Forstjóri Boeing sér fram á að Max vélarnar komist brátt í loftið

Teymi sérfræðing Boeing vinnur nú að því að fínstilla uppfærslur á hugbúnaði til að tryggja öryggi 737 Max vélanna frá Boeing, svo þær geti komist í loftið aftur.

boeingin.png
Auglýsing

Dennis Mui­len­burg, for­stjóri Boeing, seg­ist sjá fram á að enda­taf­lið sér framund­an, varð­andi kyrr­setn­ing­una á 737 Max vélum félags­ins, og að þær munu kom­ast loftið til að þjóna hlut­verki sínu í far­þega­flugi innan tíð­ar. 

Þetta kemur fram í við­tali Seattle Times við Mui­len­burg, en megin fram­leiðslu­starf­semi Boeing er í Renton á Seattle svæð­inu, og er fyr­ir­tækið stærsti vinnu­veit­and­inn á svæð­inu með 80 þús­und starfs­menn. 

Eins og mikið hefur verið fjallað um und­an­farna mán­uði þá hafa 737 Max vél­arnar frá Boeing verið kyrr­settar um allan heim, eftir að tvær vélar af þeirri teg­und fór­ust í Indónesíu og Eþíóp­íu, með þeim afleið­ingum að 346 - allir um borð - létu líf­ið. Fyrra slysið var 29. októ­ber í fyrra en hið síð­ara 13. mars síð­ast­lið­inn. 

Auglýsing

Frá því seint í mars hefur verið í gildi alþjóð­leg kyrr­setn­ing á vél­un­um, á meðan rann­sakað er hvað olli slys­unum og hvort ein­hverjir gallar hafi verið í vél­un­um. 

Nú þegar hefur verið stað­fest að gallar voru í svo­nefndu MCAS kerfi sem vinnur gegn ofrisi. Þá hefur öll fram­leiðslu­lína Boeing verið upp­færð, og eru nú í gangi loka­yf­ir­ferðir á helstu fram­leiðslu­þátt­um, að því er fram kemu í við­tal­inu við Mui­len­burg. 

Fyr­ir­tækið leggur nú kapp á að ljúka síð­ustu verk­þáttum og fá grænt ljós frá flug­mála­yf­ir­völdum - bæði í Banda­ríkj­unum og ann­ars staðar í heim­inum - áður en kyrr­setn­ingu verður aflétt. Ekk­ert liggur þó fyrir um það enn, og Boeing mun þurfa að fá sam­þykki frá flug­mála­yf­ir­völdum víða um heim áður vél­arnar fara aftur í loftð.

Icelandair er eitt þeirra flug­fé­laga sem á mikið undir því að kyrr­setn­ing­unni verði aflétt. Félagið reiknar með að kyrr­setn­ing­unni verði aflétt í byrjun næsta árs, og þá geti félagið byrjað að fljúga far­þegum með þeim. 

Mark­aðsvirði Boeing er nú 214 millj­arðar Banda­ríkja­dala, en félagið hefur í gegnum tíð­ina verið eitt stærsta útflutn­ings­fyr­ir­tæki Banda­ríkj­anna. Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Eigið fé Landsvirkjunar aukist um 34 milljarða á þremur árum
Samanlagt eigið fé þriggja stærstu ríkisfyrirtækjanna nemur nú um 700,7 milljörðum króna.
Kjarninn 28. febrúar 2020
EVE Fanfest frestað vegna COVID-19 veirunnar
Hátíðin hefur verið lykilatburður í markaðsstarfi CCP undanfarin ár.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Stefán Jón Hafstein
Elliðaárdalur: Góð tillaga
Kjarninn 28. febrúar 2020
Þórður Snær og Magnús Halldórsson
Þórður Snær og Magnús tilnefndir til Blaðamannaverðlauna Íslands
Dómnefnd Blaðamannaverðlauna hefur ákveðið tilnefningar sínar í öllum fjórum flokkum verðlaunanna en þau verða afhent eftir viku.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Fyrsta tilfelli COVID-19 kórónuveiru greinist á Íslandi
Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið færður í einangrun á Landspítala eftir að sýni úr honum reyndist jákvætt fyrir nýju kórónuveirunni, COVID-19.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Skipa sérstakan stýrihóp um samfélagsleg og hagræn viðbrögð við Covid-19 veirunni
Stýrihópurinn mun leggja mat á stöðuna og nauðsynleg samfélagsleg og efnahagsleg viðbrögð á hverjum tíma.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Landsvirkjun hagnaðist um 13,6 milljarða króna í fyrra
Lágt álverð á heimsmarkaði, sem tryggir minni tekjur af raforkusölu til stærsta viðskiptavinar Landsvirkjunar, og stöðvum á kerskála Rio Tinto í Straumsvík, drógu úr hagnaði Landsvirkjunar í fyrra. Eigið fé ríkisfyrirtækisins er um 271 milljarður króna.
Kjarninn 28. febrúar 2020
Hjördís Björk Hákonardóttir
Málsvörn dómskerfis – sjálfstæði dómstóla og traust til þeirra
Kjarninn 28. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiErlent