50 færslur fundust merktar „esb“

Hilmar Þór Hilmarsson
Evran, ytri áföll og lýðræðið
5. september 2022
Líklegt er að áform um að loka kolaverum í Evrópu muni frestast vegna yfirvofandi orkuskorts.
Hvernig Hollendingum tókst að draga úr gasnotkun um þriðjung
Þótt rússneska gasið sé nú aftur farið að flæða til Evrópu er ótti um að Pútín skrúfi fyrir þegar honum dettur í hug enn til staðar. Nauðsynlegt er að draga úr gasnotkun en hvernig á að fara að því? Velgengni Hollendinga er saga til næsta bæjar.
22. júlí 2022
Til þess að komast ferða sinna þurfa Íslendingar að borga 85 prósentum meira heldur en íbúar í löndum Evrópusambandsins gera að meðaltali.
Samgöngukostnaður hvergi hærri í Evrópu en á Íslandi
Norðurlöndin raða sér í efstu sæti á lista þeirra landa í Evrópu þar sem samgöngukostnaður er mestur. Verð á gistingu, mat, fötum og skóm er hærra hér á landi en víðast hvar annars staðar í álfunni.
30. júní 2022
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB.
ESB gæti bannað innflutning rússneskrar olíu
Evrópusambandið vinnur nú að tillögu um innflutningsbann á allri rússneskri olíu í kjölfar frétta af voðaverkum Rússa í Úkraínu. Þó er óvíst hvort öll aðildarríkin samþykki hana, en óeining hefur verið innan sambandsins um refsiaðgerðir gegn Rússlandi.
5. apríl 2022
Björn Gunnar Ólafsson
Full aðild að Evrópusambandinu
2. apríl 2022
Jón Steindór Valdimarsson
Þér er ekki boðið
25. mars 2022
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB.
ESB-lönd mega styrkja fyrirtæki sem tapa á viðskiptaþvingunum
Fyrirtæki sem eru skráð í aðildarríkjum Evrópusambandsins og hafa orðið fyrir tekjumissi vegna viðskiptaþvingana við Rússland eða hærra orkuverðs geta nú fengið styrki frá hinu opinbera eða ríkisábyrgðir á lánum.
24. mars 2022
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir
Þjóðarvilji ráði för um dýpra samstarf við Evrópusambandið
23. mars 2022
Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, ásamt Ursula von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
ESB líklegt til að skattleggja gegn áhrifum verðbólgu
Líklegt er að Evrópusambandið muni styðja upptöku hvalrekaskatts á orkufyrirtæki í álfunni til að fjármagna stuðningsaðgerðir við tekjulág heimili og fyrirtæki vegna mikilla verðhækkana. Ítalía hefur nú þegar samþykkt slíka skattlagningu.
23. mars 2022
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Þórunn Sveinbjarnardóttir.
Al­þingi Íslend­inga eigi að treysta kjós­endum
Tveir þingmenn Pírata og Samfylkingarinnar gerðu svar forsætisráðherra varðandi þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi viðræður við ESB frá því í gær að umtalsefni á þinginu í dag og gagnrýndu hana fyrir svörin. „Hvað er að óttast?“ spurði önnur þeirra.
22. mars 2022
Elvar Örn Arason og Gunnar Alexander Ólafsson
Treystum betur hagsmuni Íslands
22. mars 2022
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Íslandi vel borgið þar sem það er
Forsætisráðherra telur að Íslendingar eigi ekki að vera í Evrópusambandinu og að ef meirihluti væri fyrir því á þingi að halda aðildarviðræðum áfram þá yrði „leitað leiðsagnar þjóðarinnar áður en fram væri haldið“.
21. mars 2022
Daði Már Kristófersson
Hvernig tryggjum við efnahagslegt öryggi Íslands?
13. mars 2022
Hundar viðraðir skammt frá kjarnorkuveri í Belgíu.
