Pútín og Xi vilja styrkja strategískt samband sitt

Xi Jinping, forseti Kína, sækir Rússland heim. Forsetarnir hafa nú gefið út áætlanir um að styrkja strategískt samband sitt.

Vladimír Pútín, Rússlandsforseti
Vladimír Pútín, Rússlandsforseti
Auglýsing

For­setar Rúss­lands og Kína gáfu í gær út tvær yfir­lýs­ingar um að ríkin tvö ætli sér að styrkja stra­tegsískt sam­band sitt. Fyrri yfir­lýs­ingin er alhliða yfir­lýs­ing um áfram­hald­andi stra­tegíska sam­vinnu. Hin síð­ari er yfir­lýs­ing um að við­halda stöð­ug­leika í heim­in­um. Þetta kemur fram á kín­verskum rík­is­fjöl­miðli.

Sam­kvæmt frétt­inni benti Xi á að óstöð­ug­leiki ríki í alheims­stjórn­mál­um. Því sé styrk­ing sam­skipta Rúss­lands og Kína sögu­leg köllun sem byggi á stra­tegísku vali ríkj­anna tveggja. Enn fremur ætli ríkin tvö að auka efna­hags­leg tengsl sín með fjár­fest­ingum og auk­inni sam­vinnu í orku­mál­um, flug­málum og land­bún­aði.

Vla­dimír Pútín, Rúss­lands­for­seti, sagð­ist fagna heim­sókn Xi til Rúss­lands, þar sem Xi sé gam­all vinur sinn. Pútín sagði enn fremur að Kína og Rúss­land verði að berj­ast gegn ein­angr­un­ar­hyggju.

Auglýsing

Áfram­hald­andi vinnu undir Belti og braut verði einnig haldið áfram fyrir efna­hags­lega fram­þró­un, að því kemur í frétt­inni.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Frá fundi KVH fyrr í dag. Frá vinstri: Björn Brynjúlfur Björnsson, Már Guðmundsson, Konráð S. Guðjónsson og Anna Hrefna Ingimundardóttir.
Vilja sértækan stuðning til ferðaþjónustunnar
Fyrrverandi seðlabankastjóri og yfirhagfræðingur SA kalla eftir sértækum styrkjum til þeirra sem hafa beðið tjón af sóttvarnaraðgerðum stjórnvalda.
Kjarninn 23. september 2020
Sema Erla Serdar
Opið bréf til ríkisstjórnar Íslands
Kjarninn 23. september 2020
Karna Sigurðardóttir
BRAS – ekki bara eitthvað bras
Kjarninn 23. september 2020
Stefán Sveinbjörnsson, formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna.
Stjórnarformaður LIVE: Fagmennska og hagsmunir sjóðfélaga réðu för
Stefán Sveinbjörnsson stjórnarformaður Lífeyrissjóðs verzlunarmanna segir í yfirlýsingu að sjaldan hafi einn fjárfestingarkostur verið rýndur jafn vel og þátttaka í hlutafjárútboði Icelandair. Áhættan verið metin of mikil, miðað við vænta ávöxtun.
Kjarninn 23. september 2020
Ríkustu tíu prósent landsmanna eiga tæplega þrjú þúsund milljarða í eigin fé
Frá lokum árs 2010 og út árið 2019 urðu til 3.612 milljarðar króna í nýju eigin fé á Íslandi. Af þeim fóru 1.577, eða 44 prósent, til þeirra tæplega 23 þúsund fjölskyldna sem mynda ríkustu tíu prósent landsmanna.
Kjarninn 23. september 2020
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR.
Ragnar Þór lýsir yfir vantrausti á varaformann stjórnar LIVE
Formaður VR segir að Fjármálaeftirlitið hljóti að taka málflutning Guðrúnar Hafsteinsdóttur, varaformanns stjórnar LIVE, til skoðunar og meta hana vanhæfa til starfa í stjórn lífeyrissjóðsins vegna yfirlýsinga í fjölmiðlum um útboð Icelandair Group.
Kjarninn 23. september 2020
Gunnar Bragi og Sigmundur Davíð
Miðflokkurinn eykur mest við sig fylgi í nýrri könnun
Fylgi Sjálfstæðisflokksins, Pírata, Miðflokksins og Sósíalistaflokksins eykst milli kannana MMR en fylgi Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Framsóknar, VG og Flokks fólksins minnkar.
Kjarninn 23. september 2020
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri.
Fjármálaeftirlitið kannar ákvarðanatöku lífeyrissjóða í tengslum við útboð Icelandair
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur hafið könnun á ákvarðanatöku lífeyrissjóða í kringum hlutafjárútboð Icelandair Group. Seðlabankastjóri segir óheppilegt að hagsmunaaðilar sitji í stjórnum lífeyrissjóða og taki ákvarðanir um fjárfestingar.
Kjarninn 23. september 2020
Meira úr sama flokkiErlent