Kókaínframleiðsla í mikilli sókn í Kólumbíu

Þrátt fyrir að það sé vitað með frekar mikilli nákvæmni, hvaðan kókaínið í heiminum kemur til landa heimsins, þá gengur lítið að hefta framleiðsluna. Dauðsföllum vegna ofneyslu hefur farið fjölgandi.

Kókaín
Auglýsing

Kókaín er unnið úr kóka­laufum og er stærsta fram­leiðslu­land heims­ins Kól­umbía. Sam­kvæmt umfjöllun The Economist hefur eft­ir­spurn eftir kóka­íni farið vax­andi og fram­leiðsla í land­inu hefur aldrei ver­iði meiri en nú.

Ýmis­legt hefur verið reynt til að hefta kóka­ín­fram­leiðslu og reyna að fá bændur - sem hafa ræktað upp kóka­lauf og þannig unnið að fram­leiðslu kóka­íns, oft í sam­vinnu við skipu­lögð glæpa­sam­tök - til að sinna annarri í rækt­un. 

Þannig gripu stjórn­völd í Kól­umbíu til þess ráðs, í sam­vinnu við stofnun Sam­ein­uðu þjóð­anna sem berst gegn fíkni­efnum og skipu­lagðri glæp­a­starf­semi, UNODC, að borga bændum fyrir að hætta kóka­laufs­fram­leiðslu og snúa sér frekar að öðru. Þannig fengur þeir 312 Banda­ríkja­dali, jafn­virði rúm­lega 42 þús­und króna, á mán­uði fyrir að hefja ræktun á ein­hverju öðru, lög­leg­u. 

Auglýsing

Þetta skil­aði árangri í sumum til­vik­um, en öðrum ekki. Svo virð­ist sem bændur sjái sér oftar hag í því að halda áfram kóka­laufs­fram­leiðslu - vegna hagn­að­ar­von­ar­innar - og yfir­völd hafa ekki heft hana að neinu marki, þrátt fyrir að vitað sé með tölu­vert mik­illi nákvæmni, hvar hún á sér stað. Vonir standa þó til þess að til langs tíma þá muni bændur snúa sér meira að annarri rækt­un.

Sam­kvæmt umfjöllun The Economist hefur eft­ir­spurn eftir kóka­íni í heim­inum verið að aukast, að með­al­tali. Í sumum löndum hefur hún auk­ist mik­ið. 

Dauðs­föllum vegna ofneyslu kóka­íns hefur einnig farið fjölg­andi, en erf­ið­lega hefur gengið að hefta útbreiðslu fíkni­efn­is­ins.

Sá mark­aður sem hefur verið að efl­ast einna mest er í Asíu, en sam­hliða miklum efna­hags­legum upp­gangi hefur eft­ir­spurn eftir kóka­íni auk­ist jafnt og þétt, og bæði dauðs­föllum vegna ofneyslu og dóms­málum sem tengj­ast neyslu og dreif­ingu á kóka­íni, hefur farið fjölg­andi.

Fjöldi tilkynntra kynferðisafbrota mun hærri en vanalega
Tilkynningum um kynferðisbrot til lögreglunnar fjölgar. Fjölgunin nemur 18 prósentum á tímabilinu.
Kjarninn 18. júlí 2019
Stjórn HB Granda samþykkir kaup á sölufélögum í Asíu og breytir nafninu í Brim
Félagið gerði kauptilboð í asísku félögin fyrir 4,4 milljarð króna. Nýtt nafn á að markaðssetja félagið á alþjóðamörkuðum.
Kjarninn 18. júlí 2019
Útganga án Brexit-samnings myndi valda efnahagslægð í Bretlandi
Efnahagslægð Breta mun hefjast á næsta ári verði enginn samningur gerður um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu samkvæmt Skrifstofu Bretlands um ábyrg fjárlög. Spá Seðlabanka Bretlands er þó mun svartsýnni.
Kjarninn 18. júlí 2019
Ólafur Margeirsson
Hvaða lausafjárskortur?
Kjarninn 18. júlí 2019
Lækka skerðingu örorkubóta
Ný lagabreyting breytir tekjuviðmiði örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega. Formaður Öryrkjabandalags Íslands segir hópinn nú fá 35 aura afslátt af krónu á móti krónu skerðingunni og hún nemi 65 prósentum í stað hundrað.
Kjarninn 18. júlí 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra.
Sigurður Ingi vill ganga eins langt og hægt er í nýrri löggjöf um jarðakaup
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, segist binda vonir við að frumvarp um jarðakaup útlendinga hér á landi verði tilbúið snemma í haust.
Kjarninn 18. júlí 2019
Óskammfeilnir stjórnmálamenn koma ítrekað fram með blekkingar
Hagfræðiprófessor segir að stjórnmál samtímans gangi nú í gegnum mikla erfiðleika, vegna veikara lýðræðis og uppgangs blekkinga óskammfeilinna stjórnmálamanna. Hann segir fjármálakreppuna hafa haft mikil áhrif um allan heim á uppgang popúlisma.
Kjarninn 17. júlí 2019
Katrín Jakobsdóttir segir ummæli Trump dæma sig sjálf
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir ummæli Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, um þingkonur Demókrataflokksins óboðleg og segir ummælin dæma sig sjálf.
Kjarninn 17. júlí 2019
Meira úr sama flokkiErlent