Kjarnorkuver gætu orðið „grænar fjárfestingar“
Hvað orka er sannarlega græn hefur verið deilumál ólíkra ríkja innan ESB misserum saman. Framkvæmdastjórn sambandsins áformar skilgreiningar svo flokka megi bæði kjarnorku- og jarðgasver sem grænar fjárfestingar.
1. janúar 2022
Miklar frosthörkur í Evrópu í fyrravetur leiddu meðal annars til að snjóþungt var í Madríd, höfuðborg Spánar.
Evrópulönd niðurgreiða orku í kjölfar verðhækkana á gasi
Verð á gasi til húshitunar hefur hækkað töluvert í Evrópu á síðustu mánuðum. Til þess að bregðast við þessum hækkunum hafa ríkisstjórnir Ítalíu, Spánar, Frakklands og Bretlands ákveðið að niðurgreiða orkuútgjöld heimila í stórum stíl.
21. september 2021
Eftir helgi verða breytingar á ferðatakmörkunum til Bretlands.
Fagna ákvörðun Breta um að bólusettir sleppi við sóttkví
„Hvenær ætla Bandaríkin að svara í sömu mynt?“ spyrja Alþjóða samtök flugfélaga sem fagna ákvörðun Breta um að aflétta sóttkvíarkröfum á bólusetta farþega frá Bandaríkjunum og ESB-ríkjum.
31. júlí 2021
Björgvin G. Sigurðsson
Brýnasta úrlausnarefnið bíður enn
16. mars 2021
Hámarksálag á reikisímtöl verður lækkað um tæp fjögur prósent
Evrópusambandið hefur sett reglugerð sem lækkar þá upphæð sem fjarskiptafyrirtæki mega rukka fyrir umframnotkun reikisímtala. Til stendur að taka reglugerðina upp í EES-samningnum og þar með hérlendis.
26. janúar 2021
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB.
ESB þrýstir á Biden til að setja tæknifyrirtækjunum þröngar skorður
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins fagnaði í gær innsetningu Joe Biden í embætti Bandaríkjaforseta, en hvatti til aukins samstarfs milli ríkjanna við að takmarka vald stóru tæknifyrirtækjanna.
21. janúar 2021
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.
Ísland fer fram á að tollasamningur við ESB um landbúnaðarvörur verði endurskoðaður
Utanríkisráðherra segir að úttekt sýni að „verulegt ójafnvægi“ sé í tollasamningi Íslands við Evrópusambandið um landbúnaðarvörur. Mikið sé flutt inn en nær ekkert flutt út.
17. desember 2020
Mögulegt lögbrot vegna niðurrifs skipa Eimskips á Indlandi á borði stjórnvalda
Tvö skip Eimskips voru rifin í skipakirkjugarði í Indlandi þar sem umhverfisáhrif niðurrifsins, og starfsaðstæður þeirra sem vinna við það, uppfylla ekki evrópska staðla.
24. september 2020
Macron og Merkel töluðu fyrir því að bróðurpartur björgunarpakkans yrði greiddur út í styrkjaformi.
„Evrópusambandið er bara ein risastór málamiðlunarfabrikka“
Björgunarpakki upp á 750 milljarða evra var samþykktur í morgunsárið eftir einar lengstu viðræður Evrópusambandsins. Öxull Þýskalands og Frakklands er orðinn skýrari innan ESB, nú þegar Bretar hafa stigið af sviðinu að mati prófessors í stjórnmálafræði.
21. júlí 2020
Charles Michel, formaður leiðtogaráðs ESB, á blaðamannafundi síðasta föstudag.
Erfiðar viðræður um björgunarpakka ESB framundan
Aðildarríki Evrópusambandsins munu reyna að sammælast um björgunarpakka vegna efnahagslegra afleiðinga COVID-19 faraldursins næsta föstudag. Búist er við erfiðum viðræðum þar sem mikill ágreiningur ríkir milli landa um stærð og eðli útgjaldanna.
12. júlí 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Styrmir Gunnarsson og „frelsun Breta“ frá ESB
11. febrúar 2020
Þrír af hverjum fjórum ánægðir með evruna
Í nýrri könnun Eurobarometer kemur fram að 76 prósent Evrópubúa telji að sameiginlegur gjaldmiðill sé heilladrjúgur fyrir Evrópusambandið og lönd evrusvæðisins. Hlutfallið hefur aldrei mælst hærra en evran fagnar 20 ára afmæli sínu í ár.
3. desember 2019
Myndin er frá mótmælunum í Hong Kong í júní.
Evrópuþingið gagnrýnir aðstæður í Hong Kong
Bæði yfirvöld í Hong Kong og Beijing hafa gagnrýnt Evrópuþingið fyrir ályktunina og segja hana vera hræsni af hálfu þingsins.
19. júlí 2019
Útganga án Brexit-samnings myndi valda efnahagslægð í Bretlandi
Efnahagslægð Breta mun hefjast á næsta ári verði enginn samningur gerður um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu samkvæmt Skrifstofu Bretlands um ábyrg fjárlög. Spá Seðlabanka Bretlands er þó mun svartsýnni.
18. júlí 2019
Ursula von der Leyen
Ursula von der Leyen nýr forseti framkvæmdastjórnar ESB
Ursula von der Leyen tekur við af Jean-Claude Juncker sem næsti forseti framkvæmdarstjórnar ESB. Hún hefur bæði stuðning Angelu Merkel og Emmanuel Macron.
17. júlí 2019
Tvær konur tilnefndar í æðstu stöður Evrópusambandsins
Christine Lagarde og Ursula von der Leyen hafa verið tilnefndar sem seðlabankastjóri Evrópu og forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Fái þær stöðurnar verða tvær konur í æðstu stöðum Evrópusambandsins í fyrsta skipti..
3. júlí 2019
Fjögur koma til greina sem næsti forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins
Frans Timmerman, Margarete Vestager, Ursula von der Leyen og Manfred Weber hafa öll verið nefnd sem mögulegir arftakar Jean-Claude Juncker
2. júlí 2019
Brexit liðar með gjörning við setningu nýs Evrópuþings
Brexit liðar snéru baki í flutning Óðsins til gleðinnar við setningu Evrópuþingsins sem fór misvel í aðra þingmenn.
2. júlí 2019
Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB)
Víetnam og Evrópusambandið skrifa undir fríverslunarsamning
Samningaviðræðurnar tóku þrjú og hálft ár og munu fella niður 99 prósent tolls fjölmargra vara.
1. júlí 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
24. júní 2019
Hagsmunasamtök í atvinnulífinu styðja þriðja orkupakkann
Þingsályktunartillaga um þriðja orkupakkann er nú til meðferðar á Alþingi og hefur utanríkismálanefnd sent út umsagnarbeiðnir um tillöguna. Hagsmunasamtökin SVS, FA, VÍ, SA og SI segjast öll styðja samþykkt tillögunnar á Alþingi í umsögnum sínum.
7. maí 2019
Tæpur helmingur andvígur þriðja orkupakkanum
Nærri helmingur þeirra sem tóku afstöðu er andvígur því að Alþingi samþykki þriðja orkupakkann en 30 prósent fylgjandi samþykkt samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins. Stuðningur við málið eykst eftir því sem fólk hefur kynnt sér það betur.
7. maí 2019
Tölum um þriðja orkupakkann
None
17. apríl 2019
Andrés Pétursson
Talnaleikfimi utanríkisráðherra!
9. febrúar 2019
Veraldarvarpið
Veraldarvarpið
Veraldarvarpið – Morðið á Khashoggi og ímynd krónprinsins
19. október 2018
Alls 57 prósent á móti aðild að ESB – Fleiri fylgjandi upptöku evru en á móti
Fleiri segjast nú vera fylgjandi inngöngu í Evrópusambandið og því að taka upp viðræður að nýju en fyrir ári síðan. Enn er þó meirihluti landsmanna á móti inngöngu. Fleiri vilja hins vegar taka upp evru en andvígir.
4. október 2018
Jón Steindór Valdimarsson
Að eiga kökuna og éta
30. september 2018
Stefnt er að birtingu aðgerðaráætlunarinnar í haust
ESB sker upp herör gegn falsfréttum
Framkvæmdastjóri dómsmála hjá Evrópusambandinu tilkynnir aðgerðir sem stefna að því að stemma stigu við falsfréttir tengdar kosningum aðildaþjóða sinna í gegnum samfélagsmiðla.
3. ágúst 2018
Cecilia Malmström, viðskiptafulltrúi Evrópusambandsins
ESB tilbúið að leggja frekari tolla á Bandaríkin
Evrópusambandið hefur sett saman lista yfir bandarískar vörur sem það hyggst leggja toll á fari svo að Bandaríkin leggi toll á bílainnflutning. Tollar Evrópusambandsins myndu nema um 20 milljörðum Bandaríkjadala.
25. júlí 2018
Stjórnmálamenn sem tala um tölur vita stundum ekkert hvað þeir eru að tala um
Eiríkur Ragnarsson, Eikonomics, fjallar um ást hagfræðinga á tölfræði og hvað gerist þegar hagtölur lenda í röngum höndum.
14. júlí 2018
Gamla Stan í Stokkhólmi. Mikill hagvöxtur Svía er talinn vera vegna neikvæðra stýrivaxta.
4% hagvöxtur í Svíþjóð – Bretar missa af uppsveiflunni
Nýbirtar hagvaxtartölur Evrópusambandsríkja og Bandaríkjanna benda til uppsveiflu á Vesturlöndunum. Bretar virðast hins vegar missa af þessari uppsveiflu, þar sem landsframleiðsla hefur ekki aukist jafn hratt þar í landi.
28. júlí 2017
Íslendingar eru andvígir aðild Íslands að ESB, miðað við könnun MMR.
Tæpur helmingur andvígur aðild að ESB
Stuðningsmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks skera sig úr miðað við stuðningsmenn annara flokka.
12. júlí 2017
Evrópa hefur engan eiginlegan her en hugmyndir um slíkt hafa lengi verið til. Sameiginlegur Evrópuher gæti þjónað margvíslegum tilgangi þegar kemur að lausn vandamála í alþjóðasamfélaginu.
Er sameiginleg varnarstefna Evrópu án forystu Bandaríkjanna tímabær?
Bjarni Bragi Kjartansson fjallar um evrópsk varnarmál og þá valkosti sem Evrópuríki hafa aðra en að reiða sig á NATO.
11. júní 2017
Theresa May tók á móti Jean-Claude Juncker í London í dag.
Tíu sinnum fleiri efasemdir um Brexit en áður
Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, sagði Theresu May að hann hefði tíu sinnum fleiri efasemdir um að Brexit-samkomulag náist eftir fund þeirra en fyrir.
1. maí 2017
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Bretar sjálfstæð þjóð árið 2020?
3. apríl 2017
Samningaviðræður við Breta verða „mjög, mjög, mjög erfiðar“
18. janúar 2017
Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að það sé alltaf jákvætt að leyfa fólki að kjósa, sama hver niðurstaðan verður.
Íslenskir ráðamenn bregðast við Brexit
Utanríkisráðherra segir jákvætt að leyfa fólki að kjósa í þjóðaratkvæðagreiðslum og úrsögn Breta úr ESB geti líka styrkt samkeppnisstöðu. Bjarni Benediktsson segir aðild Íslands að ESB nú enn fjarlægari hugmynd.
24. júní 2016