Telja frumvarp hamla upplýsingagjöf til almennings
                Fréttastofa Sýnar og Blaðamannafélag Íslands gagnrýna frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um meðferð einkamála. Frumvarpið segja þau ganga gegn þeirri meginreglu að réttarhöld séu opin.
                
                   9. maí 2019
                
             
              
             
                
              
             
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
             
                
              
            

















