Tólf sækja um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar

Mun valnefnd meta hæfni og hæfi umsækjenda og skila greinargerð til umhverfis- og auðlindaráðherra.

Umhverfisstofnun
Auglýsing

Tólf umsækj­endur sóttu um emb­ætti for­stjóra Umhverf­is­stofn­un­ar. Umhverf­is- og auð­linda­ráðu­neytið aug­lýsti emb­ættið laust til umsóknar þann 12. októ­ber síð­ast­lið­inn en umsókn­ar­frestur var til 28. októ­ber. Mun val­nefnd meta hæfni og hæfi umsækj­enda og skila grein­ar­gerð til umhverf­is- og auð­linda­ráð­herra.

Þetta kemur fram í frétt Stjórn­ar­ráðs­ins í dag.

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­­son um­hverf­is- og auð­linda­ráð­herra setti Sig­rúnu Ágústs­dótt­­ur, sviðs­stjóra hjá Um­hverf­is­­stofn­un, til að gegna tíma­bundið emb­ætti for­­stjóra Um­hverf­is­­stofn­un­ar fram að skip­un nýs for­­stjóra, eða allt fram að 1. mars á næsta ári.

Auglýsing

Krist­ín Linda Árna­dótt­ir var í byrj­­un októ­ber ráðin aðstoð­ar­for­­stjóri Lands­­virkj­un­ar en hún hafði verið for­­stjóri Um­hverf­is­­stofn­un­ar frá ár­inu 2008.

Umsækj­endur eru:

 • Aðal­björg Birna Gutt­orms­dótt­ir, verk­efn­is­stjóri
 • Áslaug Eir Hólm­geirs­dótt­ir, sviðs­stjóri
 • Hlynur Sig­ur­sveins­son, fv. sviðs­stjóri
 • Hörður Valdi­mar Har­alds­son, fram­tíð­ar­fræð­ingur
 • Jóna Bjarna­dótt­ir, for­stöðu­maður
 • Krist­ján Geirs­son, verk­efn­is­stjóri
 • Krist­ján Sverr­is­son, for­stjóri
 • Magnús Rann­ver Rafns­son, verk­fræð­ingur
 • Mar­í­anna Hug­rún Helga­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri
 • Sig­rún Ágústs­dótt­ir, sviðs­stjóri
 • Soffía Guð­munds­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri
 • Svavar Hall­dórs­son, sjálf­stæður mark­aðs­ráð­gjafi

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Félagsmiðlarnir Facebook og Twitter lágu undir ámæli í vikunni sem leið fyrir að hefta dreifingu fréttar frá New York Post.
Hliðverðirnir sýna klærnar
Vafasöm frétt í New York Post um Biden-feðgana Joe og Hunter og viðbrögð Facebook og Twitter við henni hafa vakið upp umræðu um ægivald félagsmiðlanna yfir þeim upplýsingum sem almenningur hefur fyrir augum á internetinu.
Kjarninn 20. október 2020
Icelandair ætlar að fljúga til 32 áfangastaða
Flugfélagið gerir ráð fyrir 25 til 30 prósentum færri sætum næsta sumar miðað við í fyrra, en stefnir þó á að fljúga til 22 borga í Evrópu og tíu í Norður-Ameríku.
Kjarninn 20. október 2020
Guðrún Þórðardóttir
Hvers vegna kostar 5.000 krónur að lesa vísindagrein?
Kjarninn 20. október 2020
Þórarinn Eyfjörð
Nýsköpunarmiðstöð Íslands – framúrskarandi stofnun
Kjarninn 20. október 2020
Skjálftinn varð um fimm kílómetra vestur af Seltúni.
Skjálftinn: Engar tilkynningar um meiðsli á fólki eða tjón á mannvirkjum
Óvissustig almannavarna hefur verið í gildi á Reykjanesi vegna landriss á svæðinu frá því í janúar.
Kjarninn 20. október 2020
Forsætisráðherra var brugðið, sem eðlilegt er.
Forsætisráðherra í beinni: „Guð minn góður, það er jarðskjálfti“
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í beinni útsendingu á YouTube-rás bandaríska blaðsins Washington Post að ræða kórónuveirufaraldurinn þegar jarðskjálfti af stærðinni 5,6 reið yfir kl. 13:43 í dag.
Kjarninn 20. október 2020
Stór jarðskjálfti vestur af Krýsuvík
Jarðskjálfti, 5,6 að stærð samkvæmt Veðurstofu Íslands, fannst vel á höfuðborgarsvæðinu kl. 13:43 í dag. Upptök skjálftans voru vestur af Krýsuvík á Reykjanesi. Allt skalf og nötraði á Alþingi.
Kjarninn 20. október 2020
Stjórnmálamenn ræddu um sóttvarnaráðstafanir á þingi í gær.
„Sóttvarnareglur ríkisins eru þunglamalegar og dýrar“
Sjálfstæðisflokkurinn deilir þeim orðum Sigríðar Á. Andersen að opinberar sóttvarnareglur séu „þunglamalegar og dýrar“ á meðan að einstaklingsbundnar sóttvarnir séu áhrifaríkar. Líftölfræðingur segir einstaklingsbundnar aðgerðir ekki duga einar og sér.
Kjarninn 20. október 2020
Meira úr sama flokkiInnlent