FME minnir á kröfur sem gerðar eru til lífeyrissjóða

VR hyggst gera breytingar á skipan stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna.

fme.jpg
Auglýsing

Fjár­mála­eft­ir­lit­ið, FME, hefur sent frá sér til­kynn­ingu þar sem minnt er á þær kröfur sem gerðar eru til líf­eyr­is­sjóða sam­kvæmt lögum um starf­semi þeirra. 

Er vísað til frétta af því að stétt­ar­fé­lag hafi það til skoð­unar að aft­ur­kalla umboð stjórn­ar­manna sem félagið hefur til­nefnt í stjórn líf­eyr­is­sjóðs, en eins og greint var frá á vef Kjarn­ans í morgun, þá hyggst VR skipta út stjórn­ar­mönnum í Líf­eyr­is­sjóði versl­un­ar­manna, vegna óánægju með vaxta­á­kvarð­anir sjóðs­ins.  

Er í til­kynn­ingu FME vísað til laga um líf­eyr­is­sjóði, og meðal ann­ars að engir aðrir hags­munir eigi að ráða för hjá líf­eyr­is­sjóðum en hags­munir sjóð­fé­laga.

Auglýsing

Í til­kynn­ingu FME, sem birt var á vef FME í dag, seg­ir:

„Líf­eyr­is­sjóð­ir veita við­töku iðgjaldi til greiðslu líf­eyris vegna elli, örorku eða and­láts og lýtur starf­semi þeirra að mót­töku, varð­veislu og ávöxtun iðgjalda og greiðslu líf­eyr­is. Líf­eyr­is­sjóðum er óheim­ilt að stunda aðra starf­semi en þá sem ­nauð­syn­leg er til að ná fram­an­greindum til­gangi, skv. 20. gr. laga nr. 129/1997 um skyldu­trygg­ingu líf­eyr­is­rétt­inda og starf­semi líf­eyr­is­sjóða, sbr. 2. mgr. 1. gr. sömu laga.

Í 29. gr. laga nr. 129/1997 kemur fram að stjórn líf­eyr­is­sjóðs ber ábyrgð á að starf­sem­i ­sjóðs­ins sé í sam­ræmi við nefnd lög, reglu­gerðir settar sam­kvæmt þeim og ­sam­þykktir sjóðs­ins. Þá setur stjórn líf­eyr­is­sjóðs honum fjár­fest­ing­ar­stefn­u, s­br. 1. mgr. 36. gr. nefndra laga og ber við þá vinnu að hafa hags­muni allra ­sjóð­fé­laga að leið­ar­ljósi. Fram­kvæmda­stjóri líf­eyr­is­sjóðs ber ábyrgð á því að fjár­fest­ing­ar­stefnu stjórnar sé fram­fylg­t. 

Sam­kvæmt 4. mgr. 44. gr. laga nr. 129/1997 skal Fjár­mála­eft­ir­litið hafa eft­ir­lit með því hvort starf­semi líf­eyr­is­sjóðs sé að ein­hverju leyti óeðli­leg, óheil­brigð eða ó­traust. Við mat á fram­an­greindu lítur Fjár­mála­eft­ir­litið m.a. til ákvæða laga nr. 2/1995, um hluta­fé­lög, en í 76. gr. þeirra laga seg­ir: „Fé­lags­stjórn­, fram­kvæmda­stjóri og aðrir þeir er hafa heim­ild til að koma fram fyrir hönd ­fé­lags­ins mega ekki gera neinar þær ráð­staf­anir sem eru fallnar til þess að afla ákveðnum hlut­höfum eða öðrum ótil­hlýði­legra hags­muna á kostnað ann­arra hlut­hafa eða félags­ins. Með hlið­sjón af fram­an­greindu telur Fjár­mála­eft­ir­litið að stjórn­ar­mönnum líf­eyr­is­sjóða sé ó­heim­ilt að beita sér fyrir því að líf­eyr­is­sjóðir séu nýttir í öðrum til­gang­i en þeim sem að framan var lýst.“

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Kvótaþak óbreytt í tillögum – sem og hvað aðilar þurfi að eiga hvor í öðrum til að teljast tengdir
Lokaskýrsla verkefnastjórnar um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni hefur litið dagsins ljós og hefur hún verið afhent Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegsráðherra. Einn stjórnarmeðlimur setur sérstakan fyrirvara við skýrsluna.
Kjarninn 10. júlí 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 39. þáttur: Naumlega sloppið!
Kjarninn 10. júlí 2020
Ingimundur Bergmann
Hótelhald, búfjárhald og pólitík
Kjarninn 10. júlí 2020
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans.
„Allir eru á dekki“ við að tryggja áfram landamæraskimun
Starfsfólk Landspítalans hefur brugðist við „af ótrúlegri snerpu og atorku“ með það að markmiði að tryggja að skimun á landamærum geti haldið áfram eftir 13. júlí. „Allir eru á dekki,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri spítalans.
Kjarninn 10. júlí 2020
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir – Börnin
Kjarninn 10. júlí 2020
Félag leikskólakennara skrifar undir nýjan kjarasamning
Þrjú aðildarfélög KÍ hafa skrifað undir kjarasamninga við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga: Félag leikskólakennara, Skólastjórafélag Íslands og Félag stjórnenda leikskóla.
Kjarninn 10. júlí 2020
Farþegaskipið Boreal heldur frá Reykjavíkurhöfn á morgun. Það tekur um 200 farþega en í fyrstu siglingunni verða á bilinu 50 til 60 farþegar sem allir koma með flugi frá París á morgun.
Ekki fást upplýsingar um sóttvarnaráðstafanir frá umboðsaðila Boreal
Fyrsta farþegaskip sumarsins heldur frá Reykjavíkurhöfn á morgun. Starfsfólk skipafélags tjáir sig ekki um sóttvarnaráðstafanir sem gerðar hafa verið vegna farþega sem hyggjast sigla, en þeir koma með flugi frá París á morgun.
Kjarninn 10. júlí 2020
Farandverkamenn í haldi lögreglumanna í lok maí.
„Blaðamennska er ekki glæpur“
Yfirvöld í Malasíu hafa ítrekað yfirheyrt fréttamenn sem fjallað hafa um aðstæður farandverkamanna í landinu í faraldri COVID-19. Hópur fréttamanna Al Jazeera var yfirheyrður í dag vegna heimildarmyndar sem varpar ljósi á harðar aðgerðir gegn verkamönnum.
Kjarninn 10. júlí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent