Víetnam og Evrópusambandið skrifa undir fríverslunarsamning

Samningaviðræðurnar tóku þrjú og hálft ár og munu fella niður 99 prósent tolls fjölmargra vara.

Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB)
Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB)
Auglýsing

Evr­ópu­sam­bandið og Víetnam hafa skrifað undir frí­versl­un­ar­samn­ing sem er enn fremur fyrsti sinnar teg­undar á milli ESB og þró­un­ar­ríkis í Asíu. Þetta kemur fram í umfjöllun Reuter­s. 

Enn á eftir að sam­þykkja samn­ing­inn innan Evr­ópu­þings­ins sem gæti reynst erfitt vegna áhyggja sumra þing­manna af mann­rétt­inda­brotum víetnamskra stjórn­valda. Samn­inga­við­ræð­urnar tóku þrjú og hálft ár og munu fella niður 99 pró­sent tolls fjöl­margra vara, en tollur sumra vara verður felldur niður í skref­um. Í fyrra var útflutn­ingur Víetnam til ESB 42,5 millj­arðar Banda­ríkja­dala.

Auglýsing
Evrópusambandið er næst­stærsti útflutn­ings­að­ili Víetnam á eftir Banda­ríkj­un­um. Búist er við að samn­ing­ur­inn muni auka lands­fram­leiðslu um 2,18 til 3,25 pró­sent á ári, að því er kemur fram í frétt Reuters.

Viðskipti Víetnam og Evrópusambandsins. Mynd: Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins.

Víetnam er sext­ánda stærsta við­skipta­ríki ESB í heild­ina litið og næst stærsta við­skipta­ríki innan banda­lags Suð­aust­ur-Asíu­ríkja (ASEAN), að því er kemur fram á vef­svæði fram­kvæmda­stjórnar Evr­ópu­sam­bands­ins.

Helstu útflutn­ings­vörur ESB til Víetnam eru hátækni­vör­ur, flug­vél­ar, bif­reiðar og lyf. Helstu útflutn­ings­vörur Víetnam til ESB eru sím­tæki, raf­tæki, skófatn­að­ur, vefn­að­ur, föt, kaffi, hrís­grjón og hús­gögn.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Maskína leiðrétti framsetningu Moggans á göngugatnakönnun
Maskína, sem vann könnun á viðhorfum til varanlegra göngugatna fyrir hóp kaupmanna sem berst gegn göngugötum í miðborginni, sendi frá sér leiðréttingu á fimmtudag eftir að bjöguð mynd af niðurstöðunum var dregin fram í Morgunblaðinu.
Kjarninn 31. maí 2020
Auður Jónsdóttir
Þú verður að deyja fyrir samfélagið!
Kjarninn 31. maí 2020
Stefán Ólafsson
Atvinnuleysisbætur eru alltof lágar
Kjarninn 31. maí 2020
Inger Støjberg, þáverandi ráðherra innflytjendamála í dönsku stjórninni, sést hér á fundi í Brussel 25. janúar árið 2016. Þann sama dag sá hún fréttir sem gerðu hana hoppandi illa og urðu kveikjan að þeim embættisfærslum sem nú eru til rannsóknar.
Að tala tungum tveim og draga kanínu úr hatti
Danskir stjórnmálaskýrendur sem fylgjast með rannsókn á embættisfærslum Inger Støjberg, fyrrverandi ráðherra, segja hana hafa talað tungum tveim í yfirheyrslum vegna rannsóknarinnar. Minnisblað sem enginn hafði áður heyrt minnst á dúkkaði skyndilega upp.
Kjarninn 31. maí 2020
Donald Trump á blaðamannafundi í vikunni, þar sem hann undirritaði forsetatilskipun sem ætlað er að refsa einkafyrirtækjum fyrir að ritskoða efni á internetinu.
Trump steig á endanum yfir línuna sem Twitter hafði dregið í sandinn
Árið 2018 byrjaði Twitter að þróa lausn til að bregðast við því að stjórnmálamenn töluðu með misvísandi eða meiðandi hætti á miðlinum. Í þessari viku beitti miðilinn þessu meðali sínu gegn Donald Trump í fyrsta sinn. Og sá varð reiður.
Kjarninn 30. maí 2020
Brynjar Níelsson
Villuljós
Kjarninn 30. maí 2020
Sigrún Guðmundsdóttir
Okkar SORPA
Kjarninn 30. maí 2020
Laugavegurinn er ein allra vinsælasta gönguleið landsins en gengið er frá Landmannalaugum.
Landinn óður í útivist
Uppselt er í margar ferðir Ferðafélags Íslands og félagið hefur þurft að bæta við ferðum. Níu af hverjum tíu ætla að ferðast innanlands í sumar samkvæmt könnun Ferðamálastofu.
Kjarninn 30. maí 2020
Meira úr sama flokkiErlent