Pútín og Xi vilja styrkja strategískt samband sitt

Xi Jinping, forseti Kína, sækir Rússland heim. Forsetarnir hafa nú gefið út áætlanir um að styrkja strategískt samband sitt.

Vladimír Pútín, Rússlandsforseti
Vladimír Pútín, Rússlandsforseti
Auglýsing

For­setar Rúss­lands og Kína gáfu í gær út tvær yfir­lýs­ingar um að ríkin tvö ætli sér að styrkja stra­tegsískt sam­band sitt. Fyrri yfir­lýs­ingin er alhliða yfir­lýs­ing um áfram­hald­andi stra­tegíska sam­vinnu. Hin síð­ari er yfir­lýs­ing um að við­halda stöð­ug­leika í heim­in­um. Þetta kemur fram á kín­verskum rík­is­fjöl­miðli.

Sam­kvæmt frétt­inni benti Xi á að óstöð­ug­leiki ríki í alheims­stjórn­mál­um. Því sé styrk­ing sam­skipta Rúss­lands og Kína sögu­leg köllun sem byggi á stra­tegísku vali ríkj­anna tveggja. Enn fremur ætli ríkin tvö að auka efna­hags­leg tengsl sín með fjár­fest­ingum og auk­inni sam­vinnu í orku­mál­um, flug­málum og land­bún­aði.

Vla­dimír Pútín, Rúss­lands­for­seti, sagð­ist fagna heim­sókn Xi til Rúss­lands, þar sem Xi sé gam­all vinur sinn. Pútín sagði enn fremur að Kína og Rúss­land verði að berj­ast gegn ein­angr­un­ar­hyggju.

Auglýsing

Áfram­hald­andi vinnu undir Belti og braut verði einnig haldið áfram fyrir efna­hags­lega fram­þró­un, að því kemur í frétt­inni.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Samherji opinberaður
Sjávarútvegsrisinn Samherji er eitt stærsta og áhrifamesta fyrirtæki á Íslandi. Það teygir anga sína víða og stjórnendur þess hafa ekki farið leynt með vilja sinn til að hafa mikil áhrif í samfélaginu sem þeir búa í.
Kjarninn 15. nóvember 2019
Gunnþór Ingvarsson
Óskuðu eftir ráðum hjá Samherjamönnum til að blekkja Grænlendinga
Framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar bað stjórnendur hjá Samherja að ráðleggja sér um hvernig best væri að afla velvildar heimamanna á Grænlandi og blekkja þá til að komast yfir veiðiheimildir.
Kjarninn 15. nóvember 2019
Þórólfur Matthíasson
Mútur sem hefðbundnir viðskiptahættir
Kjarninn 15. nóvember 2019
Björgólfur reiknar ekki með að sitja sem forstjóri Samherja lengi
Sitjandi forstjóri Samherja kallar sjónvarpsþátt Kveiks um fyrirtækið „einhliða“. Ýjað hafi verið að því að Samherji „hefði brotið gegn lögum og sýnt slæmt siðferði í viðskiptum.“
Kjarninn 15. nóvember 2019
Bankastjórar Arion banka kaupa hlutabréf fyrir 230 milljónir
Benedikt Gíslason bankastjóri og Ásgeir Helgi Reykfjörð aðstoðarbankastjóri keyptu hlutabréf í bankanum í dag.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Þorsteinn Már vonar að tímabundið brotthvarf rói umræðu um Samherja
Þorsteinn Már Baldvinsson segir í viðtali við Vísi að Samherji sé ekki sálarlaust fyrirtæki. Honum blöskrar umræða um fyrirtækið í kjölfar afhjúpandi þáttar Kveiks um starfsemi Samherja í Namibíu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Indriði H. Þorláksson
Samherji í gráum skugga
Kjarninn 14. nóvember 2019
Björgólfur í leyfi frá störfum sem stjórnarformaður Íslandsstofu
Björgólfur Jóhannsson tekur við sem forstjóri Samherja tímabundið.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiErlent