Skuldabréfaeigendur tilbúnir að leggja sitt af mörkum - Lítill tími til stefnu

Skuldabréfaeigendur WOW air eru tilbúnir að taka hlut í félaginu í skiptum fyrir niðurfellingu skulda.

Skúli Mogensen Mynd: WOW air
Auglýsing

Eig­endur skulda­bréfa WOW air eru til­búnir að gefa eftir skuldir gegn því að verða eig­endur 49 pró­sent hluta­fjár í félag­inu, að því er fram kom á mbl.is í kvöld. 

Fór fram fundur fyrr í kvöld þar sem þessi atriði voru meðal ann­ars rædd. Félagið þarf nauð­syn­lega á fjár­fest­ingu að halda, sem allra fyrst, en rætt hefur verið um að félagið þurfi minnst um 40 millj­ónir Banda­ríkja­dala, eða um 5 millj­arða króna, til að styrkja efna­hag sinn, í það minnsta til skamms tíma. 

Eins og komið hefur fram í dag, þá reynir Skúli Mog­en­­sen, for­­stjóri og eig­andi WOW air, nú allt til að bjarga félag­inu frá gjald­­þroti, en staða félags­­ins er fall­völt. 

Auglýsing

Í frétta­­skýr­ingu á vef Kjarn­ans í dag, segir að kapp sé lagt á það að styrkja fjár­­hags­­stöðu félags­­ins með því að grynnka á skuldum - með því að umbreyta þeim í hlutafé - og fá inn meira fjár­­­magn til rekstr­­ar­ins. 

Þetta er hins vegar kapp við tím­ann, þar sem fjár­­hags­­staðan er erfið og mán­að­­ar­­mót framund­an, sem kosta félagið mörg hund­ruð millj­­ónir króna, þar sem greiða þarf laun og standa við aðrar skuld­bind­ing­­ar. 

Félagið tap­aði 22 millj­örðum króna í fyrra, sam­kvæmt upp­lýs­ingum sem Morg­un­blaðið birti í morg­un. 

For­svars­men WOW air hafa varist frétta í dag, og ekki gefið færi á því að veita upp­lýs­ing­ar, og þá hefur ekki náðst í Þórólf Árna­son, for­stjóra Sam­göngu­stofu, en hún gefur út flug­rekstr­ar­leyfi og hefur eft­ir­lit með þeim félögum sem það hafa. Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Barnabætur og sérstakur barnabótaauki skilaði 15 milljörðum til barnafjölskyldna
Íslenska barnabótakerfið hefur verið harðlega gagnrýnt undanfarin ár fyrir að vera fyrst og fremst nokkurs konar fátækrahjálp við tekjulágar fjölskyldur. Tekjutengdu bæturnar hækkuðu lítillega í fyrra og sérstakur barnabótaauki var greiddur út á föstudag.
Kjarninn 1. júní 2020
Þorsteinn Már Baldvinsson, er annar forstjóra Samherja.
Sjávarútvegsfyrirtæki fengu 175 milljónir króna úr hlutabótaleiðinni
Tvö dótturfyrirtæki Samherja skera sig úr á meðal sjávarútvegsfyrirtækja sem nýttu hlutabótaleiðina. Alls voru 245 starfsmenn þeirra settir á leiðina. Samstæðan ætlar að endurgreiða ríkissjóði greiðslurnar sem hún fékk.
Kjarninn 1. júní 2020
Eiríkur Rögnvaldsson
Tölum íslensku við útlendinga
Kjarninn 1. júní 2020
Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar.
Fyrirtækin sem ætla að endurgreiða hlutabætur fá reikning í vikunni
Stöndug fyrirtæki sem nýttu sér hlutabótaleiðina, en hafa óskað eftir því að fá að endurgreiða það sem þau fengu úr ríkissjóði í gegnum hana, munu fá send skilaboð í vikunni um hvað þau skulda og hvernig þau eiga að borga.
Kjarninn 1. júní 2020
Landamæri margra landa opna á nýjan leik á næstunni. En ferðamennska sumarsins 2020 verður með öðru sniði en venjulega.
Lokkandi ferðatilboð í skugga hættu á annarri bylgju
Lægri skattar, niðurgreiðslur á ferðum og gistingu, ókeypis gisting og læknisaðstoð ef til veikinda kemur eru meðal þeirra aðferða sem lönd ætla að beita til að lokka ferðamenn til sín. Á sama tíma vara heilbrigðisyfirvöld við hættunni á annarri bylgju.
Kjarninn 1. júní 2020
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Glæpur og refsing: Skipta kyn og kynþáttur máli?
Kjarninn 1. júní 2020
Minkar eru ræktaðir á búum víða um heim, m .a. á Íslandi, vegna feldsins.
Menn smituðust af minkum
Fólk er talið hafa borið kórónuveiruna inn í minkabú í Hollandi. Minkarnir sýktust og smituðu svo að minnsta kosti tvo starfsmenn. Engin grunur hefur vaknað um kórónuveirusmit i minkum eða öðrum dýrum hér á landi.
Kjarninn 1. júní 2020
Stóru viðskiptabankarnir þrír tilkynntu allir vaxtalækkanir í vikunni sem leið.
Bankarnir taka aftur forystu í húsnæðislánum
Stýrivaxtalækkanir, lækkun bankaskatts og afnám sveiflujöfnunarauka hafa haft áhrif á vaxtakjör sem og getu bankanna til að lána fé. Með tilliti til verðbólgu verða hagstæðustu vextirnir til húsnæðiskaupa nú hjá bönkum í stað lífeyrissjóða.
Kjarninn 31. maí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent