WOW air ekki borgað mótframlagsgreiðslur í þrjá mánuði

WOW air á í miklum lausafjárerfiðleikum og hefur ekki skilað mótframlagi starfsfólks í lífeyrissjóð og séreignalífeyrissparnað í þrjá mánuði.

Skúli Mogensen Mynd: WOW air
Auglýsing

WOW air hefur ekki greitt mót­fram­lag í líf­eyr­is- og sér­eigna­sparnað í þrjá mán­uði, en félagið von­ast til þess að koma því í skil í þessum mán­uði, af því er haft er eftir Svan­hvíti Frið­riks­dótt­ur, upp­lýs­inga­full­trúa fyr­ir­tæk­is­ins, á Vísi.

Fyr­ir­tækið hefur átt í miklum lausa­fjár­erf­ið­leikum og hefur ekki getað staðið skil á fyrr­nefndum greiðslum vegna þessa. 

Um er að ræða greiðslur vegna nóv­em­ber og des­em­ber síð­asta árs auk jan­úar þessa árs en þær eru allar komnar fram yfir eindaga. 

Auglýsing

Eins og greint var frá fyrir helgi, þá ætla WOW air og banda­ríska félagið Indigo Partners að taka sér mánuð til við­­bót­­ar, til 29. mars, til að reyna að ná sam­komu­lagi um fjár­­­fest­ingu síð­­­ar­­nefnda félags­­ins í WOW air.

Stjórn­­­völd fylgj­­­ast nú náið með stöð­unni, eins og greint hefur verið frá í umfjöllun Kjarn­ans, og það við um rík­­­is­­­stjórn, yfir­­­­­menn Sam­­­göng­u­­­stofu, ISA­VIA og eft­ir­lits­­­stofn­anna í fjár­­­­­mála­­­kerf­inu, Seðla­­­bank­ans og FME. 

Rík­­­is­­­stjórnin átti fund seinni part­inn á fimmt­u­dag­inn síð­­ast­lið­inn, þar sem mál­efni er tengd­ust WOW air voru meðal ann­­­ars rædd, þó fund­­­ur­inn hafi verið boð­aður af öðru til­­­efn­i. 

Í ljósi þess að staða WOW air er metin fall­völt, sam­­­kvæmt heim­ildum Kjarn­ans, ef ekki tekst að útvega félag­inu fjár­­­­­magn á næstu mis­­s­erum, þá hafa yfir­­­völd sett sig í þær stell­ingar að illa geti farið en vonir standa þó alltaf til þess að það tak­ist að tryggja fjár­­­­­mögnun félags­­­ins.

WOW a­ir tap­aði 33,6 millj­­­­­­ónum dala, sem jafn­­­­­­­­­­­gildir um 4,2 millj­­­­­­arði króna, á fyrstu níu mán­uðum árs­ins í fyrra. Á sama tíma­bili árið á undan nam tap félags­­­­­­ins 13,5 millj­­­­­­ónum dala, jafn­­­­­­virði tæp­­­­­­lega 1,7 millj­­­­­­arða króna miðað við núver­andi gengi.

Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Friðrik Rafnsson
Lestur er leikfimi hugans
Kjarninn 21. janúar 2020
„Lúalegt bragð“ að ala á samviskubiti foreldra
Kvenréttindafélag Íslands hefur sent borgarráði opið bréf vegna fyrirhugaðrar styttingar opnunartíma leikskóla í Reykjavíkurborg.
Kjarninn 21. janúar 2020
Þorgerður spyr Katrínu um hverjar skaðabótakröfur stórútgerðarinnar séu
Búið er að leggja fram skriflega fyrirspurn til forsætisráðherra um hversu háa upphæð stórútgerðir eru að krefja íslenska ríkið vegna úthlutunar á makrílkvóta. Kjarninn óskaði fyrst eftir þeim upplýsingum í fyrrasumar en ríkið vill ekki afhenda þær.
Kjarninn 21. janúar 2020
Rúmur hálfur milljarður í utanlandsferðir þingmanna og forseta þingsins á tíu árum
Rúmar 60 milljónir fóru í utanlandsferðir embættis forseta Alþingis og þingmanna árið 2018. Kostnaðurinn var minnstur árið 2009 – rétt eftir hrun.
Kjarninn 21. janúar 2020
Ólafur Örn Nielsen ráðinn aðstoðarforstjóri Opinna kerfa
Nýir fjárfestar komu að Opnum kerfum í fyrra og hana nú ráðið bæði nýjan forstjóra og aðstoðarforstjóra.
Kjarninn 21. janúar 2020
Auður ríkustu konu Afríku byggður á arðráni fátækrar þjóðar
Frá Angóla og víða um Afríku, Evrópu og Mið-Austurlönd, liggur flókið net fjárfestinga í bönkum, olíu, sementi, fjarskiptum, fjölmiðlum og demöntum. Ríkasta kona Afríku segist hafa byggt þetta ævintýralega viðskiptaveldi sitt upp á eigin verðleikum.
Kjarninn 21. janúar 2020
Kvikan
Kvikan
#Megxit, peningaþvætti, spilling og brot Seðlabankans
Kjarninn 21. janúar 2020
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er formaður Viðreisnar. Hún er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Mælt fyrir frumvarpi sem kúvendir fiskveiðistjórnunarkerfinu
Frumvarp þriggja stjórnarandstöðuflokka um eðlisbreytingu á því umhverfi sem sjávarútvegsfyrirtæki starfa í hérlendis, verður tekið til umræðu á þingi í dag samkvæmt fyrirliggjandi dagskrá.
Kjarninn 21. janúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent