Landsréttarmálið flutt í yfirdeild MDE 5. febrúar 2020

Ákveðið hefur verið hvaða dómarar muni sitja í yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu þegar Landsréttarmálið svokallaða verður tekið þar fyrir snemma á næsta ári. Á meðal þeirra er Róbert Spanó, sem sat einnig í dómnum sem felldi áfellisdóm í mars.

Mannréttindadómstóll Evrópu
Auglýsing

Mál­flutn­ingur í Lands­rétt­ar­mál­inu svo­kall­aða fyrir yfir­deild Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu mun fara fram klukkan 9:15 þann 5. febr­úar á næsta ári í Strass­borg. Lög­menn máls­að­ila hafa til 4. nóv­em­ber næst­kom­andi til að skila skrif­legum grein­ar­gerðum til dóms­ins. Alls munu 17 dóm­arar sitja í yfir­deild­inni við með­ferð máls­ins. Á meðal þeirra er Róbert Spanó, vara­for­seti Mann­rétt­inda­dóm­stóls­ins. Hann var einnig á meðal þeirra þeirra dóm­ara sem felldu áfell­is­dóm í mál­inu 12. mars síð­ast­lið­inn.

Greint var frá því 9. sept­em­ber að yfir­deildin hefði ákveðið að taka Lands­rétt­ar­málið fyr­ir. Dóm­stóll­inn felldi upp­haf­legan dóm sinn í vor þar sem bæði Sig­ríður Á. And­er­sen, fyrr­ver­andi dóms­­­­­mála­ráð­herra, og Alþingi á sig áfell­is­­­­­dóm fyrir það hvernig haldið var á skipan 15 dóm­­­­­ara við Lands­rétt í byrjun júní 2017. 

Auglýsing
Sig­ríður fyrir að hafa brotið stjórn­sýslu­lög með því að breyta list­­­­­anum um til­­­­­­­­­nefnda dóm­­­­­ara frá þeim lista sem hæf­is­­­­­nefnd hafði skilað af sér, og fært fjóra dóm­­­­­ara af þeim lista en sett aðra fjóra inn á hann án þess að rann­saka og rök­­­­­styðja þá ákvörðun með nægj­an­­­­­legum hætti. Alþingi fyrir að hafa kosið um skipan dóm­­­­­ar­anna allra í einu, í stað þess að kjósa um hvern fyrir sig. Sig­ríður sagði af sér emb­ætti dag­inn eftir dóm­inn og óvissa ríkir um starf­­­­­semi milli­­­­­­­­­dóm­­­­­stigs­ins vegna dóms­ins.Róbert Spanó.

Íslenska ríkið ákvað í apríl að áfrýja þeirri nið­­­ur­­­stöðu og beina því til yfir­deildar dóms­ins að taka málið aftur fyr­­­ir. 

Dómur MDE, sem var í máli manns sem heitir Guð­­­mundur Andri Ást­ráðs­­­son, var á þann veg að það væri brot á mann­rétt­indum þeirra sem koma fyrir Lands­rétt að fjórir ólög­­­­lega skip­aðir dóm­­­­arar dæmi í málum þeirra hefur mik­illi spennu í íslensku sam­­­­fé­lagi. Dóm­­­­ar­­­­arnir fjórir geta ekki dæmt og um tíma starf­aði Lands­­­­réttur ekki.Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
AGS segir hættumerkin hrannast upp í heimsbúskapnum
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að nú séu hagvaxtarhorfur í heimsbúskapnum svipaðar og voru fyrir fjármálakreppuna 2007 til 2009.
Kjarninn 15. október 2019
Rauður dagur á markaði - Arion banki fellur enn í verði
Rauður dagur var í kauphöll Íslands í dag. Öll félögin lækkuðu nema eitt, Origo. Virði þess félags hækkaði um tæplega 2 prósent í dag, í viðskiptum upp á 677 þúsund.
Kjarninn 15. október 2019
Landsvirkjun hækkar raforkuverð um 2,5 prósent
Heildsöluverð á raforku hjá Landsvirkjun mun hækka um 2,5 prósent um næstu áramót.
Kjarninn 15. október 2019
Óverðtryggð lán aldrei verið eins stór hluti af heildarskuldum heimilanna
Óverðtryggð skuldsetning heimila hefur aldrei verið meiri hér á landi eða um 27 prósent af heildarskuldsetningu heimilanna. Verðtryggð skuldsetning er hins vegar oft eini raunhæfi valkosturinn fyrir lántakendur.
Kjarninn 15. október 2019
Kristbjörn Árnason
Almennt er staðhæft að íþróttir séu hollar fyrir börn og unglinga. En er það svo?
Leslistinn 15. október 2019
Ást og fótbolti
Auður Jónsdóttir rithöfundur gerðist íþróttafréttaritari og fór á landsleik með átta ára syni sínum og fótboltavinkonu. Henni fannst takturinn í HÚH-inu sem kyrjað var í stúkunni minna sig á stigvaxandi samfarir.
Kjarninn 15. október 2019
Kvikan
Kvikan
Ríkustu tíu prósentin, margföld mánaðarlaun hjá Kaupþingi og sókn Miðflokks
Kjarninn 15. október 2019
Magnús Harðarson skipaður nýr forstjóri Kauphallarinnar
Magnús Harðarsson tekur við af bróður sínum Páli sem forstjóri Nasdaq Iceland.
Kjarninn 15. október 2019
Meira úr sama flokkiInnlent