Segir verkfallsbrot vera staðfestingu á einbeittum brotavilja

Fréttir hafa birst á vef Mbl.is þrátt fyrir verkfallsaðgerðir Blaðamannafélags Íslands sem standa nú yfir. Formaður félagsins segir það ömurlegt að menn virði ekki vinnustöðvun.

Skjáskot af síðu mbl.is 15. nóvember 2019
Auglýsing

Nú standa yfir verk­falls­að­ferðir félags­manna Blaða­manna­fé­lags Íslands á stærstu vef­miðlum lands­ins, Vísi, Mbl.is, Frétta­blað­inu og RÚV.

Hjálmar JónssonHjálmar Jóns­son, for­maður Blaða­manna­fé­lags­ins, segir í sam­tali við Kjarn­ann að almennt hafi aðgerð­irnar gengið vel. Þó má nú sjá að Mbl.is hefur birt nokkrar fréttir síðan verk­fallið hófst klukkan 10:00 í morg­un.

„Þau eru í sömu hjól­förum og síð­asta föstu­dag, því mið­ur,“ segir hann og bendir á að Blaða­manna­fé­lagið sé búið að stefna Árvakri, útgáfu­­fé­lagi Morg­un­­blaðs­ins, fyrir félags­­­dóm vegna meintra verk­­falls­brota sem framin voru síð­­ast­lið­inn föst­u­dag þegar verk­­falls­að­­gerðir stóðu þá yfir.

Auglýsing

Hjálmar segir enn fremur að birt­ing frétta á vefnum sé stað­fest­ing á ein­beittum brota­vilja. „Þetta er ömur­legt, að menn virði ekki vinnu­stöðv­un,“ segir hann og bætir því við að slík verk­falls­brot hafi afleið­ingar hvað almenn­ing varð­ar, að virða ekki lög og reglur í land­inu.

For­mað­ur­inn tekur það fram að hann viti ekki hverjir séu að vinna núna á vef Mbl.is enda eru frétt­irnar sem nú birt­ast á vefnum ekki merktar höf­undi. „Fram­kvæmda­stjór­inn má vinna, en ég veit ekki hversu afkasta­mik­ill hann er.“

Hann segir að þau í félag­inu muni taka stöð­una í lok dags.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Lilja D. Alfreðsdóttir og Björn Leví Gunnarsson
„Það eru nákvæmlega svona mál sem halda aftur af Íslandi“
Þingmaður Pírata gagnrýnir ákvarðanir mennta- og menniningarmálaráðherra. „Svona mál leiða til lélegri niðurstaðna í öllu sem gerist í framhaldinu af því að hæfasta fólkið er ekki að taka ákvarðnirnar.“
Kjarninn 5. júní 2020
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir – Eldhúsið
Kjarninn 5. júní 2020
Fjármála- og efnahagsráðuneytinu var gert að láta umbeðna tölvupósta af hendi.
Taldi tölvupósta ráðuneytis hafa komið í veg fyrir að hann fengi norræna ritstjórastöðu
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál gerði fjármálaráðuneytinu að afhenda tölvupósta um einstakling sem sóttist eftir því að verða ritstjóri norræns fræðatímarits. Sá hinn sami taldi póstana hafa spillt fyrir sér, en ráðuneytið segir að svo sé ekki.
Kjarninn 5. júní 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Ráðherra segir að pakkaferðafrumvarp hennar hafi ekki meirihluta á þingi
Frumvarp Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur um að heimila ferðaskrifstofum að borga neytendum í inneignarnótum í stað peninga mun ekki verða afgreitt á Alþingi. Hluti stjórnarþingmanna styður það ekki.
Kjarninn 4. júní 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Varist hræðsluáróður – Handbók um endurheimt þjóðareignar
Kjarninn 4. júní 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Hálfur milljarður í þróun á bóluefni frá Íslandi
Framlag Íslands skiptist þannig að 250 milljónir króna fara til bólusetningarbandalagsins Gavi og sama upphæð til CEPI sem er samstarfsvettvangur fyrirtækja og opinberra aðila um viðbúnað gegn farsóttum.
Kjarninn 4. júní 2020
Jenný Ruth Hrafnsdóttir
Hverjir eru þínir bakverðir?
Kjarninn 4. júní 2020
Fosshótel Hellnar er hluti af Íslandshótelum.
722 samtals sagt upp hjá tveimur hótelum og Bláa lóninu
Samtals var 722 starfsmönnum sagt upp í þremur stærstu hópuppsögnum maímánaðar; hjá Bláa lóninu, Flugleiðahóteli og Íslandshóteli. Vinnumálastofnun bárust 23 tilkynningar um hópuppsagnir í maí.
Kjarninn 4. júní 2020
Meira úr sama flokkiInnlent