Ferðaþjónusturisinn Thomas Cook gjaldþrota

Eftir margra mánaða dauðastríð fór félag í gjaldþrotameðferð. Breska ríkið mun þurfa að kosta til milljörðum til að koma viðskiptavinum á leiðarenda.

thomascook.jpg
Auglýsing

Hátt í 150 þús­und breskir ferða­menn eru stranda­glópar eftir að hið 178 ára gamla ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæki, Thomas Cook, varð gjald­þrota í kvöld. 

Sam­kvæmt breska rík­is­út­varp­inu BBC er talið að ráð­ast þurfi í umfangs­mestu fólks­flutn­inga frá seinni heim­styrj­öld­inni, en 94 flug­vélar Thomas Cook hafa þegar verið kyrr­sett­ar, og mun breska flug­mála­stofn­unin (BCAA) þurfa að sjá til þess að öllum verði flogið á leið­ar­enda, í takt við áætl­anir þar um þegar ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæki verða gjald­þrota. 

Alls tap­ast 9 þús­und störf við fall félags­ins, auk þess sem óbein áhrif eru einnig mik­il, og lík­legt að tug­þús­undir starfa geti tap­ast þegar öll kurl eru komin til graf­ar. Alls eru 600 þús­und ferða­menn í þeirri stöðu, að þurfa að breyta sinni ferða­á­ætlun vegna gjald­þrots Thomas Cook.

Auglýsing

Í marga mán­uði hefur verið reynt að rétta af rekstur félags­ins og þurfti það að fá 200 millj­ónir punda inn í rekst­ur­inn, eða sem nemur um 31 millj­arði króna, til að ná honum upp að ásætt­an­legu marki. Það tókst ekki og því fór félagið í gjald­þrot. 

Grant Shapps, sam­göngu­ráð­herra Bret­lands, segir í við­tali við BBC að það verði risa­vaxið verk­efni að koma öllum á leið­ar­enda, og biður ferða­menn sem verða fyrir óþæg­indum vegna gjald­þrots­ins að sýna still­ingu og vera sam­starfs­fús. 

Breska ríkið mun leigja þotur til að koma öllum á leið­ar­enda, og því er kostn­að­ur­inn af fall félags­ins umtals­verður fyrir breska skatt­greið­end­ur. 

Stærsti hlut­hafi félags­ins var kín­verska félags­ins Fos­un, en sam­kvæmt BBC hefur félagið sent frá sér til­kynn­ingu, þar sem fall félags­ins er harm­að. 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Um þessar mundir eru fáir á ferli við Brandenborgarhliðið.
Evrópa opnar á ný
Frá og með 15. júní mun stór hluti íbúa Evrópu geta ferðast til annarra landa álfunar. Útgöngubann í Bretlandi líður senn undir lok. Danir í fjarsambandi geta hitt ástvini á ný.
Kjarninn 26. maí 2020
Indriði H. Þorláksson
Veirumolar – Súkkulaði fyrir sykurfíkla
Kjarninn 26. maí 2020
Ferðaþjónustufyrirtæki þurfa að vera búin undir smit meðal viðskiptavina
Öll ferðaþjónustufyrirtæki verða að vera undir það búin að takast á við smit meðal viðskiptavina sinna og þess verður að krefjast að allir aðilar geri viðbragðsáætlanir. Þetta kemur fram í skýrslu um framkvæmd skimunar meðal erlendra ferðamanna.
Kjarninn 26. maí 2020
Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir
Velferðarkennsla og jákvæð sálfræði, af hverju?
Kjarninn 26. maí 2020
Sjúkrastofnanir telja „verulega áhættu“ felast í opnun landsins fyrir ferðamennsku
Bæði Landspítali og Sjúkrahúsið á Akureyri telja áhættu felast í opnun landsins með skimunum. Farsóttarnefnd Landspítala telur skimun einkennalausra ferðamanna takmarkað úrræði og að líklegra en ekki sé að einhverjir komi hingað smitaðir.
Kjarninn 26. maí 2020
Bæta þarf aðstöðu sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans, alveg óháð skimun á ferðamönnum.
Veirufræðideildin getur aðeins unnið 500 sýni á dag
Í skýrslu verkefnisstjórnar um undirbúning framkvæmdar vegna sýnatöku og greiningar á COVID-19 meðal farþega sem koma til landsins kemur fram að verkefnið sé framkvæmanlegt en að leysa þurfi úr mörgum verkþáttum áður en hægt verður að hefjast handa.
Kjarninn 26. maí 2020
Fjármálastefna, fjármálaáætlun og fjármálafrumvarp lögð fram samhliða í haust
Viðræður standa yfir milli stjórnar og stjórnarandstöðu hvernig haga skuli þingstörfum á næstunni. Ríkisstjórnin hefur samþykkt frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á lögum um opinber fjármál.
Kjarninn 26. maí 2020
Eiríkur Rögnvaldsson
Flokkun fólks eftir málfari
Kjarninn 26. maí 2020
Meira úr sama flokkiErlent