Efling vísar kjaradeilu við Reykjavíkurborg til ríkissáttasemjara

Efling hefur vísað kjaradeilu félagsins við Reykjavíkurborg til ríkissáttasemjara. „Okkur þykir miður að hafa ekki skynjað raunverulegan samningsvilja frá borginni í þessum viðræðum,“ segir formaður Eflingar.

Efling: Samstöðufundur 8. mars 2019 - Verkfall hótelstarfsmanna
Auglýsing

Efl­ing hefur vísað kjara­deilu félags­ins við Reykja­vík­ur­borg til rík­is­sátta­semj­ara. For­maður Efl­ingar sendi rík­is­sátta­semj­ara skrif­lega til­kynn­ingu þess efnis síð­degis í gær, 16. sept­em­ber. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá stétt­ar­fé­lag­in­u. 

Efl­ing lítur svo á að við­ræður við Reykja­vík­ur­borg hafi reynst árang­urs­lausar en þær hafa staðið síðan í febr­úar á þessu ári. Kjara­samn­ing­ur­inn sem í hlut á rann út þann 31. mars síð­ast­lið­inn.

Eitt helsta ágrein­ings­málið í við­ræð­unum felur í sér kröfu um stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar, sam­kvæmt Efl­ingu. Reykja­vík­ur­borg hefur lýst því yfir að til­rauna­verk­efni á þessu sviði hafi skilað jákvæðum árangri. Engu að síður hefur ekki náðst við­un­andi árangur í sam­tali þar um milli deilu­að­ila. Þá hefur Efl­ingu ekki tek­ist að koma að ýmsum öðrum þáttum í kröfu­gerð sinni.

Auglýsing

Þykir miður að skynja ekki raun­veru­legan samn­ings­vilja frá borg­inni

Sólveig Anna Jónsdóttir Mynd: Bára Huld Beck

„Við erum með öfl­uga, fjöl­menna og sam­henta samn­inga­nefnd skip­aða fólki með mikla starfs­reynslu hjá borg­inni. Hún var ein­róma sam­mála því að vísa við­ræð­um, af þeirri ein­földu ástæðu að kröfu­gerðin okkar sem skrifuð var með almennum félags­mönnum fæst í raun ekki rædd,“ segir Sól­veig Anna Jóns­dóttir for­maður Efl­ingar við til­efn­ið. 

„Okkur þykir miður að hafa ekki skynjað raun­veru­legan samn­ings­vilja frá borg­inni í þessum við­ræð­um. Með því að vísa von­umst við til að breyta því.“

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jóhannes: Þeim er velkomið að reyna að villa um fyrir fólki
Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi starfsmaður Samherja og uppljóstrari í málum fyrirtækisins í Namibíu, var í viðtali við Kastljós í kvöld.
Kjarninn 11. desember 2019
Molar
Molar
Molar – 2020 verði ár tollastríðsins
Kjarninn 11. desember 2019
Jóhannes Stefánsson
Rannsaka ítrekaðar tilraunir til að ráða Jóhannes af dögum
Lögreglan í Namibíu rannsakar nú ítrekaðar tilraunir til að ráða Jóhannes Stefánsson uppljóstrara í Samherjamálinu af dögum.
Kjarninn 11. desember 2019
Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir
Jörðum jarðefnaeldsneytið 2035 og verum fyrirmynd
Kjarninn 11. desember 2019
Oddný Harðardóttir
Vilja að embætti skattrannsóknarstjóra verði veitt ákæruvald
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga þar sem lagðar eru til breyt­ingar á emb­ætti skatt­rann­sókn­ar­stjóra rík­is­ins í þá veru að emb­ætt­inu verði veitt ákæru­vald og heim­ild til sak­sóknar í þeim málum sem það rann­sak­ar.
Kjarninn 11. desember 2019
Greta Thunberg manneskja ársins hjá TIME
Tímaritið TIME Magazine hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927 og þetta árið varð loftslagsaktívistinn Greta Thunberg fyrir valinu.
Kjarninn 11. desember 2019
Herdís sótti um að verða næsti útvarpsstjóri
Fyrrverandi forsetaframbjóðandinn Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir er á meðal þeirra 41 sem sóttu um stöðu útvarpsstjóra RÚV.
Kjarninn 11. desember 2019
Íslandi gert að breyta skilyrðum um búsetu framkvæmdastjóra og stjórnarmanna
Samkvæmt Eftirlitsstofnun EFTA þarf Ísland að breyta reglum sem skylda stjórnarmenn og framkvæmdastjórn félaga til þess að vera ríkisborgarar eða búsettir í EES ríki.
Kjarninn 11. desember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent