Greta Thunberg manneskja ársins hjá TIME

Tímaritið TIME Magazine hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927 og þetta árið varð loftslagsaktívistinn Greta Thunberg fyrir valinu.

Greta Thunberg Mynd: TIME
Auglýsing

Sænska ung­l­ings­stúlkan Greta Thun­berg, sem ýtt hefur af stað umræðu um umhverf­is- og lofts­lags­­mál um heim allan, hefur verið valin mann­eskja árs­ins hjá tíma­rit­inu TIME. Thun­berg er stödd á lofts­lags­ráð­stefnu Sam­ein­uðu þjóð­anna, COP25, sem haldin er í Madríd þessa dag­ana.

Á vef­síðu TIME kemur fram að Greta hafi náð að breyta óljósum áhyggjum af lofts­lags­breyt­ingum yfir í alþjóð­lega hreyf­ingu sem berj­ist fyrir breyt­ingum á heims­vísu.

Athygli vakti í lok októ­ber síð­ast­liðnum þegar hún afþakk­aði umhverf­is­verð­­laun Norð­­ur­landa­ráðs. Hún sagði á Instagram-að­gangi sín­um að verð­­laun skiptu ekki máli. 

Auglýsing

Hún þakk­aði þó fyrir þann heiður að hafa verið val­in en sagði að heldur þyrfti að virkja sam­taka­mátt fjöld­ans og þrýsta á stjórn­­­mála­­menn og aðra leið­­toga til að berj­­ast gegn mengun af manna­völdum og lofts­lags­breyt­ing­­um.

Von­ina má sjá hjá fólk­inu sjálfu

Greta hélt ræðu í dag á COP25 þar sem hún tal­aði máli von­ar­inn­ar. „Ég er að segja ykkur að vonin er til stað­ar. Ég hef séð hana. En hún kemur ekki frá stjórn­völdum eða fyr­ir­tækj­um. Hún kemur frá fólk­inu sjálfu,“ sagði hún meðal ann­ar­s. 

“Well I am tell­ing you there is hope. I have seen it. But it does not come from govern­ments or cor­porations. It comes from the people.” Her­e’s a small part from my speech today at the #cop25 in Madrid.

Posted by Greta Thun­berg on Wed­nes­day, Decem­ber 11, 2019


Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Bensíndropinn er dýr um þessar mundir.
Bensínverð ekki verið hærra frá því í nóvember 2019
Hlutur olíufélaganna í hverjum seldum bensínlítra hefur ekki verið minni frá því í janúar 2020. Viðmiðunarverð á bensíni hefur þrátt fyrir það ekki verið hærra í 15 mánuði og hefur hækkað um 14 prósent frá því í maí.
Kjarninn 28. febrúar 2021
Barokkbandið Brák safnar fyrir útgáfu plötu sem skilur eftir sig menningarleg verðmæti
Ný hljómplata Barokkbandsins Brákar nefnist Tvær hliðar/ Two Sides og verður tvöföld. Hljómsveitin safnar nú fyrir upptökum og útgáfu hennar á Karolina Fund og áætlar að platan komi út í lok árs 2021.
Kjarninn 28. febrúar 2021
Freyr Eyjólfsson
Hring eftir hring
Kjarninn 28. febrúar 2021
Halla Bergþóra Björnsdóttir.
Lögreglustjóri vill ekki tjá sig um símtöl Áslaugar Örnu til sín
Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir ástæðu þess að hún vilji ekki tjá sig um símtöl dómsmálaráðherra eftir að Ásmundarsalsmálið kom upp vera þá að málið sé komið til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
Kjarninn 28. febrúar 2021
„Mér leið alveg ömurlega yfir að hafa smitast“
Víðir Reynisson hefur lært „ótrúlega margt“ um mannleg samskipti frá upphafi faraldursins og hefði viljað gera sumt öðruvísi, m.a. Facebook-færsluna sem hann skrifaði um aðdraganda þess að hann smitaðist sjálfur af COVID-19.
Kjarninn 28. febrúar 2021
Mynd tengd ráninu sem var framið í Dansk Værdihåndtering árið 2008.
Ákært fyrir áform
Fyrir nokkrum dögum hófust í Danmörku réttarhöld yfir fimm mönnum. Þótt réttarhöld séu daglegt brauð eru þessi óvenjuleg því afbrotið sem ákært er fyrir hefur ekki verið framið.
Kjarninn 28. febrúar 2021
Ný fjarskiptalög gætu kostað Sýn 325 milljónir króna
Í ársreikningi Sýnar er fjallað um lagasetningu sem er í pípunum, og er bæði íþyngjandi og ívilnandi fyrir fyrirtækið. Annars vegar er um að ræða frumvarp til nýrra fjarskiptalaga og hins vegar frumvarp um styrkveitingar til einkarekinna fjölmiðla.
Kjarninn 27. febrúar 2021
Twitter búið að opna útibú í Reykjavík
Í lok síðasta mánaðar var útibú fyrir Twitter skráð í fyrirtækjaskrá. Stofnandi Ueno, sem seldi fyrirtækið nýverið til samfélagsmiðlarisans, vann fyrsta daginn sinn fyrir Twitter hérlendis í dag.
Kjarninn 27. febrúar 2021
Meira úr sama flokkiErlent