Blaðamenn í átta tíma verkfall – Ekkert skuli inn á vefsíðurnar

Blaða­menn, ljós­mynd­arar og mynda­töku­menn á stærstu miðlunum hafa nú lagt niður störf. Blaðamannafélagið er með skýr fyrirmæli hvernig að verkfallinu skuli staðið.

Verkfall blaðamann 15. nóvember 2019
Auglýsing

Blaða­­menn, ljós­­mynd­­arar og mynda­­töku­­menn á stærstu vef­miðlum lands­ins, Vísi, Mbl, Frétta­­blaðs­ins og RÚV, hafa lagt niður störf en þetta er önnur vinn­u­­stöðv­­unin af fjórum í verk­­falls­að­­gerðum sem Blaða­­manna­­fé­lag Íslands hefur boð­að.

Samn­inga­nefndir blaða­manna og Sam­taka atvinnu­lífs­ins náðu ekki samn­ingum eftir sex klukku­stunda fund í gær­kvöld. Deilu­að­ilar sögðu að fund­ur­inn hjá sátta­semj­ara hefði verið góður en enn væri of langt á milli til að ná sátt­um. Gert er ráð fyrir öðrum fundi í næstu viku.

Kjarn­inn, Birt­ingur og Stundin hafa þegar sam­­­þykkt að ganga að kröfum Blaða­­­manna­­­fé­lags­ins en það á ekki við um stærstu fyr­ir­tæk­in, Sýn, Torg útgáfu­­­fé­lag Frétta­­­blaðs­ins, og Árvak­­­ur, og RÚV. Verk­fallið nær enn fremur ekki til félaga í Félagi frétta­manna á RÚV eða félaga í Raf­iðn­að­ar­sam­band­inu á Sýn.

Auglýsing

Verk­takar, utan­fé­lags­fólk, fólk í öðrum stétt­ar­fé­lögum skuli ekki vinna

Á Face­book-­síðu Blaða­manna­fé­lags­ins kemur fram að verk­fallið muni standa á milli klukkan 10:00 og 18:00 í dag.

Fram­kvæmd verk­falls­ins er, sam­kvæmt Blaða­mann­fé­lag­inu, að ekk­ert skuli fara inn á vef­ina þessa átta klukku­tíma og ljós­mynd­arar og töku­menn skuli jafn­framt ekki fara í tök­ur.

„Verk­takar vinna ekki, utan­fé­lags­fólk vinnur ekki, fólk í öðrum stétt­ar­fé­lögum vinnur ekki,“ segir á Face­book-­síðu BÍ.

Verk­falls­dagur á morg­un! Nú stendur verk­fallið á milli klukkan 10 og 18 og fram­kvæmd verk­falls­ins er svona: Stutta...

Posted by Blaða­manna­fé­lag Íslands on Thurs­day, Novem­ber 14, 2019


Stefna Árvakri

Athygli vakti að á vef mbl.is birt­ust þónokkrar fréttir þegar verk­fallið stóð yfir í síð­ustu viku. Vísir og Frétta­­blaðið birtu ekki fréttir á meðan verk­falli stóð en það gerði RÚV aftur á móti. Í frétt RÚV um verk­­fallið kom fram að áhrif á starf­­semi ruv.is væru tak­­mörkuð þar sem stærstur hluti frétta­­manna á frétta­­stofu RÚV væri í Félagi frétta­­manna en ekki Blaða­­manna­­fé­lag­inu.

Blaða­manna­fé­lag Íslands hefur stefnt Árvakri, útgáfu­fé­lagi Morg­un­blaðs­ins fyrir félags­dóm vegna meintra verk­falls­brota sem framin voru síð­ast­lið­inn föstu­dag þegar verk­falls­að­gerðir stóðu yfir.

Í frétt BÍ um málið kemur fram að alls sé um að ræða bort í yfir 20 liðum sem framin hafi verið af níu ein­stak­ling­um. Í stefn­unni er þess kraf­ist að við­ur­kennt sé með dómi að Árvakur hafi brotið gegn lögum um stétta­fé­lög og vinnu­deilur og verði dæmt til greiðslu sektar í rík­is­sjóðs og greiðslu máls­kostn­að­ar. Málið verður þing­fest næst­kom­andi þriðju­dag.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jane Goodall fór á þrítugsaldri inn í skóga Tansaníu og dvaldi þar lengi í hópi simpansa. Rannsóknir hennar gjörbreyttu þekkingu manna á öðrum dýrategundum.
Mannkynið er „búið að vera“ ef það skiptir ekki um kúrs í kjölfar COVID
„Við erum komin að tímamótum í sambandi okkar við náttúruna,“ segir Jane Goodall sem barist hefur verið náttúruvernd í sex áratugi. Hún segir að nú hafi opnast lítill gluggi til að gera róttækar breytingar svo koma megi í veg fyrir frekari hörmungar.
Kjarninn 5. júní 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir og Björn Leví Gunnarsson
„Það eru nákvæmlega svona mál sem halda aftur af Íslandi“
Þingmaður Pírata gagnrýnir ákvarðanir mennta- og menningarmálaráðherra. „Svona mál leiða til lélegri niðurstaðna í öllu sem gerist í framhaldinu af því að hæfasta fólkið er ekki að taka ákvarðanirnar.“
Kjarninn 5. júní 2020
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir – Eldhúsið
Kjarninn 5. júní 2020
Fjármála- og efnahagsráðuneytinu var gert að láta umbeðna tölvupósta af hendi.
Taldi tölvupósta ráðuneytis hafa komið í veg fyrir að hann fengi norræna ritstjórastöðu
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál gerði fjármálaráðuneytinu að afhenda tölvupósta um einstakling sem sóttist eftir því að verða ritstjóri norræns fræðatímarits. Sá hinn sami taldi póstana hafa spillt fyrir sér, en ráðuneytið segir að svo sé ekki.
Kjarninn 5. júní 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Ráðherra segir að pakkaferðafrumvarp hennar hafi ekki meirihluta á þingi
Frumvarp Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur um að heimila ferðaskrifstofum að borga neytendum í inneignarnótum í stað peninga mun ekki verða afgreitt á Alþingi. Hluti stjórnarþingmanna styður það ekki.
Kjarninn 4. júní 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Varist hræðsluáróður – Handbók um endurheimt þjóðareignar
Kjarninn 4. júní 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Hálfur milljarður í þróun á bóluefni frá Íslandi
Framlag Íslands skiptist þannig að 250 milljónir króna fara til bólusetningarbandalagsins Gavi og sama upphæð til CEPI sem er samstarfsvettvangur fyrirtækja og opinberra aðila um viðbúnað gegn farsóttum.
Kjarninn 4. júní 2020
Jenný Ruth Hrafnsdóttir
Hverjir eru þínir bakverðir?
Kjarninn 4. júní 2020
Meira úr sama flokkiInnlent