Innleiðingarhalli EES-gerða innan við eitt prósent þriðja árið í röð

Innleiðingarhalli EES-gerða á Íslandi stendur í 0,7 prósentum. Hallinn náði hámarki árið 2013 þegar hann nam 3,2 prósentum.

Guðlaugur Þór Þórðarson
Auglýsing

Nýtt frammi­stöðu­mat Eft­ir­lits­stofn­unar EFTA (ESA) sýnir að Ísland eigi eftir að inn­leiða 0,7 pró­sent EES-­gerða á Íslandi. Það er jafn­framt þriðja árið í röð sem inn­leið­ing­ar­halli lands­ins er innan við eitt pró­sent, að því er kemur fram á vef Stjórn­ar­ráðs­ins.

Liechten­stein stendur í 0,9 pró­sentum en Nor­egur í 0,4 pró­sent­um. Inn­leið­ing­ar­halli EFTA-­ríkj­anna innan EES var 0,7 pró­sent. Jafn­framt náði inn­leið­ing­ar­halli Íslands hámarki árið 2013 þegar hann nam 3,2 pró­sent­u­m. 

Auglýsing
„Þessi árangur kemur mér ekki á óvart enda hef ég lagt á það áherslu í emb­ætti utan­rík­is­ráð­herra að bæta fram­kvæmd­ina á EES-­samn­ingn­um. Bætt fram­kvæmd eykur mögu­leika okkar á að hafa áhrif á laga­setn­ing­una á fyrri stig­um, sem hefur ef til vill aldrei verið mik­il­væg­ara en nú,“ segir Guð­laugur Þór Þórð­ar­son utan­rík­is­ráð­herra.

Mynd: Stjórnarráðið.

Hluti af stefnu stjórn­valda

Í frammi­stöðu­mat­inu er tek­inn saman árangur EFTA-­ríkj­anna þriggja innan evr­ópska efna­hags­svæð­is­ins (EES) við inn­leið­ingu EES-­gerða. Sam­hent átak innan stjórn­sýsl­unnar við bætta fram­kvæmd EES-­samn­ings­ins er ástæða þess við­snún­ings sem orðið hefur á inn­leið­ingu EES-­gerða á Íslandi, sam­kvæmt frétta­til­kynn­ingu Stjórn­ar­ráðs­ins. Unnið hefur verið að því að auka getu ráðu­neyta til að vinna að inn­leið­ing­unni. Bætt frammi­staða Íslands við fram­kvæmd samn­ings­ins er enn fremur hluti af stefnu stjórn­valda í EES-­mál­um.

Þegar litið er til reglu­gerða töld­ust alls 38 reglu­gerðir óinn­leiddar og versn­aði frammi­staðan lít­il­lega frá síð­asta mati þegar 35 reglu­gerðir höfðu ekki verið inn­leidd­ar.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Samherji opinberaður
Sjávarútvegsrisinn Samherji er eitt stærsta og áhrifamesta fyrirtæki á Íslandi. Það teygir anga sína víða og stjórnendur þess hafa ekki farið leynt með vilja sinn til að hafa mikil áhrif í samfélaginu sem þeir búa í.
Kjarninn 15. nóvember 2019
Gunnþór Ingvarsson
Óskuðu eftir ráðum hjá Samherjamönnum til að blekkja Grænlendinga
Framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar bað stjórnendur hjá Samherja að ráðleggja sér um hvernig best væri að afla velvildar heimamanna á Grænlandi og blekkja þá til að komast yfir veiðiheimildir.
Kjarninn 15. nóvember 2019
Þórólfur Matthíasson
Mútur sem hefðbundnir viðskiptahættir
Kjarninn 15. nóvember 2019
Björgólfur reiknar ekki með að sitja sem forstjóri Samherja lengi
Sitjandi forstjóri Samherja kallar sjónvarpsþátt Kveiks um fyrirtækið „einhliða“. Ýjað hafi verið að því að Samherji „hefði brotið gegn lögum og sýnt slæmt siðferði í viðskiptum.“
Kjarninn 15. nóvember 2019
Bankastjórar Arion banka kaupa hlutabréf fyrir 230 milljónir
Benedikt Gíslason bankastjóri og Ásgeir Helgi Reykfjörð aðstoðarbankastjóri keyptu hlutabréf í bankanum í dag.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Þorsteinn Már vonar að tímabundið brotthvarf rói umræðu um Samherja
Þorsteinn Már Baldvinsson segir í viðtali við Vísi að Samherji sé ekki sálarlaust fyrirtæki. Honum blöskrar umræða um fyrirtækið í kjölfar afhjúpandi þáttar Kveiks um starfsemi Samherja í Namibíu.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Indriði H. Þorláksson
Samherji í gráum skugga
Kjarninn 14. nóvember 2019
Björgólfur í leyfi frá störfum sem stjórnarformaður Íslandsstofu
Björgólfur Jóhannsson tekur við sem forstjóri Samherja tímabundið.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent