Íslenskt kranavatn markaðssett sem lúxusvara

Markaðsherferð hvetur ferðamenn til þess að draga úr plastnotkun og drekka kranavatn.

krani vatn
Auglýsing

Ný mark­aðs­her­ferð á vegum á vegum Inspired by Iceland, Umhverf­is­stofu og hag­að­ila hvetur ferða­menn til þess að draga úr plast­notkun með því að drekka krana­vatn. Krana­vatnið er mark­aðs­sett sem ókeypis lúx­usvara. Þetta kemur fram í frétta­til­kynn­ingu frá Íslands­stofu.

Mark­miðið með her­ferð­inni er að draga úr plast­notkun ferða­manna ásamt því að varpa ljósi á gæði íslensk vatns “sem er eitt hrein­asta og bragð­besta krana­vatn í heimi” að því er segir í til­kynn­ing­unn­i. 

Auglýsing
Þar með sé stutt við umhverf­is­vernd jafn­framt sem farið sé í aðgerðir til þess að upp­fylla Heims­mark­mið Sam­ein­uðu þjóð­anna.

Nú hefur mynd­band sem hluti af her­ferð­inni verið birt á Youtu­be-­síðu Inspired by Iceland.

Í til­kynn­ing­unni er vísað í könnun ferða­manna í Evr­ópu og Norð­ur­-Am­er­íku sem sýnir 65 pró­sent ferða­manna auka plast­flösku­notkun á ferða­lög­um.

Ráð­herrar ánægðir með her­ferð­ina

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, ferða­mála-, iðn­að­ar- og nýsköp­un­ar­ráð­herra segir sam­kvæmt til­kynn­ing­unni að ánægju­legt sé að vekja athygli á íslensku vatni og aðgengi að því, því margir ferða­menn þekki ekki gæði íslensks krana­vatns.

Enn fremur segir Guð­mundur Ingi Guð­brands­son, umhverf­is- og auð­linda­ráð­herra, krana­vatns­kerfið vera eitt af skref­unum til þess að stuðla að ábyrgri hegðun ferða­manna á Íslandi og víð­ar.

Innleiðingarhalli EES-gerða innan við eitt prósent þriðja árið í röð
Innleiðingarhalli EES-gerða á Íslandi stendur í 0,7 prósentum. Hallinn náði hámarki árið 2013 þegar hann nam 3,2 prósentum.
Kjarninn 16. júlí 2019
Katrín Baldursdóttir
Flokksskírteini leið til frama
Kjarninn 16. júlí 2019
Lífeyrisjóður verzlunarmanna lækkar óverðtryggða vexti
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur lækkað fasta vexti á óverðtryggðum lánum úr 6,12 prósentum í 5,14 prósent. Í kjölfar breytingarinnar eru þetta lægstu föstu vextir óverðtryggðra lána sem í boði eru.
Kjarninn 16. júlí 2019
Íslenska ríkið braut gegn Styrmi og Júlíusi
Mannréttindadómstóll Evrópu telur íslenska ríkið hafa brotið gegn Styrmi Þór Bragasyni, fyrrum forstjóra MP banka, og Júlíusi Sigurþórssyni, fyrrum framkvæmdastjóra vörustýringasviðs Húsasmiðjunnar.
Kjarninn 16. júlí 2019
Duterte íhugar að slíta stjórnmálasambandi við Ísland
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, íhugar alvarlega að slíta stjórnmálasambandi við Ísland í kjölfar ályktunar Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.
Kjarninn 16. júlí 2019
Píratar greiddu gegn tilnefningu Birgittu í trúnaðarráð flokksins
Birgitta Jónsdóttir mun ekki sitja í trúnaðarráði Pírata eftir að tilnefningu hennar í ráðið var hafnað í atkvæðagreiðslu á félagsfundi Pírata. Alls kusu 55 gegn og 13 með tilnefningu Birgittu í trúnaðarráð Pírata.
Kjarninn 16. júlí 2019
Persónuvernd annar ekki eftirspurn
Eftir að ný persónuverndarlöggjöf tók gildi síðasta sumar hefur kvörtunum til Persónuverndar fjölgað um 70 prósent en löggjöfin gerir fólki kleift að stýra sínum persónuupplýsingum betur. Persónuvernd hefur ekki náð að sinna eftirspurn að öllu leyti.
Kjarninn 16. júlí 2019
Ástþór Ólafsson
Styrkjandi áhrif til eftirbreytni
Kjarninn 15. júlí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent