Greta Thunberg manneskja ársins hjá TIME

Tímaritið TIME Magazine hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927 og þetta árið varð loftslagsaktívistinn Greta Thunberg fyrir valinu.

Greta Thunberg Mynd: TIME
Auglýsing

Sænska ung­l­ings­stúlkan Greta Thun­berg, sem ýtt hefur af stað umræðu um umhverf­is- og lofts­lags­­mál um heim allan, hefur verið valin mann­eskja árs­ins hjá tíma­rit­inu TIME. Thun­berg er stödd á lofts­lags­ráð­stefnu Sam­ein­uðu þjóð­anna, COP25, sem haldin er í Madríd þessa dag­ana.

Á vef­síðu TIME kemur fram að Greta hafi náð að breyta óljósum áhyggjum af lofts­lags­breyt­ingum yfir í alþjóð­lega hreyf­ingu sem berj­ist fyrir breyt­ingum á heims­vísu.

Athygli vakti í lok októ­ber síð­ast­liðnum þegar hún afþakk­aði umhverf­is­verð­­laun Norð­­ur­landa­ráðs. Hún sagði á Instagram-að­gangi sín­um að verð­­laun skiptu ekki máli. 

Auglýsing

Hún þakk­aði þó fyrir þann heiður að hafa verið val­in en sagði að heldur þyrfti að virkja sam­taka­mátt fjöld­ans og þrýsta á stjórn­­­mála­­menn og aðra leið­­toga til að berj­­ast gegn mengun af manna­völdum og lofts­lags­breyt­ing­­um.

Von­ina má sjá hjá fólk­inu sjálfu

Greta hélt ræðu í dag á COP25 þar sem hún tal­aði máli von­ar­inn­ar. „Ég er að segja ykkur að vonin er til stað­ar. Ég hef séð hana. En hún kemur ekki frá stjórn­völdum eða fyr­ir­tækj­um. Hún kemur frá fólk­inu sjálfu,“ sagði hún meðal ann­ar­s. 

“Well I am tell­ing you there is hope. I have seen it. But it does not come from govern­ments or cor­porations. It comes from the people.” Her­e’s a small part from my speech today at the #cop25 in Madrid.

Posted by Greta Thun­berg on Wed­nes­day, Decem­ber 11, 2019


Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ragnheiður sat hjá þegar útvarpsstjóri var ráðinn
Ragnheiður Ríkharðsdóttir á sæti í stjórn RÚV en sat hjá í ráðningaferlinu vegna tengsla við fólk sem sóttist eftir starfinu.
Kjarninn 28. janúar 2020
Guðmundur Halldór Björnsson
Samruni eða fjandsamleg yfirtaka – Hvað á sameinað félag að heita?
Kjarninn 28. janúar 2020
Vigdís og Kolbrún gagnrýna ráðningu Stefáns en Dagur óskar RÚV til hamingju
Tveir oddvitar í minnihluta borgarstjórnar segist óttast að ráðning Stefáns Eiríkssonar sem útvarpsstjóra verði til þess að það muni halla á fréttaflutning úr borgarstjórn. Dagur B. Eggertsson gaf Stefáni sín „bestu meðmæli“ og óskar RÚV til hamingju.
Kjarninn 28. janúar 2020
Ingrid Kuhlman
Býður dánaraðstoð heim misnotkun?
Kjarninn 28. janúar 2020
Enginn má undan líta – óviðjafnanleg sögustund í Landnámssetri
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Öxina, sögustund í Landnámssetri.
Kjarninn 28. janúar 2020
Stefán Eiríksson nýr útvarpsstjóri RÚV
Stefán Eiríksson, sem hefur undanfarin ár gegnt starfi borgarritara og var þar áður lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, hefur verið ráðinn útvarpsstjóri RÚV.
Kjarninn 28. janúar 2020
Nýr útvarpsstjóri RÚV kynntur í dag
Stjórn RÚV tók ákvörðun um næsta útvarpsstjóra á fundi í gærkvöldi. Fjórir stóðu eftir í síðustu viku. Nýr útvarpsstjóri verður kynntur á næstu klukkutímum.
Kjarninn 28. janúar 2020
Kristbjörn Árnason
Breytt staða í jafnréttisbaráttunni
Leslistinn 28. janúar 2020
Meira úr sama flokkiErlent