Til skoðunar að stærri óskráð fyrirtæki skili inn rekstrarupplýsingum

Forsætisráðherra segir að til skoðunar sé að gera kröfu til fyrirtækja, sem fara yfir vissa stærð en eru ekki skráð á hlutabréfamarkað, að þau skili einnig inn upplýsingum ársfjórðungslega.

Katrín Jakosbsdóttir, forsætsiráðherra.
Katrín Jakosbsdóttir, forsætsiráðherra.
Auglýsing

Katrín Jak­obs­dóttir for­sæt­is­ráð­herra segir að það sé til skoð­unar innan rík­is­stjórn­ar­innar að gera þá kröfu til óskráðra fyr­ir­tæki, sem fari yfir vissa stærð, að þau skili einnig inn upp­lýs­ingum árs­fjórð­ungs­lega líkt og skráðum fyr­ir­tækjum er skylt. Þetta kom fram í svari ráð­herra við óund­ir­bú­inni fyr­ir­spurn á Alþingi í dag. 

Aukið gagn­sæi íslenskra stór­fyr­ir­tækja

Í svari ráð­herra kemur jafn­framt fram að Katrín telur að Sam­herj­a­málið geti svo sann­ar­lega haft áhrif á íslenskt at­vinnu­líf og allar íslenskar útflutn­ings­greinar en ekki aðeins þetta eina fyr­ir­tæki og orð­spor þess. Að mati Katrínar er því vert að spyrja að því hvernig hægt sé að gera betur þegar kemur að gagn­sæi atvinnu­lífs­ins og fyr­ir­tækja. 

Hún segir að eitt af því sem sé til skoð­unar um þessar mundir hjá ­rík­is­stjórn­inn­i sé aukin upp­lýs­inga­skylda stórra fyr­ir­tæki. Sam­kvæmt Katrínu er til skoð­unar hvort ekki sé eðli­leg­t að gera rík­ari kröfu til fyr­ir­tækja af til­tek­inn­i ­stærð, sem ekki eru skráð á mark­að, um að skila inn upp­lýs­ing­um árs­fjórð­ungs­lega líkt og skráð fyr­ir­tæki á hluta­bréfa­mark­að­i. 

Auglýsing

Katrín segir að Þór­dís Kol­brún R. Gylfa­dótt­ir, ferða­mála-, iðn­að­ar- og nýsköp­un­ar­ráð­herra, sé einmitt með mál á sinn­i ­þing­mála­skrá þar sem breyt­ingar eru boð­aðar á þessu. 

„Þetta eru hags­munir íslensk atvinnu­lífs. Það á að líta á það sem sókn­ar­færi fyrir sig að hér sé ­mikið gagn­sæi og skýrt reglu­verk. Líta á það sem sókn­ar­færi fremur en íþyngj­and­i,“ segir Katrín. 

Erf­ið­ara að meta áhættu vegna óskráðra fyr­ir­tækja

Í nýlegri úttekt Alþjóða­gjald­eyr­is­­sjóðs­ins (AGS) á íslensku efna­hags­lífi, sem birt var þann 11. nóv­em­ber síð­ast­lið­inn, kemur fram að erf­ið­ara sé að meta áhættu í íslenska efna­hag­skref­in­u ­vegna ógang­sæi í rekstri óskráðra fyr­ir­tækja. Sér­stak­lega óskráðra fyr­ir­tæki sem geta haft mikið áhrif á allt efna­hags­kerfi Íslands fari rekstur þeirra illa. AGS vísar þar vænt­an­lega til WOW a­ir en bág fjár­­hags­­staða þess fyr­ir­tækis varð ekki opin­ber fyrr en á seinni hluta síð­­asta árs, þegar rekst­­ur­inn var þegar kom­inn í mikið óefn­i. 

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabanka Íslands.
Skuldir fyrirtækja hafa dregist umtalsvert saman en skuldir heimila aukist skarpt
Rúmur þriðjungur skulda íslenskra fyrirtækja er í öðrum gjaldmiðli en íslenskum krónum. Styrking hennar gerði það að verkum að skuldir þeirra drógust verulega saman á síðastliðnu ári.
Kjarninn 9. desember 2021
Hildur Björnsdóttir vill verða borgarstjóri – Ætlar að velta Eyþóri Arnalds úr oddvitasæti
Það stefnir i oddvitaslag hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík í prófkjöri flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Hildur Björnsdóttir ætlar að skora Eyþór Arnalds á hólm.
Kjarninn 8. desember 2021
Um þriðjungi allra matvæla sem framleidd eru í heiminum er hent.
Minni matarsóun en markmiðum ekki náð
Matarsóun Norðmanna dróst saman um 10 prósent á árunum 2015 til 2020. Í því fellst vissulega árangur en hann er engu að síður langt frá þeim markmiðum sem sett hafa verið. Umhverfisstofnun Noregs segir enn skorta yfirsýn í málaflokknum.
Kjarninn 8. desember 2021
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður Pírata.
Þingmaður fékk netfang upp á 53 stafbil
Nýr þingmaður Pírata biðlar til forseta Alþingis að beita sér fyrir því að þingið „þurfi ekki að beygja sig undir óþarfa duttlunga stjórnsýslunnar“.
Kjarninn 8. desember 2021
Árni Stefán Árnason
Blóðmeraníðið – fjandsamleg yfirhylming MAST og fordæming FEIF – Hluti II
Kjarninn 8. desember 2021
Ragnar Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu.
Fyrrverandi eiginkona Ragnar Sigurðssonar segir landsliðsnefndarmann ljúga
Magnús Gylfason, fyrrverandi landsliðsnefndarmaður hjá KSÍ, sagði við úttektarnefnd að hann hefði hitt Ragnar Sigurðsson og þáverandi eiginkonu hans á kaffihúsi daginn eftir að hann var talinn hafa beitt hana ofbeldi. Konan segir þetta ekki rétt.
Kjarninn 8. desember 2021
Róbert segist meðal annars ætla að fara aftur í fjallaleiðsögn.
Róbert hættir sem upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar – „Frelsinu feginn“
Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar mun hætta störfum um áramótin. Hann segist vera þakklátur fyrir dýrmæta reynslu með frábærum vinnufélögum en líka frelsinu feginn.
Kjarninn 8. desember 2021
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Samskiptasaga Kína og Íslands
Kjarninn 8. desember 2021
Meira úr sama flokkiInnlent