Johnson berst fyrir pólitísku lífi sínu

Það standa öll spjót á Boris Johnson. Dómur Hæstaréttar gegn ákvörðun hans um að stöðva breska þingið, hefur grafið undan trausti á honum sem forsætisráðherra.

Boris Johnson 24. júlí
Auglýsing

Stjórn­ar­and­staðan á breska þing­inu íhugar nú að leggja fram van­traust­til­lögu á Boris John­son, for­sæt­is­ráð­herra Bret­lands, en ef að yrði kæmi hún fram í næstu viku. 

Ástæðan fyrir mögu­legu van­trausti er tví­þætt. Ann­ars vegar dómur Hæsta­réttar Bret­lands, þar sem allir ell­efu dóm­arar dóms­ins dæmdu ákvörðun John­son um að stöðva breska þingið í fimm vikur ólög­lega, og ann­ars vegar and­staðan í þing­inu við að Bret­land gangi úr Evr­ópu­sam­band­inu 31. októ­ber án samn­ings. 

Lík­legt þykir að seðla­banki Bret­lands - Eng­lands­banki - lækki vexti á næst­unni, ef það fer svo að breska þingið nær ekki saman um samn­ing við Evr­ópu­sam­band­ið, áður en kemur að 31. októ­ber þegar Bret­lands á að fara úr sam­band­inu. Boris John­son hefur sagt að hann og hans stjórn hafi það verk­efni eitt, að upp­fylla vilja meiri­hluta kjós­enda um að Bret­land yfir­gefi Evr­ópu­sam­band­ið. 

Auglýsing

Breska rík­is­út­varpið BBC greinir frá því á vef sínum í dag, að vextir gætu fljótt farið að lækka, en þeir hafa verið í 0,75 pró­sent frá því í ágúst í fyrra. Aðgerðin yrði þá notuð til að liðka fyrir efna­hags­við­spyrnu, að því er segir á vef BBC.

Eins og rakið var í ítar­legri frétta­skýr­ingu, sem birt­ist á vef Kjarn­ans í júní, þá hefur Ísland mikla hags­muni af því að við­skipti gangi greið­lega fyrir sig, og að kaup­máttur í Bret­landi hald­ist uppi, þegar kemur til þess að Bret­land gangi úr Evr­ópu­sam­band­in­u. 

Seðla­banki Íslands hefur fjallað ítar­lega um mögu­lega áhættu vegna Brex­it, í pen­inga­mál­um. Bret­land er næst stærsta við­skipta­land Íslands á eftir Banda­ríkj­un­um, sé tekið til­lit til bæði vöru- og þjón­ustu­við­skipta.Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Hundruð vísindamanna segja kórónuveiruna geta borist í lofti
Alþjóða heilbrigðismálastofnunin, WHO, er enn efins um að SARS-CoV-2, veiran sem veldur COVID-19, geti borist í lofti eins og fjölmargir vísindamenn vilja meina. Stofnunin telur rannsóknir sem sýna eiga fram á þetta enn ófullnægjandi.
Kjarninn 6. júlí 2020
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Kerfislægur rasismi
Kjarninn 6. júlí 2020
Mörg störf hafa horfið vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins á ferðaþjónustuna.
Rúmlega 27 þúsund færri störf mönnuð á öðrum ársfjórðungi en í fyrra
Samkvæmt nýrri starfaskráningu frá Hagstofu Íslands voru 2.600 laus störf á Íslandi á öðrum ársfjórðungi, en störfunum sem voru mönnuð á íslenskum vinnumarkaði fækkaði um rúmlega 27 þúsund á milli ára.
Kjarninn 6. júlí 2020
Tvö tilvik þar sem lögreglumenn þurftu að fara í sóttkví en fengu ekki greitt
BSRB telur með öllu óásættanlegt að framlínufólki eins og lögreglumönnum sé ekki bættur sá frítími sem þeir neyðast til að eyða í sóttkví vegna þess að þeir hafa orðið útsettir fyrir smiti af lífshættulegum sjúkdómi í störfum sínum.
Kjarninn 6. júlí 2020
Verksmiðjurnar sem framleiða kórónuveiruna
Vikum saman hafa sláturhús um allan heim komist í fréttirnar vegna hópsýkinga starfsmanna af COVID-19. Skýringarnar eru margvíslegar. Í slíkum verksmiðjum er loftið kalt og rakt og fólk er þétt saman við vinnu sína.
Kjarninn 6. júlí 2020
Fólk sums staðar látið vinna „bara eins og það sé þrælar“
Barátta gegn því að fólk komi hingað í stórum stíl til að starfa launalaust eða með laun langt undir lágmarkslaunum var ofarlega í huga margra viðmælenda í nýrri skýrslu Rann­sókna­mið­stöðvar ferða­mála.
Kjarninn 5. júlí 2020
Bjarki Steinn Pétursson og Saga Yr Nazari
Vonin sú að Góðar Fréttir nái jafn miklu vægi í samfélaginu og aðrir stórir fréttamiðlar
Hópur ungs fólks safnar nú á Karolina Fund fyrir nýjum fréttamiðli. Það stefnir á að byggja upp jákvæða umgjörð í kringum fréttamiðlun.
Kjarninn 5. júlí 2020
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
Þegar síga fer á seinni hlutann
Kjarninn 5. júlí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent