Hrannar Pétursson nýr aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra

Hrannar Pétursson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Hann var einnig aðstoðarmaður Lilju þegar hún gegndi embætti utanríkisráðherra.

Hrannar Pétursson
Hrannar Pétursson
Auglýsing

Hrannar Pét­urs­son hefur verið ráð­inn aðstoð­ar­maður Lilju Alfreðs­dóttur mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra. Fyrir er Haf­þór Eide Haf­þórs­son aðstoð­ar­maður Lilju. Hrannar var aðstoð­ar­maður Lilju þegar hún gegndi emb­ætti utan­rík­is­ráð­herra á árunum 2016 til 2017. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­in­u.  

Í til­kynn­ing­unni kemur fram að und­an­farin ár hafi Hrannar starfað sjálf­stætt, meðal ann­ars við rekstr­ar- og almanna­tengsla­ráð­gjöf. Áður hefur Hrannar starfað sem frétta­maður á Rík­is­út­varp­inu, sem fram­kvæmda­stjóri mannauðs- og mark­aðs­mála hjá Voda­fo­ne, og upp­lýs­inga­full­trúi álvers­ins í Straums­vík. Hann hefur jafn­framt starfað hjá forsætisráðuneytinu.

Auglýsing

Í aðdrag­anda for­seta­kosn­ing­anna í mars 2016 til­kynnti Hrannar að hann hygð­ist bjóða sig fram til emb­ættis for­­seta Íslands. Síðar hætti hann við fram­boðið í ljósi þess að Ólafur Ragnar Gríms­­son, sitj­andi for­­seti, hefði ákveðið að bjóða sig fram á ný. 

Fyrir einu ári síðan: „Við eigum Ísland, það eina sem við eigum eftir að gera er að taka það“
Lífeyrissjóðir landsins eiga stóran hluta af íslensku atvinnulífi. Hávær krafa hefur lengi verið um að þeir verði virkari eigendur og nýti sér þau völd sem í því felast til að beita sér fyrir lífsgæðum sjóðsfélaga í nútíð ekki síður en í framtíð.
Kjarninn 21. september 2019
Bólusótt í hættu
Er réttlætanlegt að geyma veirur eins og bólusótt, sem geta valdið jafnmiklum mannskaða og raun ber vitni?
Kjarninn 21. september 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Uppfærðar græjur, Sambandið og Apple Arcade
Kjarninn 21. september 2019
Birgir Birgisson
Reið hjól
Kjarninn 21. september 2019
Þjálfa þarf peningahund til að berjast gegn peningaþvætti
Embætti tollstjóra skortir bæði þekkingu og úrræði til að geta almennilega haft eftirlit með smygli á reiðufé til Íslands. Á meðal þeirra úrræða sem lagt er til að ráðist verði í er að þjálfa peningahund.
Kjarninn 21. september 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Að iðka mannréttindi
Kjarninn 21. september 2019
Athuga hvar eftirlitsaðilar gera ónauðsynlegar kröfur til matvæla
Umhverfisráðherra hefur hrundið af stað aðgerðum til að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Meðal annars verður gerð athugun á því hvar eftirlitsaðilar gera mögulega ónauðsynlegur kröfur til matvælaöryggis sem ýtt gætu undir matarsóun.
Kjarninn 21. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
Kjarninn 21. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent