Einangrunarhyggja hægir á heimshagkerfinu

Aukin spenna í viðskiptum milli Bandaríkjanna og annarra ríkja veldur áhyggjum innan Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar.

Viðskipti London 4. ágúst 2017
Auglýsing

Ein­angr­un­ar­hyggja í við­skiptum og auk­inn efna­hags­legur óstöð­ug­leiki hægðu á hag­kerfi heims­ins árið 2018. Vöru­við­skipta­vöxtur var 3 pró­sent 2018 sam­an­borið við 4,6 pró­sent árið 2017. Búist er við að sú þróun haldi áfram árið 2019, þar sem áætl­aður vöru­við­skipta­vöxtur er 2,6 pró­sent. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu Alþjóða­við­skipta­stofn­un­ar­innar (e. WTO).

Sam­kvæmt skýrsl­unni reynir stofn­unin nú að draga úr spennu í við­skipt­um. Sem dæmi hafa Banda­ríkin átt í harð­vígum deilum við Kína, Kanada og Mexíkó. Árið 2018 var met slegið í fjölda mála sem sett voru fyrir deilu­mála­kerfi stofn­un­ar­inn­ar.

Auglýsing
Bandaríkin er það ríki sem flest mál hefur sett í ferli innan deilu­mála­kerfi stofn­un­ar­innar frá árinu 1995 til 2018, það eru alls 123 mál, auk þess sem þau eru það ríki sem flest mál hafa verið höfðað gegn innan þessa kerfis eða 152 tals­ins. Næst á eftir kemur Evr­ópu­sam­bandið með 99 mál og 85 mál höfðað gegn því.

Taka þarf á málum innan stofn­un­ar­innar

Roberto Azevêdo, fram­kvæmda­stjóri Alþjóða­við­skipta­stofn­un­ar­inn­ar, sagði brýnt að taka á málum innan stofn­un­ar­inn­ar, starf innan hennar gæti ekki haldið áfram líkt og ekk­ert hefði í skorist.

Fyrir utan aukna spennu í við­skiptum milli ríkja og ein­angr­un­ar­hyggju þyrfti sér­stak­lega að taka á nið­ur­greiðslum ríkja á land­bún­að­ar- og sjáv­ar­út­vegs­vör­um.

Sér­stök umfjöllun var árið 2018 innan stofn­un­ar­innar um áhyggjur af afleið­ingum Brexit á tolla Evr­ópu­sam­bands­ins. Alls lýstu tólf ríki yfir sér­stökum áhyggjum af afleið­ingum toll­anna á Bret­land.

Seðlabankafólk ræddi um Facebook gjaldmiðilinn
Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Jerome Powell, segir að rafmyntin sem Facebook ætlar að setja í loftið á næsta ári hafi komið til umræðu innan Seðlabanka Bandaríkjanna.
Kjarninn 19. júní 2019
Raunhækkun fasteigna lítil sem engin þessi misserin
Vorið 2017 mældist fasteignaverðshækkun 23,5 prósent.
Kjarninn 19. júní 2019
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata.
Heildarendurskoðun lögræðislaga samþykkt
Þingsályktunartilllaga þar sem mælst er til að heild­ar­end­ur­skoðun lög­ræð­islaga fari fram og að kosin verði til þess sér­nefnd þing­manna hefur verið samþykkt á Alþingi. Þingflokksformaður Pírata getur ekki beðið eftir því að hefjast handa.
Kjarninn 19. júní 2019
Höfuðstöðvar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna eru í Húsi verslunarinnar.
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna segir vexti hafa verið orðna „óeðlilega“ lága
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna segist það ekki samræmast skyldu sinni að taka hagsmuni 3.700 lántaka með breytileg verðtryggð lán fram yfir hagsmuni allra sjóðsfélaga. Hún segir yfirlýsingar um einvörðungu hækkun vaxta byggja á veikum grunni.
Kjarninn 19. júní 2019
FME minnir á kröfur sem gerðar eru til lífeyrissjóða
VR hyggst gera breytingar á skipan stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna.
Kjarninn 19. júní 2019
Jafnréttisnefnd KÍ mótmælir málflutningi kennara
Jafnréttisnefnd Kennarasambands Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem málflutningi grunnskólakennara um falskar ásakanir nemenda um meint ofbeldi kennara er mótmælt.
Kjarninn 19. júní 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson
Að breyta samfélagi
Kjarninn 19. júní 2019
Sarkozy ákærður fyrir spillingu og mútuþægni
Fyrrum forseti Frakklands er ákærður fyrir að hafa þegið fjármagn frá Gaddafi, fyrrum forseta Líbíu.
Kjarninn 19. júní 2019
Meira úr sama flokkiErlent