Kaupsamningum fækkað um þriðjung milli ára

Umsvif á fast­­eigna­­mark­aði hafa dreg­ist nokkuð saman að und­an­­förnu. Kaupsamningar í ágúst voru mun færri í ár en á sama tíma í fyrra.

málari hús íbúð íbúðalán framkvæmd mála 7DM_3157_raw_170615.jpg
Auglýsing

Þing­lýstir kaup­samn­ingar um fast­eignir á höf­uð­borg­ar­svæð­inu voru 525 í ágúst. Það eru 33 pró­sent færri kaup­samn­ingar en í sama ­mán­uð­i árið áður. Þá dróst fast­eigna­veltan saman á milli ára um 27,8 pró­sent. Veltan í ágúst var 27,4 millj­arðar króna og hefur hún ekki verið minni síðan í des­em­ber á síð­asta ári. Þetta kemur fram í töl­um Þjóð­skrár.

Dregur veru­lega úr kaup­samn­ingum

Fjöld­i ­kaup­samn­inga dróst saman í sér­býl­um, fjöl­býlum og öðrum eignum en íbúð­ar­hús­næði í ágúst sam­an­borið við sama mánuð í fyrra. ­Fjöld­i ­kaup­samn­inga í fjöl­býlum dróst saman um 32 pró­sent milli ára í ágúst og voru alls 412 . Kaup­samn­ingar í sér­býli dróg­ust einnig saman á milli mán­aða, voru 96 í ágúst í ár en 124 í fyrra.

Með­al­upp­hæð á hvern kaup­samn­ing var 52,1 milljón í ágúst ­síð­ast­liðnum en vert er að taka fram að hver ­kaup­samn­ing­ur ­getur verið um fleira en eina eign, auk þess sem eignir eru mis­stórar og mis­gaml­ar.

Heild­ar­velta kaup­samn­inga í ágúst var 27,4 millj­arðar króna, við­skipti með eignir í fjöl­býli námu 19,2 millj­örðum og við­skipti með sér­býli 7,5 millj­örð­u­m. 

Mynd: Þjóðskrá

Kaup­samn­ingum fækk­aði einnig milli mán­aða eða um 17,7 miðað við júlí mán­uð, og velta minnk­að­i um 16,7 prósent. 

Auglýsing
 

Með­al­sölu­tíma fast­eigna nú tæpir þrír mán­uð­ir 

Í nýj­ustu Pen­inga­­málum Seðla­banka Íslands kemur fram að umsvif á fast­­eigna­­mark­aði hafi dreg­ist nokkuð saman að und­an­­förnu. Fast­­eigna­verð hækk­­aði um 2,9 pró­­sent að nafn­virði á árs­grund­velli, sam­­kvæmt tölum í júlí­mán­uði, sem þýðir að fast­­eigna­verð hefur lækkað á und­an­­förnu ári, að teknu til­­liti til verð­­bólg­unn­­ar, sem er nú 3,2 pró­­sent.

Þá hefur með­­al­­sölu­­tími fast­­eigna lengst nokkuð að und­an­­förnu og er nú 2,8 mán­uð­ir, að því er fram kemur í pen­inga­mál­u­m.  

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Flosi Þorgeirsson
Maður er nefndur Jack Parsons
Kjarninn 17. nóvember 2019
Fræða ferðamenn um góða sjúkdómsstöðu íslenskra búfjárstofna
Landbúnaðarráðherra telur mikilvægt að ferðamenn fái fræðslu um góða sjúk­dóma­stöðu íslenskra búfjár­stofna og hversu við­kvæmir þeir eru fyrir nýju smit­i. Því verða sett upp veggspjöld með þeim upplýsingum á helstu komustöðum til landsins.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra.
Sjávarútvegsráðherra boðaður á fund atvinnuveganefndar
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur óskað eftir því að sjávarútvegsráðherra komi fyrir atvinnuveganefnd og ræði meðal annars afleiðingar Samherjamálsins á önnur íslensk fyrirtæki og greinina í heild sinni.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Flugvallarstjórn Kastrup braut eigin reglur
Á rúmu ári hafa fjórum sinnum komið upp á Kastrup flugvelli tilvik þar sem öryggi flugvéla, og farþega, hefði getað verið stefnt í voða. Flugvallarstjórninni sem er skylt að loka flugbrautinni samstundis þegar slíkt gerist aðhafðist ekkert.
Kjarninn 17. nóvember 2019
Börkur Smári Kristinsson
Hvað skiptir þig máli?
Kjarninn 16. nóvember 2019
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.
Segir VG standa frammi fyrir prófraun í kjölfar Samherjamálsins
Fyrrverandi forsætisráðherra segir að grannt verði fylgst með viðbrögðum Katrínar Jakobsdóttur og VG í tengslum við Samherjamálið. Hún segir að setja verði á fót sérstaka rannsóknarnefnd sem fari ofan í saumana á málinu.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Bára Halldórsdóttir
Klausturgate – ári síðar
Bára Halldórsdóttir hefur skipulagt málþing með það að markmiði að gefa þolendum „Klausturgate“ rödd og rými til að tjá sig og til þess að ræða Klausturmálið og eftirmál þess fyrir samfélagið.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Ragnar Þór Ingólfsson er formaður VR.
Vill að verkalýðshreyfingin bjóði fram stjórnmálaafl gegn spillingu
Formaður VR kallar eftir þverpólitísku framboði, sem verkalýðshreyfingin stendur að. „Tökum málin í eigin hendur og stigum fram sem sameinað umbótaafl gegn spillingunni,“ segir hann í pistli.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent