Íslendingar hafa mestar áhyggjur af spillingu í fjármálum og stjórnmálum

Spilling í fjármálum og/eða stjórnmálum veldur landsmönnum mestum áhyggjum en áhyggjur af heilbrigðisþjónustu og húsnæðismálum fara minnkandi.

Handaband
Auglýsing

Spill­ing í fjár­málum og/eða stjórn­málum veldur lands­mönnum mestum áhyggjum en áhyggjur af heil­brigð­is­þjón­ustu og hús­næð­is­málum fara minnk­andi. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR sem fram­kvæmd var dag­ana 11. til 15. febr­úar 2019.

Svar­endur voru spurðir um hvaða þrjú atriði þeir hefðu mestar áhyggjur af á Íslandi eða í íslensku sam­fé­lagi. Líkt og í fyrra voru það spill­ing í fjár­málum og/eða stjórn­mál­um, eða 44 pró­sent, fátækt og/eða félags­legur ójöfn­uð­ur, eða 35 pró­sent, heil­brigð­is­þjón­usta, eða 35 pró­sent, og hús­næð­is­mál, eða 30 pró­sent, sem reynd­ust helstu áhyggju­valdar þjóð­ar­inn­ar, þó að röðun þeirra hafi tekið breyt­ingum á milli ára.

MMR könnun: Helstu áhyggjuefni landsmanna

Af þeim áhyggju­efnum sem spurt var um hafa áhyggjur af lofts­lags­breyt­ingum auk­ist mest frá könnun árs­ins 2018 eða um sem nemur 11 pró­sentu­stig­um. Áhyggjur af menntun hafa minnkað mest af öllum mál­efnum eða um því sem nemur 13 pró­sentu­stigum frá könnun síð­asta árs.

Auglýsing

Hús­næð­is­mál áhyggju­efni yngra fólks­ins

Spill­ing í fjár­málum og/eða stjórn­málum reynd­ist svar­endum 68 ára og eldri efst í huga, eða 62 pró­sent. Hús­næð­is­mál voru hins vegar helsta áhyggju­efni svar­enda á aldr­inum 18 til 29 ára, eða 50 pró­sent.

Stuðn­ings­fólk Pírata, eða 71 pró­sent, Mið­flokks, eða 63 pró­sent, og Flokks fólks­ins, eða 60 pró­sent, var lík­leg­ast til að segj­ast hafa mestar áhyggjur af spill­ingu í fjár­málum og/eða stjórn­mál­um. Stuðn­ings­fólk Flokks fólks­ins reynd­ist einnig lík­leg­ast til að segj­ast hafa áhyggjur af fátækt og/eða félags­legum ójöfn­uði, eða 57 pró­sent, og hús­næð­is­mál­um, eða 47 pró­sent, en stuðn­ings­fólk Við­reisnar var lík­leg­ast til að segj­ast hafa mestar áhyggjur af heil­brigð­is­þjón­ustu, eða 42 pró­sent. Þá reynd­ist stuðn­ings­fólk Vinstri grænna lík­legra en stuðn­ings­fólk ann­arra stjórn­mála­flokka til að segj­ast hafa áhyggjur af lofts­lags­breyt­ing­um, eða 33 pró­sent.

Alls svör­uðu 934 ein­stak­lingar könn­un­inni, 18 ára og eldri.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Yfirmaður Max mála hjá Boeing rekinn
Tilkynnt var um brottreksturinn á stjórnarfundi Boeing í San Antonio í Texas. Forstjóri félagsins hrósaði Kevin McAllister fyrir vel unnin störf.
Kjarninn 22. október 2019
Tímaáætlun um Brexit felld í breska þinginu
Boris Johnson forsætisráðherra segir að nú sé óvissa uppi hjá bresku þjóðinni. Hann lýsti yfir vonbrigðum, en sagði að Bretland myndi fara úr Evrópusambandinu, með einum eða öðrum hætti.
Kjarninn 22. október 2019
HÚH! Best í heimi
Hnitmiðað, áleitið, fyndið!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um HÚH! Best í heimi þar sem leikhópurinn RaTaTam er í samvinnu við Borgarleikhúsið.
Kjarninn 22. október 2019
Vilja fjölga farþegum í innanlandsflugi um fimmtung
Stjórnvöld ætla sér að bæta grundvöll innanlandsflug hér á landi og er markmiðið að fjöldi farþega með innanlandsflugi verði 440 þúsund árið 2024 en það er rúmlega 70.000 fleiri farþegar en árið 2018.
Kjarninn 22. október 2019
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins.
Samkeppniseftirlitið segir að nýtt frumvarp muni rýra kjör almennings
Samkeppniseftirlitið segir að nýtt frumvarp, sem meðal annars fellir niður heimild þess til að skjóta málum til dómstóla, valda miklum vonbrigðum. Það mun leggjast gegn samþykkt þess.
Kjarninn 22. október 2019
Eiríkur Ragnarsson
Ekki draga tennurnar úr Samkeppniseftirlitinu
Kjarninn 22. október 2019
Bjarni Benediktsson,fjármála- og efnahagsráðherra.
Skýrsla um tilkomu Íslands á gráa listann væntanleg
Dómsmálaráðherra og fjármálaráðherra ætla að kynna skýrslu um aðdraganda þess að Íslandi var sett á gráa lista FAFT og hvernig stjórnvöld ætli að koma landinu af listanum.
Kjarninn 22. október 2019
Kvikan
Kvikan
Aðlögun kaþólsku kirkjunnar, peningaþvætti á Íslandi og vandræði Deutsche Bank
Kjarninn 22. október 2019
Meira úr sama flokkiInnlent