FME minnir á kröfur sem gerðar eru til lífeyrissjóða

VR hyggst gera breytingar á skipan stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna.

fme.jpg
Auglýsing

Fjár­mála­eft­ir­lit­ið, FME, hefur sent frá sér til­kynn­ingu þar sem minnt er á þær kröfur sem gerðar eru til líf­eyr­is­sjóða sam­kvæmt lögum um starf­semi þeirra. 

Er vísað til frétta af því að stétt­ar­fé­lag hafi það til skoð­unar að aft­ur­kalla umboð stjórn­ar­manna sem félagið hefur til­nefnt í stjórn líf­eyr­is­sjóðs, en eins og greint var frá á vef Kjarn­ans í morgun, þá hyggst VR skipta út stjórn­ar­mönnum í Líf­eyr­is­sjóði versl­un­ar­manna, vegna óánægju með vaxta­á­kvarð­anir sjóðs­ins.  

Er í til­kynn­ingu FME vísað til laga um líf­eyr­is­sjóði, og meðal ann­ars að engir aðrir hags­munir eigi að ráða för hjá líf­eyr­is­sjóðum en hags­munir sjóð­fé­laga.

Auglýsing

Í til­kynn­ingu FME, sem birt var á vef FME í dag, seg­ir:

„Líf­eyr­is­sjóð­ir veita við­töku iðgjaldi til greiðslu líf­eyris vegna elli, örorku eða and­láts og lýtur starf­semi þeirra að mót­töku, varð­veislu og ávöxtun iðgjalda og greiðslu líf­eyr­is. Líf­eyr­is­sjóðum er óheim­ilt að stunda aðra starf­semi en þá sem ­nauð­syn­leg er til að ná fram­an­greindum til­gangi, skv. 20. gr. laga nr. 129/1997 um skyldu­trygg­ingu líf­eyr­is­rétt­inda og starf­semi líf­eyr­is­sjóða, sbr. 2. mgr. 1. gr. sömu laga.

Í 29. gr. laga nr. 129/1997 kemur fram að stjórn líf­eyr­is­sjóðs ber ábyrgð á að starf­sem­i ­sjóðs­ins sé í sam­ræmi við nefnd lög, reglu­gerðir settar sam­kvæmt þeim og ­sam­þykktir sjóðs­ins. Þá setur stjórn líf­eyr­is­sjóðs honum fjár­fest­ing­ar­stefn­u, s­br. 1. mgr. 36. gr. nefndra laga og ber við þá vinnu að hafa hags­muni allra ­sjóð­fé­laga að leið­ar­ljósi. Fram­kvæmda­stjóri líf­eyr­is­sjóðs ber ábyrgð á því að fjár­fest­ing­ar­stefnu stjórnar sé fram­fylg­t. 

Sam­kvæmt 4. mgr. 44. gr. laga nr. 129/1997 skal Fjár­mála­eft­ir­litið hafa eft­ir­lit með því hvort starf­semi líf­eyr­is­sjóðs sé að ein­hverju leyti óeðli­leg, óheil­brigð eða ó­traust. Við mat á fram­an­greindu lítur Fjár­mála­eft­ir­litið m.a. til ákvæða laga nr. 2/1995, um hluta­fé­lög, en í 76. gr. þeirra laga seg­ir: „Fé­lags­stjórn­, fram­kvæmda­stjóri og aðrir þeir er hafa heim­ild til að koma fram fyrir hönd ­fé­lags­ins mega ekki gera neinar þær ráð­staf­anir sem eru fallnar til þess að afla ákveðnum hlut­höfum eða öðrum ótil­hlýði­legra hags­muna á kostnað ann­arra hlut­hafa eða félags­ins. Með hlið­sjón af fram­an­greindu telur Fjár­mála­eft­ir­litið að stjórn­ar­mönnum líf­eyr­is­sjóða sé ó­heim­ilt að beita sér fyrir því að líf­eyr­is­sjóðir séu nýttir í öðrum til­gang­i en þeim sem að framan var lýst.“

Kristbjörn Árnason
Sóun
Leslistinn 19. ágúst 2019
Sigursteinn Másson
Hver á að gera hvað?
Kjarninn 19. ágúst 2019
Skúli segist ekki hafa fengið milljarða greiðslur út úr WOW air
Skúli Mogensen segist aldrei fallast á að hann og hans fólk hafi ekki unnið að heilindum við uppbyggingu WOW air og neitar því að hafa fengið háar greiðslur út úr félaginu en sjálfur hafi hann tapað átta milljörðum.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Nýtt biðskýli við Kringlumýrarbraut
Stafræn strætóskýli tekin í gagnið
Vinna við að setja LED skjái í 210 biðskýli Strætó er hafin í Reykjavík. Í nýju skýlunum verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætóvagna.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Boeing 737 MAX vélar Icelandair hafa ekki flogið frá því í mars.
MAX-vélar Icelandair fljúga ekki á þessu ári
Icelandair reiknar ekki lengur með MAX-vélunum í flugáætlun sinni á þessu ári. Þær áttu að fljúga 27 prósent allra ferða sem félagið myndi fljúga 2019. Icelandair tapaði ellefu milljörðum á fyrri hluta árs.
Kjarninn 19. ágúst 2019
Upphafið - Árstíðaljóð
Safnað fyrir fimmtu ljóðarbók Gunnhildar Þórðardóttur.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson
Rúmar 16 milljónir í aðkeypta ráðgjöf og álit vegna þriðja orkupakkans
Kostnaður vegna innlendrar ráðgjafar og álita nemur rúmlega 7,6 milljónum króna og erlends tæpum 8,5 milljónum króna.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Sex ríkisforstjórar með hærri laun en forsætisráðherra
Laun bankastjóra Landsbankans hafa hækkað mest allra ríkisforstjóra, eða um 82 prósent, frá því að bankaráð bankans tók yfir ákvörðun um launakjör hans. Átta ríkisforstjórar eru með hærri laun en flestir ráðherrar.
Kjarninn 18. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent