Fylgi flokka nánast óbreytt

Fylgi flokka breytist lítið á milli mánaða og eru breytingarnar í raun ekki tölfræðilega marktækar. Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn er sem fyrr stærsti flokk­ur lands­ins með tæplega fjórðung atkvæða.

7DM_5633_raw_170912.jpg Alþingi 12. september 2017. þingsæti þingsalur
Auglýsing

Tæp­lega fjórð­ungur myndi kjósa Sjálf­stæð­is­flokk­inn ef kosið yrði til Alþingis í dag. Vinstri græn hlytu 13 pró­sent ­at­kvæða en alls 9 pró­sent myndu kjósa Fram­sókn­ar­flokk­inn. Breyt­ing á fylgi flokk­anna er svo lítil á milli mán­aða, eða um 0,1 til 1,9 pró­sentu­stig, í Þjóð­ar­púlsi Gallups að breyt­ingin telst ekki mark­tæk. 

Auglýsing

Í könn­un­inn­i kemur jafn­fram­t fram að Sam­fylk­ingin mælist stærsti flokk­ur­inn í stjórn­ar­and­stöðu og næst stærsti flokkur lands­ins í könn­unni með 15 pró­sent fylgi. Mið­flokk­ur­inn hlyti 11 pró­sent atkvæða ef gengið yrði til kosn­inga í dag og Píratar hlytu sama hlut­fall. Þá fengi Við­reisn 10 pró­sent ­at­kvæði, Flokkur flokks­ins rúm­lega 4 pró­sent og Sós­í­alista­flokk­ur­inn 3 pró­sent. Tæp­lega 12 pró­sent myndu skila auðu eða ekki kjósa og ríf­lega 9 pró­sent taka ekki afstöðu eða neita gefa hana upp.

Þá eykst stuðn­ingur við rík­is­stjórn­ina lít­il­lega á milli mán­aða í Þjóð­ar­púls­inum en 51 pró­sent segj­ast styðja hana.

Mynd:Gallup

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Magnús Halldórsson
Þögnin hættulegri
Kjarninn 21. október 2019
Rósa Björk Brynólfsdóttir
Er rétt að dæma fólk í fangelsi fyrir pólitískar skoðanir ?
Kjarninn 20. október 2019
Dagatalið mitt
Ásta Júlía Hreinsdóttir safnar fyrir útgáfukostnaði fyrir Dagatalið mitt, sem er fjölnota afmælisdagatal með texta og myndum eftir hana.
Kjarninn 20. október 2019
Árni Már Jensson
Að skilja okkur sjálf: Annar hluti
Kjarninn 20. október 2019
Paul Copley, forstjóri Kaupþings ehf.
6.400 kröfuhafar höfðu ekki sótt peningana sína
Nokkur þúsund kröfuhafa í bú Kaupþings hafa ekki sótt þá fjármuni sem þeir eiga að fá greitt í samræmi við nauðasamninga félagsins. Þeir fjármunir sem geymdir eru á vörslureikningi eru um 8,5 milljarða króna virði á gengi dagsins í dag.
Kjarninn 20. október 2019
Hvar endar tap Arion banka á United Silicon?
Arion banki á kísilmálsverksmiðju Í Helguvík sem hefur ekki verið í starfsemi í þrjú ár. Bankinn hefur fjárfest í úrbótum en óljóst er hvort að þær dugi til að koma verksmiðjunni aftur í gang. Í vikunni var bókfært virði hennar fært niður um 1,5 milljarð.
Kjarninn 20. október 2019
Örn Bárður Jónsson
Afmæliskveðja til Alþingis
Kjarninn 20. október 2019
Leikskólakennurum fækkað um 360 frá árinu 2013
Börnum af erlendum uppruna hefur fjölgað mikið á skömmum tíma. Meira en helmingur þeirra sem starfar við uppeldi og menntun er ófaglærður.
Kjarninn 20. október 2019
Meira úr sama flokkiInnlent