afskráður sem jökull árið 2014.
Kjarninn 22. júlí 2019
Hægrisinnaðir franskir þingmenn vilja sniðganga Gretu Thunberg
Heimsókn Gretu Thunberg í franska þingið hefur vakið deilur á meðal þingmanna þar í landi. Hægrisinnaðir þingmenn vilja að ávarp hennar verði sniðgengið.
Kjarninn 22. júlí 2019
Tæpar fjórar milljónir söfnuðust í Málfrelsissjóðinn
Forsvarskonur Málfrelsissjóðsins segjast vera í skýjunum með árangurinn en söfnuninni lauk í gær.
Kjarninn 22. júlí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent