Play frestar miðasölu

Áætlanir lággjaldaflugfélagsins Play þess efnis að byrja að selja miða til farþega í nóvember gengu ekki eftir. Félagið greinir þó frá því að miðasala sé handan við hornið.

Play flugfélag
Auglýsing

Sölu far­miða hjá lággjalda­flug­fé­lag­inu Play hefur verið frestað en upp­haf­lega ætl­aði félagið að byrja að selja miða í nóv­em­ber.

Þetta kemur fram í stöðu­upp­færslu á Face­book-­síðu þeirra í dag.

„Þar sem við erum sprota­fyr­ir­tæki þá geta hlut­irnir tekið aðeins lengri tíma en áætlað er, þar sem það þarf að ganga frá ýmsum hlut­u­m,“ segir í færsl­unni.

Auglýsing

Sam­kvæmt Play þarf fólk þó ekki að hafa áhyggj­ur, „við erum að vinna hörðum höndum að því að ná að byrja að selja miða eins fljótt og hægt er og við getum ekki beðið eftir að deila með ykkur áætl­unum okk­ar.“

PLAY tickets As a new air­line on the market, we are very thank­ful for the great recept­ion. We at PLAY cannot wait to...

Posted by PLAY on Sat­ur­day, Novem­ber 30, 2019


Kjarn­inn greindi frá því í byrjun nóv­em­ber að lág­far­gjalda­flug­­fé­lagið myndi byrja að selja flug­­­ferðir strax og flug­­­rekstr­­ar­­leyfi frá Sam­­göng­u­­stofu fyrir starf­­semi þess yrði komin í hús. Vinna við öflun þess hefði staðið yfir frá því í júní og væri nán­­ast lok­ið. Leyfið yrði gefið út þegar Play hefði lokið hluta­fjár­­­mögnun sinn­i.

Play hafði þegar tryggt sér 40 milljón evra, um 5,5 millj­­arða króna, láns­fjár­­­mögnun frá breska fjár­­­fest­ing­­ar­­sjóðnum Athene Capital, sem hefur á móti kaup­rétt á tíu pró­­sent hlut í flug­­­fé­lag­inu. Sú fjár­­­mögnun er stækk­­an­­leg upp í 80 millj­­ónir evra, um ell­efu millj­­arða króna, að ákveðnum skil­yrðum upp­­­fyllt­u­m. En á þó eftir að fjár­­­magna 12 millj­­ónir evra, tæp­­lega 1,7 millj­­arða króna, í eigin fé fyrir Play og Íslensk verð­bréf hafa gert einka­­sölu­­samn­ing við Play um að tryggja það fjár­­­magn. Þeir sem leggja það til munu eign­­ast 50 pró­­sent í Play á móti Neo ehf., félagi lyk­il­­stjórn­­enda þess. Hlutur beggja mun þynn­­ast niður í 45 pró­­sent ef Athene Capi­­tal ákveður að nýta kaup­rétt sinn.Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Drög að nýjum þjónustusamningi við RÚV kynnt
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur kynnt nýjan þjónustusamning við Ríkisútvarpið fyrir ríkisstjórn en núgildandi samningur rennur út um áramótin.
Kjarninn 14. desember 2019
Agnar Snædahl
Frá kreppuþakuppbyggingu og myglu
Kjarninn 14. desember 2019
Undraheimur bókmenntanna: Veisla Soffíu Auðar Birgisdóttur
Gagnrýnandi Kjarnans skrifar um „Maddama, kerling, fröken, frú. Konur í íslenskum nútímabókmenntum".
Kjarninn 14. desember 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
Norrænt velferðarríki eða arðrænd nýlenda?
Kjarninn 14. desember 2019
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja, þegar hann tók við starfinu.
Björgólfur efast um að mútur hafi verið greiddar og telur Samherja ekki hafa brotið lög
Forstjóri Samherja telur Jóhannes Stefánsson hafa verið einan að verki í vafasömum viðskiptaháttum fyrirtækisins í Afríku. Greiðslur til Dúbaí eftir að Jóhannes hætt,i sem taldar eru vera mútur, hafi verið löglegar greiðslur fyrir kvóta og ráðgjöf.
Kjarninn 14. desember 2019
Litla hraun
Vilja að betrun fanga hefjist strax frá dómsuppkvaðningu
Starfshópur félagsmálaráðherra hefur lagt til unnið sé að bataferli einstaklinga sem hlotið hafa refsidóm strax frá uppkvaðningu dóms, á tímabilinu áður en afplánun refsingar hefst, á meðan afplánun varir og einnig eftir að afplánun lýkur.
Kjarninn 14. desember 2019
Síminn að festa sig aftur í sessi sem sá stærsti á markaðnum
Gagnamagnsnotkun Íslendinga á farsímaneti heldur áfram að aukast ár frá ári. Hún hefur 265faldast á áratug. Síminn hefur styrkt stöðu sína sem markaðsleiðandi á farsímamarkaði en tekjur vegna sölu á slíkri þjónustu hafa dregist verulega saman.
Kjarninn 14. desember 2019
Eitt af hverjum sex dauðsföllum tengt matarvenjum
Offita er orðið umfangsmikið lýðheilsuvandamál á Íslandi en alls þjást um fimmtungur fullorðinna Íslendinga af offitu.
Kjarninn 14. desember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent