Spá samdrætti í hagvexti

Óvissa í ferðaþjónustu og kjaramálum ógna helst hagvexti á Íslandi. Þetta kemur fram í leiðandi hagvísi Analytica.

Leifsstöð - Ferðamenn
Auglýsing

Leið­andi hag­vísir Ana­lyt­ica fyrir mars síð­ast­lið­inn lækkar um tæp fjögur pró­sent miðað við mars í fyrra. Þetta er fjórt­ándi mán­uð­ur­inn í röð sem vísi­talan lækkar og segir í inn­gangi hag­vís­is­ins að það beri vott um hæg­ari vöxt lands­fram­leiðslu og sam­drátt framund­an. Upp­leitni lands­fram­leiðslu, sé litið til lengri tíma, er þó sögð vera sterk.

Hag­vísir­inn, sem er ætlað að gefa vís­bend­ingar um efna­hags­um­svif að sex mán­uðum liðn­um, er reikn­aður út frá sex und­ir­þátt­um. Þessir þættir eru afla­magn, debet­korta­velta, ferða­manna­fjöldi, heims­vísi­tala hluta­bréfa, vænt­inga­vísi­tala Gallup og inn­flutn­ing­ur. Allir sex und­ir­þætt­irnir lækka á milli ára, en fjórir af sex lækka á milli mán­aða.

Óvissa í ferða­þjón­ustu ógnar hag­vexti 

Sam­kvæmt hag­vís­inum er óvissa í ferða­þjón­ustu og kjara­málum helst sögð ógna lands­fram­leiðslu til lengri tíma lit­ið. Í tölum um ferða­manna­fjölda er í hag­vís­inum miðað við komur ferða­manna um Kefla­vík­ur­flug­völl.

Auglýsing

Staðan í alþjóða­stjórn­málum er sögð vera sá ytri áhættu­þáttur sem helst gæti ógnað hag­vexti á Íslandi. Yngvi Harð­ar­son, hag­fræð­ingur hjá Ana­lyt­ica, segir í sam­tali við Kjarn­ann að þar sé verið að vísa til almennrar óvissu í alþjóða­stjórn­málum í dag. Við­skipta­deila Banda­ríkj­anna við Kína vegi þó þungt og staða Brex­it-­deil­unnar hjálpi ekki til. Íslendingar eyddu minna erlendis
Í júlí var mesti samdráttur í kortaveltu Íslendinga erlendis síðan í október 2009, alls dróst veltan saman um 5,3 prósent. Færri brottfarir Íslendinga í kjölfar falls WOW air skýra að hluta til samdráttinn.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Stefán Ólafsson
Verðbólguskot gengur yfir
Kjarninn 22. ágúst 2019
Pólverjar rjúfa 20 þúsund íbúa múrinn á Íslandi
Pólskum ríkisborgurum fjölgaði hér á landi um 5 prósent á átta mánuðum.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hörður Arnarson
Hið rétta um raforkuverð til stórnotenda
Kjarninn 22. ágúst 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Leggur til að Bretland gerist tímabundið aðili að EES-samningnum
Formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra telur að Bretar muni blómstra eftir útgöngu úr Evrópusambandinu.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Vilja koma í veg fyrir að almannaheillafélög verði misnotuð
Nýr fræðslubæklingur hefur verið gefinn út sem beinist að því að fræða almannaheillafélög um góða stjórnarhætti til að koma í veg fyrir að starfsemi þeirra sé misnotuð.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Raunlækkun á fasteignaverði síðustu 12 mánuði
Tólf mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu náði rúmlega átta ára lágmarki í júlí þegar hún mældist einungis 2,93 prósent. Á sama tíma mældist tólf mánaða verðbólga 3,1 prósent.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Hreiðar Már Sigurðsson við meðferð CLN-málsins í héraði í sumar. Þar voru allir sakborningar sýknaðir.
CLN-málinu áfrýjað til Landsréttar
Hinu svokallaða CLN-máli gegn æðstu stjórnendum Kaupþings hefur verið áfrýjað til Landsréttar. Málið hefur flækst fram og til baka í dómskerfinu árum saman og búið er að greiða til baka hluta þeirra fjármuna sem taldir voru tapaðir.
Kjarninn 22. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent