Færslur eftir höfund:

Guðjón Ingi Sigurðarson

Telja frumvarp hamla upplýsingagjöf til almennings
Fréttastofa Sýnar og Blaðamannafélag Íslands gagnrýna frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um meðferð einkamála. Frumvarpið segja þau ganga gegn þeirri meginreglu að réttarhöld séu opin.
9. maí 2019
Breyttar reglur gætu hækkað leigu á félagslegu húsnæði
Í umsögn fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar um tillögur að breytingum á reglum um félagslegt leiguhúsnæði segir að Félagsbústaðir gætu þurft að hækka húsaleigu. Áhrifin séu þó ekki ljós.
8. maí 2019
RÚV vill hlut í hagnaði kvikmyndaframleiðenda
Kvikmyndaframleiðendur telja RÚV reyna að ná til sín endurgreiðslum vegna kvikmyndagerðar með breyttum samningsskilmálum. RÚV vill nota hagnað sjálfstæðra framleiðenda af sjónvarpsefni til að fjárfesta í innlendri dagskrárgerð.
5. maí 2019
Átökin auka vonleysi flóttamanna
Forsætisráðherra Líbýu reynir nú að höfða til popúlískra afla og útlendingaótta í Evrópu til að treysta stuðning við ríkisstjórn sína. Tölur um fjölda flóttamanna í landinu eru sagðar stórlega ýktar.
27. apríl 2019
Atvinnuleysi minnkar á milli mánaða
Atvinnuleysi í mars mældist 2,9 prósent og minnkaði á milli mánaða. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofunni.
26. apríl 2019
Kostnaður vegna verkfalla óverulegur
Greiðslur úr vinnudeilusjóðum Eflingar og VR munu líklega kosta félögin samanlagt tuttugu til þrjátíu milljónir. Flestar umsóknir í sjóðina hafa verið samþykktar.
25. apríl 2019
Hægist á fjölgun innflytjenda
Færri erlendir ríkisborgarar fluttust til landsins á fyrsta ársfjórðungi þessa árs en fyrsta ársfjórðungi 2018.
24. apríl 2019
Spá samdrætti í hagvexti
Óvissa í ferðaþjónustu og kjaramálum ógna helst hagvexti á Íslandi. Þetta kemur fram í leiðandi hagvísi Analytica.
23. apríl 2019
Ekkert nýtt úr gömlu
Ekkert lát er á mótmælum almennings í Alsír. Eftir að forsetinn lét af völdum hefur reiði mótmælenda beinst að ráðherrum og öðrum valdamönnum.
21. apríl 2019
Skoða skattalegt umhverfi þriðja geirans
Starfshópur á að skoða hvort að skattalegar ívilnanir geti hvatt einstaklinga og fyrirtæki til að styrkja félög sem falla undir þriðja geirann. Dæmi um félög sem gætu notið góðs af mögulegum breytingum eru björgunarsveitir, íþróttafélög og mannúðarsamtök.
20. apríl 2019
Herbergjanýting var best í Reykjavík
Nýting versnar en herbergjum fjölgar
Á sama tíma og nýting hótelherbergja versnar hefur herbergjunum fjölgað. Herbergjanýting á Suðurnesjum minnkar mikið.
19. apríl 2019
Borgin stofnar sérstaka deild fyrir börn hælisleitenda
Sérstök stoðdeild ætluð börnum hælisleitenda verður starfrækt við Háaleitisskóla. Formaður skóla- og frístundaráðs segir tilkomu hennar framför.
15. apríl 2019
Farið fram á lögfestingu aðgerða gegn kennitöluflakki
Í lífskjarasamningum aðila vinnumarkaðarins er farið fram á að stjórnvöld ráðist í aðgerðir til að stuðla að heilbrigðara atvinnulífi.
13. apríl 2019
Minni hagvöxtur í helstu viðskiptalöndum Íslands
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn spáir því að hagvöxtur muni minnka og verðbólga lækka hjá helstu viðskiptalöndum Íslands.
12. apríl 2019
Landspítalinn tekur þátt í samnorrænu lyfjaútboði
Landspítalinn vill auka afhendingaröryggi lyfja með samnorrænu lyfjaútboði.
12. apríl 2019
Kostnaður vegna þingmanna lækkar
Kostnaður Alþingis vegna þingmanna hefur lækkað á milli ára. Endurskoðaðar reglur og lægri launakostnaður eru helstu ástæðurnar.
11. apríl 2019
Borgin keypti auglýsingar fyrir milljarð
Reykjavíkurborg greiddi Fréttablaðinu mest fyrir birtingar á auglýsingum.
10. apríl 2019
Fleiri grunnskólakennarar án réttinda
Á sama tíma og grunnskólanemendur hafa aldrei verið fleiri hefur kennurum án kennsluréttinda fjölgað.
10. apríl 2019
Um fimmtungur þingmanna staddur erlendis
Þrettán þingmenn taka nú þátt í alþjóðlegum viðburðum á vegum þingsins.
9. apríl 2019