Pútín og Xi vilja styrkja strategískt samband sitt

Xi Jinping, forseti Kína, sækir Rússland heim. Forsetarnir hafa nú gefið út áætlanir um að styrkja strategískt samband sitt.

Vladimír Pútín, Rússlandsforseti
Vladimír Pútín, Rússlandsforseti
Auglýsing

For­setar Rúss­lands og Kína gáfu í gær út tvær yfir­lýs­ingar um að ríkin tvö ætli sér að styrkja stra­tegsískt sam­band sitt. Fyrri yfir­lýs­ingin er alhliða yfir­lýs­ing um áfram­hald­andi stra­tegíska sam­vinnu. Hin síð­ari er yfir­lýs­ing um að við­halda stöð­ug­leika í heim­in­um. Þetta kemur fram á kín­verskum rík­is­fjöl­miðli.

Sam­kvæmt frétt­inni benti Xi á að óstöð­ug­leiki ríki í alheims­stjórn­mál­um. Því sé styrk­ing sam­skipta Rúss­lands og Kína sögu­leg köllun sem byggi á stra­tegísku vali ríkj­anna tveggja. Enn fremur ætli ríkin tvö að auka efna­hags­leg tengsl sín með fjár­fest­ingum og auk­inni sam­vinnu í orku­mál­um, flug­málum og land­bún­aði.

Vla­dimír Pútín, Rúss­lands­for­seti, sagð­ist fagna heim­sókn Xi til Rúss­lands, þar sem Xi sé gam­all vinur sinn. Pútín sagði enn fremur að Kína og Rúss­land verði að berj­ast gegn ein­angr­un­ar­hyggju.

Auglýsing

Áfram­hald­andi vinnu undir Belti og braut verði einnig haldið áfram fyrir efna­hags­lega fram­þró­un, að því kemur í frétt­inni.

140 þúsund Evrópubúar skrifa undir áskorun gegn laxeldi í opnum sjókvíum
Nú hafa tæplega 140 þúsund manns víðs vegar úr Evrópu skrifað undir áskorun um að laxeldi í opnum sjókvíum verið hætt við Ísland, Noreg, Skotland og Írland.
Kjarninn 17. júní 2019
Fjórir umsækjendur um starf seðlabankastjóra metnir mjög vel hæfir
Forsætisráðherra mun að lokum skipa seðlabankastjóra.
Kjarninn 16. júní 2019
Karolina Fund: Flammeus - „The Yellow“
Akureyringur safnar fyrir plötu.
Kjarninn 16. júní 2019
Listi yfir fyrirtæki án jafnlaunavottunar birtur í lok árs
Einungis 2,8 prósent fyrirtækja með 25-89 starfsmenn hafa hlotið jafnlaunavottun enn sem komið er.
Kjarninn 16. júní 2019
Samskiptaforritum  hefur fjölgað hratt á síðustu árum.
SMS skilaboðum fjölgaði í fyrsta sinn í mörg ár
Þrátt fyrir stóraukna samkeppni frá öðrum stafrænum samskiptaforritum þá fjölgaði SMS skilaboðasendinum sem send voru innan íslenska farsímakerfisins í fyrra. Það var í fyrsta sinn frá 2012 sem slíkt gerist.
Kjarninn 16. júní 2019
Sjálfstæði Grænlands mun verða
Hin 22 ára Aki-Matilda Høegh-Dam er grænlenskur sjálfstæðissinni og komst inn á danskt þing í nýafstöðnum kosningum.
Kjarninn 16. júní 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Viðtal við Söndru Sif Jónsdóttur
Kjarninn 16. júní 2019
Dýrasta málverk í heimi fundið
Hver er rétti staðurinn fyrir dýrasta málverk sem selt hefur verið á uppboði? Flestir myndu kannski svara: safn. Kaupandinn, sem borgaði jafngildi 56 milljarða íslenskra króna fyrir verkið, valdi annan stað fyrir þetta verðmæta skilirí.
Kjarninn 16. júní 2019
Meira úr sama flokkiErlent