Tæp 80 prósent félagsmanna Eflingar hlynntir verkfalli

Mikill meirihluti félagsmanna Eflingar styðja við kröfugerð félagsins í kjarasamningum en tæplega 80 prósent félagsmanna telja hana sanngjarna. Sama hlutfall félagsmanna segist hlynnt því að fara í verkfall til að knýja á launakröfur verkalýðsfélaganna.

Efling og VR - Kröfuganga 1. maí 2018
Auglýsing

Tæp­lega 80 pró­sent ­fé­lags­manna stétt­ar­fé­lags­ins Efl­ingar telja kröfu­gerð félags­ins í kjara­samn­ingum sann­gjarna, ­sam­kvæmt nýrri könnun Gallup. Sama hlut­fall seg­ist hlynnt því að fara í verk­fall til að knýja fram launa­kröfur verka­lýðs­fé­lag­anna. Í til­kynn­ingu frá Efl­ingu segir að það sé ekki síst erlendur hluti vinnu­aflsins sem að fylkir sér bak við launa­kröf­urnar en sam­kvæmt nið­ur­stöðum könn­un­ar­innar hefur stuðn­ingur við kröfur og verk­falls­að­gerðir auk vænt­inga um launa­hækk­anir í kjöl­far kjara­samn­inga til­hneig­ingu til að vera meiri meðal félaga af erlendum upp­runa.

Mikil aukn­ing á fjár­hags­á­hyggjum

Könnun leiðir einnig í ljós mikla aukn­ingu á fjár­hags­á­hyggjum meðal félags­manna eða um 16 pró­sent aukn­ingu frá  launa­könnun sem fram­kvæmd var í ágúst síð­ast­liðn­um. Meðal svar­enda voru 47 pró­sent sem sögð­ust hafa miklar eða mjög miklar fjár­hags­á­hyggjur í kjara­könnun í ágúst 2018. Aftur á móti segj­ast tals­vert fleiri eða 63 pró­sent hafa miklar eða mjög miklar áhyggjur í könn­un­inni sem fram­kvæmt var í jan­úar 2019. Það eru mestu fjár­hags­á­hyggjur sem hafa mælst í könn­unum Efl­ingar frá hruni, sam­kvæmt félaginu. 
Auglýsing

Spurn­ing­arnar voru lagðar fyrir full­vinn­andi félags­menn Efl­ingar með­ ­net­könn­un á tíma­bil­inu 19. til 26. jan­úar 2019. Haft var sam­band við 4758 félags­menn og þar af svör­uðu 1350. Nið­ur­stöður voru vigtaðar út frá atvinnu­grein og upp­runa.

Guðni Karl Harðarson
Í krafti fjöldans
Kjarninn 20. apríl 2019
Skoða skattalegt umhverfi þriðja geirans
Starfshópur á að skoða hvort að skattalegar ívilnanir geti hvatt einstaklinga og fyrirtæki til að styrkja félög sem falla undir þriðja geirann. Dæmi um félög sem gætu notið góðs af mögulegum breytingum eru björgunarsveitir, íþróttafélög og mannúðarsamtök.
Kjarninn 20. apríl 2019
Það helsta hingað til: WOW air fer á hausinn með látum
Kjarninn tók saman helstu fréttamál íslensks samfélags á fyrstu mánuðum ársins 2019. Ein stærsta frétt ársins hingað til er án efa gjaldþrot WOW air eftir langvinnt dauðastríð sem fór fram fyrir opnum tjöldum.
Kjarninn 20. apríl 2019
Koma svo!
Koma svo!
Koma svo - Salt og ... paprika
Kjarninn 20. apríl 2019
Advania
Ríkið greiddi Advania rúman milljarð vegna tölvukerfa í fyrra
Upplýsingatæknifyrirtækið Advania fékk greiddan rúman milljarð fyrir rekstur og hýsingu tölvukerfa ríkisins árið 2018. Þar af greiddi ríkið 635 milljónir vegna tölvukerfisins Orra.
Kjarninn 20. apríl 2019
Búinn að bíða lengi eftir aðgerðum
Mikil vakning hefur orðið meðal landans á síðustu misserum varðandi umhverfismál og má með sanni segja að sjaldan hafi starf umhverfis- og auðlindaráðherra verið eins mikilvægt.
Kjarninn 20. apríl 2019
Sistkynin Sansa, Arya og Bran Stark úr sjónvarpsþáttunum Game of Thrones.
Game of Thrones vinsælasti þátturinn til niðurhals
Fyrsta þætti áttundu þáttaraðar Game of Thrones, sem sýndir eru á Stöð 2, hafði verið hlaðið niður tæplega sjö þúsund sinnum á deildu.net í gær. Íslendingar eru þannig enn að notfæra sér slíkan máta til að sækja sér efni til afþreyingar.
Kjarninn 20. apríl 2019
Lán lífeyrissjóða jukust um fjórðung að raunvirði milli ára
Heildareignir lífeyrissjóða nema yfir 4.400 milljörðum króna.
Kjarninn 19. apríl 2019
Meira úr sama flokkiInnlent