Tólf sækja um embætti forstjóra Umhverfisstofnunar

Mun valnefnd meta hæfni og hæfi umsækjenda og skila greinargerð til umhverfis- og auðlindaráðherra.

Umhverfisstofnun
Auglýsing

Tólf umsækj­endur sóttu um emb­ætti for­stjóra Umhverf­is­stofn­un­ar. Umhverf­is- og auð­linda­ráðu­neytið aug­lýsti emb­ættið laust til umsóknar þann 12. októ­ber síð­ast­lið­inn en umsókn­ar­frestur var til 28. októ­ber. Mun val­nefnd meta hæfni og hæfi umsækj­enda og skila grein­ar­gerð til umhverf­is- og auð­linda­ráð­herra.

Þetta kemur fram í frétt Stjórn­ar­ráðs­ins í dag.

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­­son um­hverf­is- og auð­linda­ráð­herra setti Sig­rúnu Ágústs­dótt­­ur, sviðs­stjóra hjá Um­hverf­is­­stofn­un, til að gegna tíma­bundið emb­ætti for­­stjóra Um­hverf­is­­stofn­un­ar fram að skip­un nýs for­­stjóra, eða allt fram að 1. mars á næsta ári.

Auglýsing

Krist­ín Linda Árna­dótt­ir var í byrj­­un októ­ber ráðin aðstoð­ar­for­­stjóri Lands­­virkj­un­ar en hún hafði verið for­­stjóri Um­hverf­is­­stofn­un­ar frá ár­inu 2008.

Umsækj­endur eru:

 • Aðal­björg Birna Gutt­orms­dótt­ir, verk­efn­is­stjóri
 • Áslaug Eir Hólm­geirs­dótt­ir, sviðs­stjóri
 • Hlynur Sig­ur­sveins­son, fv. sviðs­stjóri
 • Hörður Valdi­mar Har­alds­son, fram­tíð­ar­fræð­ingur
 • Jóna Bjarna­dótt­ir, for­stöðu­maður
 • Krist­ján Geirs­son, verk­efn­is­stjóri
 • Krist­ján Sverr­is­son, for­stjóri
 • Magnús Rann­ver Rafns­son, verk­fræð­ingur
 • Mar­í­anna Hug­rún Helga­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri
 • Sig­rún Ágústs­dótt­ir, sviðs­stjóri
 • Soffía Guð­munds­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri
 • Svavar Hall­dórs­son, sjálf­stæður mark­aðs­ráð­gjafi

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Viðtal við Héðinn Unnsteinsson
Kjarninn 7. apríl 2020
Snjólaug Ólafsdóttir
Hvað getum við lært af COVID-19 um sjálfbærni og loftslagslausnir?
Kjarninn 7. apríl 2020
Dagur án dauðsfalls af völdum COVID-19
Samkvæmt opinberum tölum hafa ríflega 83.600 manns greinst með veiruna í Kína og að minnsta kosti 3.330 hafa látist úr sjúkdómnum sem hún veldur.
Kjarninn 7. apríl 2020
Sigþrúður Guðmundsdóttir framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins
Aukin hætta á heimilisofbeldi við aðstæður eins og nú eru
Tvö andlát kvenna undanfarna rúma viku má sennilega rekja til ofbeldis inni á heimilum. Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins minnti þjóðina á að úrræði fyrir bæði gerendur og þolendur eru í boði, á daglegum upplýsingafundi almannavarna.
Kjarninn 7. apríl 2020
Aðeins eitt jákvætt sýni hjá Íslenskri erfðagreiningu
Í dag er 1.021 einstaklingur með virkt COVID-19 smit en í gær voru þeir 1.096. Alls hafa 559 náð bata.
Kjarninn 7. apríl 2020
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Landsvirkjun hnýtir í heimildarmenn Morgunblaðsins
Landsvirkjun hefur sent út yfirlýsingu vegna fréttar Morgunblaðsins í dag, en í fréttinni var meðal annars haft eftir heimildum innan úr Rio Tinto að þar væri í athugun að höfða mál gegn Landsvirkjun vegna vörusvika tengdum sölu upprunavottorða.
Kjarninn 7. apríl 2020
Keflavíkurflugvöllur
Fjórir milljarðar úr ríkissjóði í Isavia
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur ákveðið að auka við hlutafé Isavia ohf. um 4 milljarða króna með því skilyrði að félagið ráðist í innviðaverkefni á Keflavíkurflugvelli strax á þessu ári.
Kjarninn 7. apríl 2020
Bjarni Benediktsson er fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðisflokkurinn tapar fjórum prósentustigum milli kannana
Vinstri græn og Píratar bæta við sig fylgi milli kannana en Sjálfstæðisflokkurinn missir umtalsvert af þeirri fylgisaukningu sem hann mældist með í mars.
Kjarninn 7. apríl 2020
Meira úr sama flokkiInnlent