9 færslur fundust merktar „ees“

Sveitarfélög þar sem raforkuframleiðsla fer fram vilja geta lagt skatta á virkjanamannvirkin og segjast verða af milljörðum á ári vegna undanþágu, sem flokka megi sem ólögmæta ríkisaðstoð. Mynd frá Þeistareykjum..
Vilja fá skatttekjur af virkjanamannvirkjum og kvarta til ESA vegna ívilnana
Samtök orkusveitarfélaga ætla, með stuðningi Sambands íslenskra sveitarfélaga, að kvarta til eftirlitsstofnunar EFTA vegna undanþágu í lögum sem gerir það að verkum að ekki er hægt að leggja fasteignaskatta á virkjanamannvirki.
15. apríl 2021
ESA hefur verið með augun á íslensku leigubílalöggjöfinni allt frá árinu 2017.
ESA boðar samningsbrotamál út af íslensku leigubílalöggjöfinni
Þrátt fyrir að frumvarp um breytingar á lögum liggi fyrir Alþingi sendi Eftirlitsstofnun EFTA íslenskum stjórnvöldum bréf í dag og boðar að mögulega verði farið í mál út af núgildandi lögum, sem brjóti gegn EES-samningnum.
20. janúar 2021
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, er einn af flutningsmönnum skýrslubeiðninar.
Miðflokkurinn vill skýrslu um kosti og galla EES-samningsins
Allir þingmenn Miðflokksins hafa óskað eftir að skýrslu um kosti og galla aðildar Íslands að EES. Þeir segja að norsk skýrsla hafi vakið upp alvarlegar spurningar „um skort á lýðræði og afsal á fullveldi Noregs vegna EES-samningsins.“
13. september 2019
Innleiðingarhalli EES-gerða innan við eitt prósent þriðja árið í röð
Innleiðingarhalli EES-gerða á Íslandi stendur í 0,7 prósentum. Hallinn náði hámarki árið 2013 þegar hann nam 3,2 prósentum.
16. júlí 2019
Rúmlega helmingur landsmanna andvígur innflutningi á fersku kjöti
Kjósendur Framsóknar, Miðflokks og Vinstri grænna eru mest á móti innflutningi á fersku kjöti frá Evrópu. Landsbyggðin er mun harðari í afstöðu sinni en íbúar á höfuðborgarsvæðinu. Bann á innflutningnum verður að óbreyttu afnumið síðar á þessu ári.
8. apríl 2019
Oft verið að ræða allt aðra hluti en þriðja orkupakkann
Guðlaugur Þór Þórðarson telur það afskaplega óskynsamlegt ef Ísland myndi ganga út úr samstarfinu um EES-samninginn. Hann segir að útsendarar frá norska Miðflokknum, sem hafi þá stefnu að ganga út úr EES, séu eins og gráir kettir á Íslandi.
23. janúar 2019
Ísexit
6. september 2018
Lilja Alfreðsdóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, í hópi leiðtoga EFTA-ríkjanna.
Frammistaða Íslands gagnvart EES fer versnandi á ný
Ísland stendur sig enn og aftur verst EES ríkjanna við að innleiða tilskipanir frá Evrópusambandinu. Innleiðingarhallinn hefur aukist milli mælinga.
4. febrúar 2017
Efasemdir um að Evróputilskipun standist stjórnarskrána
22. september 2016