„Þurfum að taka afstöðu með hafinu og vernda það“

Ýmsar áleitnar spurningar vakna þegar hugsað er um hafið og hamfarahlýnun í sömu andrá. Væri hægt að búa á jörðinni án þess? Hvernig liti jörðin út án vatns? Getur verið að það verði meira af plasti í sjónum en fiskum árið 2050?

Náttúra haf sjór sjávarþang strönd
Auglýsing

Lofts­lags­breyt­ing­ar, plast­mengun og önnur meng­un­ar­hætta steðjar nú að haf­inu og ef fram heldur sem horf­ir, verður þar meira af plasti en fiski árið 2050. Við þurfum að taka afstöðu með haf­inu og vernda það. Heil­brigði hafs­ins er hnatt­rænt mál­efni sem snertir alla á jörð­inni.

Svona hljómar kynn­ing­ar­texti fyrir nýja raf­bók sem Land­vernd hefur nú gefið út.

Bókin er ætluð sem náms­efni og fjallar um haflæsi og áhrif lofts­lags­breyt­inga og plast­meng­unar á haf­ið. Hafið er þannig notað sem rauður þráður í kennslu um lofts­lags­breyt­ing­ar, neyslu og sjálf­bærni. Jafn­framt er sér­stakt þema­verk­efni í bók­inni sem nefn­ist Hafðu áhrif! Þá á að vera vald­efl­andi og veita nem­endum verk­færi til að takast á við flókin við­fangs­efni líkt og lofts­lags­breyt­ingar á tímum lofts­lagskvíða.

Auglýsing

Á síð­unni Hreint haf er hug­takið haflæs mann­eskja útskýrt. Hún sem sagt gerir sér grein fyrir mik­il­vægi hafs­ins í lífi okkar og ann­arra líf­vera á jörð­inni og vinnur að því að gæta að heil­brigði hafs­ins. Haflæs mann­eskja miðlar upp­lýs­ingum um hafið á áhrifa­ríkan hátt og tekur upp­lýstar og ábyrgar ákvarð­anir í dag­legu lífi sem styðja við heil­brigði hafs­ins. 

Sam­kvæmt Land­vernd er náms­efnið ætlað nem­endum á aldr­inum 10 til 18 ára og teng­ist jafn­framt grunn­þáttum mennt­un­ar, þá sér í lagi sjálf­bærni og lýð­ræði og mann­rétt­ind­um, sköpun og heil­brigði og vel­ferð. Að auki styðji náms­efnið við skuld­bind­ingar Íslands sem varða heims­mark­mið Sam­ein­uðu þjóð­anna.

Hreint haf Mynd: Landvernd

Bókin er öllum aðgengi­leg, en sam­kvæmt nátt­úru­vernd­ar­sam­tök­unum er hún læsi­leg­ust sem stendur í IBooks en unnið er að því að aðlaga og ein­falda útgáf­una að öllum tækj­um.

Mar­grét Huga­dóttir er höf­undur bók­ar­innar og um upp­setn­ingu og hönnun sá Aron Freyr Heim­is­son. Útgáfan var styrkt af Þró­un­ar­sjóði Náms­gagna.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Enn reynt að banna verðtryggð lán án þess að banna þau að fullu
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram frumvarp sem á að banna veitingu 40 ára verðtryggðra jafngreiðslulána til flestra. Þeir sem eru undanskildir eru hóparnir sem líklegastir eru til að taka lánin. Íslendingar hafa flúið verðtryggingu á methraða.
Kjarninn 19. janúar 2021
Sveinbjörn Indriðason forstjóri Isavia segir hlutafjáraukninguna gera Isavia kleift að ráðast í framkvæmdir til að auka samkeppnishæfni Keflavíkurflugvallar.
Ríkið spýtir fimmtán milljörðum inn í Isavia
Hlutafé í opinbera hlutafélaginu Isavia hefur verið aukið um 15 milljarða króna. Þetta er gert til að mæta tapi vegna áhrifa COVID-faraldursins og svo hægt verði að ráðast í framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli, sem eiga að skapa störf strax á þessu ári.
Kjarninn 19. janúar 2021
Boeing 737 MAX-vélar hafa ekki mátt fljúga í evrópskri lofthelgi frá því í mars 2019.
Evrópsk flugmálayfirvöld ætla að hleypa MAX-vélunum í loftið í næstu viku
Stjórnandi Flugöryggisstofnunar Evrópu boðaði á blaðamannafundi í morgun að Boeing 737 MAX-vélarnar, sem hafa verið kyrrsettar frá því í mars 2019, fái heimild til flugs í evrópskri lofthelgi í næstu viku.
Kjarninn 19. janúar 2021
Nafn Joe Manchin verður það fyrsta sem flýgur upp í huga fréttamanna þegar umdeild þingmál eru lögð fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings. Íhaldssamasti demókratinn mun hafa mikið um að segja hvort þau komist í gegn.
Maðurinn sem Biden þarf að semja við
Sá þingmaður sem talinn er verða með mest ítök í öldungadeild Bandaríkjaþings á komandi misserum er demókratinn Joe Manchin frá Vestur-Virginíu. Ætli demókratar að ná 51 atkvæði með sínum málum þarf að komast að samkomulagi við hann.
Kjarninn 19. janúar 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – „Hvað hefurðu eiginlega á móti lestri?“
Kjarninn 19. janúar 2021
Svartá er vatnsmesta lindá landsins.
„Heita kartaflan“ sem mun „kljúfa samfélagið í Bárðardal“
Þingeyjarsveit hefur áður skipst í fylkingar í virkjanamálum. Laxárdeilan er mörgum enn í fersku minni en í þessari sömu sveit hyggst fyrirtækið SSB Orka reisa Svartárvirkjun sem engin sátt er um.
Kjarninn 19. janúar 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Ný könnun: Næstum tveir af hverjum þremur treysta ekki Bjarna til að selja Íslandsbanka
Tekjulægri vantreysta fjármála- og efnahagsráðherra mun frekar til að einkavæða annan ríkisbankann en þeir sem eru með hærri tekjur.
Kjarninn 18. janúar 2021
Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins.
Nú sé kominn tími til að hætta að skoða málin og gera eitthvað
Ekki liggur fyrir ákvörðun stjórnvalda um framlengingu atvinnuleysisbóta að svo stöddu, samkvæmt félagsmálaráðherra, en málið er í skoðun. Þingmaður Flokks fólksins segir það vera álíka og að segja við fólk: „Étið það sem úti frýs.“
Kjarninn 18. janúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent