Björgólfur úr stjórn Sjóvá „vegna anna“

Björgólfur Jóhannsson hefur ákveðið að víkja tímabundið úr stjórn Sjóvá. Hann var stjórnarformaður félagsins. Björgólfur tók nýverið við forstjórastöðunni hjá Samherja.

bjorgolfur_johannsson_h.jpg
Auglýsing

Björgólfur Jóhanns­son, sem verið hefur stjórn­ar­for­maður Sjó­vá, til­kynnti á stjórn­ar­fundi í dag um þá ákvörðun sína að víkja tíma­bundið úr stjórn Sjóvá „vegna anna“. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu til Kaup­hallar Íslands. 

Þar segir enn fremur að Hildur Árna­dótt­ir, stjórn­ar­mað­ur, muni taka við stjórn­ar­for­mennsku í stað Björg­ólfs. Þá mun Erna Gísla­dótt­ir, vara­maður í stjórn Sjó­vá, taka sæti í stjórn félags­ins. 

Björgólfur var kjör­inn í stjórn Sjó­vár í mars síð­ast­liðnum og tók þá sam­stundis við hlut­verki stjórn­ar­for­manns. 

Björgólfur tók tíma­bundið við sem for­­stjóri Sam­herja í lok síð­ustu viku af Þor­­steini Má Bald­vins­­syn­i. 

Auglýsing
Þor­steinn Már steig tíma­bundið til hliðar á fimmtu­dag í sam­komu­lagi við stjórn fyr­ir­tæk­is­ins vegna ­yf­­­ir­stand­andi innri rann­­­sóknar á ætl­­­uðum brotum dótt­­­ur­­­fé­lags í Namib­­­íu. Í yfir­­­lýs­ingu frá Sam­herja sagði að ráð­­­stöf­unin gildi þar til að nið­­­ur­­­stöður þeirrar rann­­­sóknar Sam­herja á eigin ætl­­­uðum brotum liggja fyr­­­ir. Rann­­­sókn­in, sem er í höndum alþjóð­­­legu lög­­­­­manns­­­stof­unnar Wik­­borg Rein, mun heyra beint undir stjórn félags­­­ins.

Umfjöll­unin á þriðju­dag í síð­ustu viku, sem unnin var í sam­­­­­starfi KveiksStund­­­­­ar­innar, Al Jazeera og Wik­i­­leaks  sýndi fram á að hópur sem inn­­­­i­hélt meðal ann­­­­­ars sjá­v­­­­­­ar­út­­­­­­­­­vegs- og dóms­­­­­mála­ráð­herra Namib­­­­­íu, hefði fengið 1,4 millj­­­­arð króna hið minnsta greiddan frá Sam­herja á und­an­­­­­förnum árum. Auk þess hafi ráð­herra í Angóla fengið greiðsl­­­­­ur. Namibísku ráð­herr­­­­arnir hafa báðir sagt af sér emb­ætt­i.  

Í umfjöll­un­inni kom einnig fram að rök­studdur grunur sé um stór­­­­­fellda skatta­snið­­­­­göngu Sam­herja við að koma ágóð­­­­­anum af þeim við­­­­­skiptum sem fyr­ir­tækið stund­aði þar undan og til skatta­­­­­skjóla. Þá liggur fyrir að norski bank­inn DNB, sem er að hluta til í eigu norska rík­­­­­is­ins, stöðv­­­­­aði við­­­­­skipti við félög tengd Sam­herja á Kýpur og Mar­s­hall-eyjum vegna þess að reglur um varnir gegn pen­inga­þvætti voru ekki upp­­­­­­­­­fyllt. 

Þau mál eru til skoð­unar hjá bank­­anum sjálf­um, norsku efna­hags­brota­­­­­deild­inni og deildar emb­ættis hér­­­­­aðs­sak­­­­­sókn­­­­­ara þar í land­i, sam­­­­­kvæmt Stund­inni.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Hin harða barátta um sjónvarpið og internetið
Síminn fékk nýverið níu milljóna króna stjórnvaldssekt fyrir að hafa margbrotið ákvæði fjölmiðlalaga, með því að í raun vöndla saman sölu á interneti og sjónvarpi. Brotin voru sögð meðvituð, markviss og ítrekuð.
Kjarninn 15. desember 2019
Réttast að senda pöndubirnina heim
Upplýsingar um fund kínverska sendiherrans í Danmörku með færeyskum ráðamönnum um fjarskiptasamning hafa valdið fjaðrafoki í Færeyjum og meðal danskra þingmanna. Sendiherrann neitar að reyna að beita Færeyinga þrýstingi.
Kjarninn 15. desember 2019
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Drög að nýjum þjónustusamningi við RÚV kynnt
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur kynnt nýjan þjónustusamning við Ríkisútvarpið fyrir ríkisstjórn en núgildandi samningur rennur út um áramótin.
Kjarninn 14. desember 2019
Agnar Snædahl
Frá kreppuþakuppbyggingu og myglu
Kjarninn 14. desember 2019
Undraheimur bókmenntanna: Veisla Soffíu Auðar Birgisdóttur
Gagnrýnandi Kjarnans skrifar um „Maddama, kerling, fröken, frú. Konur í íslenskum nútímabókmenntum".
Kjarninn 14. desember 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
Norrænt velferðarríki eða arðrænd nýlenda?
Kjarninn 14. desember 2019
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja, þegar hann tók við starfinu.
Björgólfur efast um að mútur hafi verið greiddar og telur Samherja ekki hafa brotið lög
Forstjóri Samherja telur Jóhannes Stefánsson hafa verið einan að verki í vafasömum viðskiptaháttum fyrirtækisins í Afríku. Greiðslur til Dúbaí eftir að Jóhannes hætt,i sem taldar eru vera mútur, hafi verið löglegar greiðslur fyrir kvóta og ráðgjöf.
Kjarninn 14. desember 2019
Litla hraun
Vilja að betrun fanga hefjist strax frá dómsuppkvaðningu
Starfshópur félagsmálaráðherra hefur lagt til unnið sé að bataferli einstaklinga sem hlotið hafa refsidóm strax frá uppkvaðningu dóms, á tímabilinu áður en afplánun refsingar hefst, á meðan afplánun varir og einnig eftir að afplánun lýkur.
Kjarninn 14. desember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent