Stafræn strætóskýli tekin í gagnið

Vinna við að setja LED skjái í 210 biðskýli Strætó er hafin í Reykjavík. Í nýju skýlunum verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætóvagna.

Nýtt biðskýli við Kringlumýrarbraut
Nýtt biðskýli við Kringlumýrarbraut
Auglýsing

Fyrstu tvö staf­rænu bið­skýli Strætó eru komin upp við Kringlu­mýr­ar­braut og Faxa­fen. Skýlin eru með LED skjái þar sem meðal ann­ars verður hægt að nálg­ast raun­upp­lýs­ingar um komu­tíma næstu stræt­is­vagna. Alls verða nýju skýlin um 210 tals­ins en þar sem skýlin þurfa fast raf­magn allan ­sól­ar­hring­inn þarf að leggja raf­magn að nýju ­skýl­unum og er því talið að upp­setn­ing þeirra taki allt að eitt ár. 

Auglýsing

Í fyrra samdi Reykja­vík­ur­borg við fyr­ir­tækið Dengsi ehf. um rekstur bið­skýla borg­ar­innar til næstu 15 ára. Nýju skýlin eru hönnuð eftir stöðlum um aðgengi fyrir alla eftir kröfum Reykja­vík­ur­borgar og sam­þykkt hefur verið ný reglu­gerð um hvernig stýra eigi ljós­magni á LED skjáum skýl­anna þannig að þeir séu ekki of bjartir að kvöldi til. Á skjá­unum munu einnig birt­ast staf­rænar aug­lýs­ing­ar. 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Á þriðja tug smita greindust í gær
Í fyrsta sinn frá því í nóvember 2020 greindust fleiri en 20 COVID-19 smit á Íslandi á einum degi. Fjöldinn sem greindist í gær er meiri en sá sem greindist síðast þegar aðgerðir voru hertar.
Kjarninn 19. apríl 2021
Eiríkur Ragnarsson
Hvaða frelsi er yndislegt?
Kjarninn 19. apríl 2021
Engin aukning í sjálfsvígum í fyrstu bylgju COVID-19
Ólíkt öðrum stórum efnahagsáföllum fjölgaði sjálfsvígum ekki í kjölfar kreppunnar sem fylgdi fyrstu bylgju heimsfaraldursins í fyrra í hátekjulöndum, samkvæmt nýrri rannsókn.
Kjarninn 18. apríl 2021
Halldór Gunnarsson
Prósentur, meðaltöl og tíundir í þágu eldri borgara
Kjarninn 18. apríl 2021
Anna Tara Andrésdóttir
Sóttvarnayfirvöld fylgja ekki rannsóknum sem benda til þess að andlitsgrímur virki ekki
Kjarninn 18. apríl 2021
Jón Ormur Halldórsson
Kaflaskilin í Kína
Kjarninn 18. apríl 2021
Þrettán manns greindust með COVID-19 innanlands í gær. Fólk er hvatt til að fara í skimun við minnstu einkenni.
Þrettán smit innanlands – hópsmit í kringum leikskóla í Reykjavík
Í gær greindust fleiri með COVID-19 innanlands en á nokkrum öðrum degi síðan 23. mars. Átta voru utan sóttkvíar og hinir höfðu verið stutt í sóttkví.
Kjarninn 18. apríl 2021
Skriðdreki rússneskra aðskilnaðarsinna í Donbas á ferðinni á heræfingu í upphafi þessa árs. Yfir 15 þúsund hafa látið lífið síðan átökin í Úkraínu hófust árið 2014. Nú eru blikur á lofti.
Rússar herða tökin í Úkraínu
Rússar sýna nú ógnandi tilburði við landamæri Úkraínu. Samhliða beita þeir ýmsum tólum fjölþáttahernaðar og Vesturlönd velkjast í vafa um viðbrögð.
Kjarninn 18. apríl 2021
Meira úr sama flokkiInnlent