20 færslur fundust merktar „menntun“

Engin samþætt verkáætlun vegna fordóma eða annars misréttis í skólum hjá KÍ
Samkvæmt KÍ er það ekki hlutverk stéttarfélagsins að útbúa verkáætlun til að takast á við kynþáttafordóma í skólum heldur sveitarfélaga og ríkis sem eru rekstraraðilar skóla. Engar slíkar verkáætlanir eru til hjá Reykjavíkurborg.
10. júní 2022
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir
Hanna Björg hugsi – „Stærsta kvennastétt á Íslandi hafnar konum, aftur og aftur og aftur“
Framhaldsskólakennari í Borgarholtsskóla sem sóttist eftir því að verða næsti formaður KÍ segir að skólakerfið sé annað hvort hluti af vandanum eða lausninni. Það verði aldrei jafnrétti á Íslandi ef skólakerfið er ekki virkur aðili í þeirri vegferð.
10. nóvember 2021
Magnús Þór Jónsson er nýr formaður KÍ.
Magnús Þór nýr formaður KÍ
Niðurstöður í formannskjöri Kennarasambands Íslands liggja nú fyrir. Magnús Þór Jónsson, skólastjóri í Seljaskóla, sigraði.
9. nóvember 2021
Nanna Kristjana Traustadóttir og Jóhann Friðrik Friðriksson
Tölvuleikjahönnun næsti vaxtargeiri á Íslandi
13. desember 2020
Hanna Katrín Friðriksson
Fórnir unga fólksins
11. nóvember 2020
Hans Alexander Margrétarson Hansen
Verkfallið og börnin
7. maí 2020
Benedikt Traustason
Sumarið í Himalaya
15. apríl 2020
Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands.
Kvörtuðu yfir framgöngu Þórólfs „gagnvart sjávarútveginum“
Prófessor í hagfræði hefur misst verkefni vegna þess að útgerðarmenn hafa lagst gegn þátttöku hans. Reynsla þeirra af meðferð Þórólfs á gögnum og framganga hans gagnvart útveginum sögð vera „með þeim hætti að á störfum hans ríkir fullkomið vantraust“.
19. nóvember 2019
Hrannar Pétursson
Hrannar Pétursson nýr aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra
Hrannar Pétursson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Hann var einnig aðstoðarmaður Lilju þegar hún gegndi embætti utanríkisráðherra.
3. september 2019
Jeppi prófaður á Íslandi fyrir ferð til Mars árið 2020
Prófun á Mars-Jeppa fer fram í nágrenni Langjökuls. Fjölmargir vísindamenn koma að verkefninu, þar á meðal nemendur frá Háskóla Reykjavíkur og starfsfólk Arctic Trucks.
16. júlí 2019
Vill sjá útflutningsaukningu í hugviti og skapandi greinum
Nýskipaður sérstakur ráðgjafi mennta- og menningarmálaráðherra um eflingu skapandi greina á Íslandi segir að þær muni skipta máli fyrir eflingu samkeppnishæfni Íslands og að feli í sér lausnir fyrir hnattræn vandamál sem þjóðir heims standa andspænis.
6. júlí 2019
Aðsókn í listkennsludeild LHÍ eykst um ríflega 120 prósent
Aðsókn í listkennsludeild Listaháskóla Íslands jókst um ríflega 120 prósent á milli áranna 2018 og 2019 en nú standa yfir inntökuviðtöl við deildina.
22. maí 2019
Kolbrún Þ. Pálsdóttir
Hvaða máli skiptir menntun?
27. apríl 2019
Fleiri grunnskólakennarar án réttinda
Á sama tíma og grunnskólanemendur hafa aldrei verið fleiri hefur kennurum án kennsluréttinda fjölgað.
10. apríl 2019
Helmingur kvenna háskólamenntaður á móti þriðjungi karla
Hlutfall karla og kvenna sem voru eingöngu með grunnmenntun var um helmingi hærra utan höfuðborgarsvæðisins en á því samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar.
9. mars 2018
Er menntun metin til launa á Íslandi?
Gildi menntunar er til umfjöllunar í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
26. febrúar 2018
Óskar Steinn Ómarsson
Námsmenn erlendis, LÍN og Framtíðin
31. ágúst 2016
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Snjallsímar eru tvíeggjuð sverð
30. ágúst 2016
Háskóli Íslands gagnrýnir marga þætti LÍN-frumvarpsins
Háskóli Íslands lýsir yfir áhyggjum af niðurfellingu tekjutengingar, veltir fyrir sér mögulegri mismunun, gagnrýnir hámarkslánstíma og hámark námslána. Skólinn vill að LÍN-frumvarpið verði greint með hliðsjóð af stöðu kynjanna.
29. ágúst 2016
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti frumvarpið fyrir helgi.
Nýtt námslánakerfi fjármagnað að mestu með vöxtum
Samkvæmt nýju frumvarpi fá íslenskir námsmenn í fyrsta sinn beina styrki sem dreifast jafnt á alla. Á móti verða settar hömlur á lántöku og vextir hækkaðir. Tilgangurinn er að ná fram milljarðaaukningu á þjóðarframleiðslu.
31. maí 2016