Play frestar miðasölu

Áætlanir lággjaldaflugfélagsins Play þess efnis að byrja að selja miða til farþega í nóvember gengu ekki eftir. Félagið greinir þó frá því að miðasala sé handan við hornið.

Play flugfélag
Auglýsing

Sölu far­miða hjá lággjalda­flug­fé­lag­inu Play hefur verið frestað en upp­haf­lega ætl­aði félagið að byrja að selja miða í nóv­em­ber.

Þetta kemur fram í stöðu­upp­færslu á Face­book-­síðu þeirra í dag.

„Þar sem við erum sprota­fyr­ir­tæki þá geta hlut­irnir tekið aðeins lengri tíma en áætlað er, þar sem það þarf að ganga frá ýmsum hlut­u­m,“ segir í færsl­unni.

Auglýsing

Sam­kvæmt Play þarf fólk þó ekki að hafa áhyggj­ur, „við erum að vinna hörðum höndum að því að ná að byrja að selja miða eins fljótt og hægt er og við getum ekki beðið eftir að deila með ykkur áætl­unum okk­ar.“

PLAY tickets As a new air­line on the market, we are very thank­ful for the great recept­ion. We at PLAY cannot wait to...

Posted by PLAY on Sat­ur­day, Novem­ber 30, 2019


Kjarn­inn greindi frá því í byrjun nóv­em­ber að lág­far­gjalda­flug­­fé­lagið myndi byrja að selja flug­­­ferðir strax og flug­­­rekstr­­ar­­leyfi frá Sam­­göng­u­­stofu fyrir starf­­semi þess yrði komin í hús. Vinna við öflun þess hefði staðið yfir frá því í júní og væri nán­­ast lok­ið. Leyfið yrði gefið út þegar Play hefði lokið hluta­fjár­­­mögnun sinn­i.

Play hafði þegar tryggt sér 40 milljón evra, um 5,5 millj­­arða króna, láns­fjár­­­mögnun frá breska fjár­­­fest­ing­­ar­­sjóðnum Athene Capital, sem hefur á móti kaup­rétt á tíu pró­­sent hlut í flug­­­fé­lag­inu. Sú fjár­­­mögnun er stækk­­an­­leg upp í 80 millj­­ónir evra, um ell­efu millj­­arða króna, að ákveðnum skil­yrðum upp­­­fyllt­u­m. En á þó eftir að fjár­­­magna 12 millj­­ónir evra, tæp­­lega 1,7 millj­­arða króna, í eigin fé fyrir Play og Íslensk verð­bréf hafa gert einka­­sölu­­samn­ing við Play um að tryggja það fjár­­­magn. Þeir sem leggja það til munu eign­­ast 50 pró­­sent í Play á móti Neo ehf., félagi lyk­il­­stjórn­­enda þess. Hlutur beggja mun þynn­­ast niður í 45 pró­­sent ef Athene Capi­­tal ákveður að nýta kaup­rétt sinn.Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Noregur er einn stærsti raforkuframleiðandi í heimi.
Noregur gæti neyðst til að takmarka útflutning á rafmagni
Stjórnvöld í Noregi segja til greina koma að draga úr áformuðum útflutningi á rafmagni til meginlands Evrópu. Orkuskortur blasir við vegna þess að uppistöðulón hafa ekki fyllst. Óvenjulegum þurrkum er um að kenna.
Kjarninn 9. ágúst 2022
Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti.
Fordæmalaus húsleit í Mar-a-Lago
Bandarískir alríkislögreglumenn framkvæmdu í gær húsleit á heimili Donalds Trump í Flórída og höfðu þaðan með sér einhver gögn. Aldrei fyrr hefur verið farið í löggæsluaðgerð af þessu tagi gegn fyrrverandi forseta Bandaríkjanna.
Kjarninn 9. ágúst 2022
Hygge
Hvað þýðir danska hugtakið hygge? Er það stig sem nær hærra en bara að hafa það kósí? Nær eitthvað íslenskt orð yfir það? Eða er um að ræða sérstaka danska heimspeki?
Kjarninn 9. ágúst 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Hygge
Kjarninn 9. ágúst 2022
Rúmlega þriðjungur heimila á ekkert eftir í veskinu í lok mánaðar
Næstum átta af hverjum tíu í lægsta tekjuhópnum ná ekki að leggja neitt fyrir, ganga á sparnað eða safna skuldum í yfirstandandi dýrtíð. Hjá efsta tekjuhópnum geta næstum níu af hverjum tíu enn lagt fyrir, sumir umtalsvert.
Kjarninn 9. ágúst 2022
Eilífðarefnin finnast í regnvatni alls staðar um heiminn. Uppruni þeirra er oftast á vesturlöndum en það eru fátækari íbúar heims sem þurfa að súpa seyðið af því.
Regnvatn nánast alls staðar á jarðríki óhæft til drykkjar
Okkur finnst mörgum rigningin góð en vegna athafna mannanna er ekki lengur öruggt að drekka regnvatn víðast hvar í veröldinni, samkvæmt nýrri rannsókn.
Kjarninn 8. ágúst 2022
Fleiri farþegar fóru um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í júlí síðastliðinum en í sama mánuði árið 2019.
Flugið nær fyrri styrk
Júlí var metmánuður í farþegaflutningum hjá Play og Icelandair þokast nær þeim farþegatölum sem sáust fyrir kórónuveirufaraldur. Farþegafjöldi um Keflavíkurflugvöll var meiri í júlí síðastliðnum en í sama mánuði árið 2019.
Kjarninn 8. ágúst 2022
Verðfall á mörkuðum erlendis er lykilbreyta í þróun eignarsafns íslenskra lífeyrissjóða. Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Eignir lífeyrissjóðanna lækkuðu um 361 milljarða á fyrri hluta ársins
Fallandi hlutabréfaverð, jafn innanlands sem erlendis, og styrking krónunnar eru lykilþættir í því að eignir íslensku lífeyrissjóðanna hafa lækkað umtalsvert það sem af er ári. Eignirnar hafa vaxið mikið á síðustu árum. Í fyrra jukust þær um 36 prósent.
Kjarninn 8. ágúst 2022
Meira úr sama flokkiInnlent