Lilja skipar Pál Magnússon ráðuneytisstjóra

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipa Pál Magnússon, sem gegnt hefur trúnaðarstörfum fyrir Framsóknarflokkinn um árabil, sem ráðuneytisstjóra í mennta- og menningarmálaráðuneytinu.

Páll_Magnússon_1203714289_high_res_1.jpg
Auglýsing

Ákveðið hefur verið að skipa Pál Magn­ús­son í emb­ætti ráðu­neyt­is­stjóra í mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyti. Skipað er í emb­ætt­ið til fimm ára frá og með 1. des­em­ber.

Þetta kemur fram í yfir­lýs­ingu frá mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyti Lilju Daggar Alfreðs­dótt­ur, vara­for­manns Fram­sókn­ar­flokks­ins.

Páll hefur um ára­bil gegn trún­að­ar­störfum fyrir Fram­sókn­ar­flokk­inn.

Auglýsing

Páll er sagður í til­kynn­ingu hafa fjöl­þætta menntun og reynslu af stjórn­un­ar­störfum hjá hinu opin­ber­a. 

Hann lauk meistara­gráðu í lög­fræði frá Háskól­an­um í Reykja­vík og meist­ara­prófi í opin­berri stjórn­sýslu frá Háskóla Íslands. Hann er auk þess með BA-gráðu í guð­fræði frá sama skóla. Frá árinu 2006 hefur hann starfað sem sviðs­stjóri stjórn­sýslu­sviðs og bæj­ar­rit­ari hjá Kópa­vogs­bæ, stýrt umbótum á stjórn­sýslu bæj­ar­ins og m.a. haft for­göngu um inn­leið­ingu gæða­kerf­is. 

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ráðherra.

„Hann starf­aði áður í iðn­að­ar- og við­skipta­ráðu­neyt­inu um sjö ára skeið, sem aðstoð­ar­maður ráð­herra. Páll sat í stjórn Lands­virkj­unar frá árinu 2007 til 2011, þar af sem for­maður frá 2007 til 2008, var vara­for­maður útvarps­ráðs og síðar stjórnar RÚV ohf. frá 2003 til 2008. Hann var stjórn­ar­for­maður Fjár­fest­inga­stofu Íslands frá 1999 til 2006 og á sama tíma­bili vara­maður í stjórn Nor­ræna fjár­fest­inga­bank­ans (NI­B). Á árunum 1990-1998 var hann vara­bæj­ar­full­trúi í Kópa­vogi og vara­þing­maður frá 1999 til 2007. Þrettán sóttu um emb­ættið og mat hæfn­is­nefnd fjóra umsækj­endur mjög hæfa til þess að gegna því. Í kjöl­farið boð­aði ráð­herra þá í við­tal, þar sem ítar­lega var farið ofan í ein­staka þætti starfs­ins og sýn umsækj­enda. Var það mat ráð­herra, að Páll Magn­ús­son væri hæf­astur umsækj­enda til að stýra ráðu­neyt­inu næstu fimm árin og leiða það umbóta­starf sem er í far­vatn­in­u,“ segir í til­kynn­ingu.Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sólveig Anna Jónsdóttir
Á konudaginn: Nokkur orð um vinnu-konur vegna orða borgarstjóra um heimsreisur
Kjarninn 23. febrúar 2020
Flugferðum var aflýst í stórum stíl á mörgum Kanarí-eyjanna í dag.
Hví er sandbylur á Kanarí?
Mikil röskun á flugi. Viðburðum aflýst og skólum lokað. Skyggni lítið. Hvað er eiginlega að gerast á Kanarí-eyjum?
Kjarninn 23. febrúar 2020
Eftir sex daga verkfall mátti sjá í miðbæ Reykjavíkurborgar yfirfullar ruslatunnur.
Áhrifa verkfalls farið að gæta í miðborginni – Rusl flæðir úr tunnum
Verkfall Eflingar hefur ekki einungis áhrif á velferðarþjónustu í Reykjavíkurborg heldur má sjá, eftir vikuverkfall, að sorp er farið að safnast upp á götum borgarinnar.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Kristbjörn Árnason
Efling sýnir klærnar og boðar samúðarverkföll
Leslistinn 23. febrúar 2020
Ilmbanki íslenskra jurta
Safnað fyrir uppsetningu Ilmsýningar Nordic angan í Álafosskvos á Karolina fund.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Auður Jónsdóttir og Auður Laxness.
Samtvinnuð örlög kynslóða
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Auður og Auður, sýningu eftir Auði Jónsdóttur sem sýnd er í Landnámssetrinu.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Bjarni Bendiktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni um bankasöluna: Þetta er algjörlega rakið mál
Fjármálaráðherra hefur áhyggjur af stöðu stóriðjufyrirtækja á Íslandi, flest eigi þau í miklum rekstrarvandræðum. Hann segir ekkert hafa verið rætt að selja Landsbankann enda sé talið mikilvægt að ríkið eigi kerfislega mikilvægan banka.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Bjarni Bendiktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni: Okkur hefur tekist stórkostlega að bæta lífskjörin á Íslandi
Formaður Sjálfstæðisflokksins segir það kosta blóð, svita og tár að komast til valda. Hann vill halda áfram að leiða flokkinn enda ekkert merkilegra eða skemmtilegra en að móta framtíð lands og þjóðar.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent