Fjárfestar á Wall Street byrjaðir að teikna upp sviðsmyndir um Íransstríð

Hvað getur gerst ef það brjótast út frekari átök vegna spennu milli Bandaríkjanna og Íran? Getur brotist út stríð á næstunni? Hver verða áhrifin?

Markaðir eftir Brexit
Auglýsing

Hvað getur gerst ef spennan milli Banda­ríkj­anna og Íran magn­ast upp og stríð brýst út? 

Þetta er meðal sviðs­mynda sem fjár­festar á Wall Street eru nú byrj­aðir að rýna og draga fram, að því er fram kemur í umfjöllun Bloomberg í dag

Spjótin bein­ast meðal ann­ars að því, hvort að stríð - eða vax­andi spenna - geti leitt til þess að olía berst síður um Persaflóa inn á alþjóða­mark­aði, með til­heyr­andi áhrifum á olíu­verð. 

Auglýsing

Um Persaflóa fer um 40 pró­sent af olíu heims­ins, sem flutt er með skip­um, inn á heims­markað - frá olíu­lindum mið­aust­ur­landa - og því getur stöðvun eða heft skipa­um­ferð leitt til mik­illa vanda­mála í heim­inum og verð­hækk­ana.Sam­kvæmt grein­ingu stærstu eigna­stýr­ingar heims­ins, Black Rock, þá gætu árásir Írans beinst að olíu- og orku­innvið­um, þar sem banda­rískir hags­munir eru und­ir. 

Grein­endur ann­arra stórra fyr­ir­tækja, meða ann­ars JP Morgan, telja að frek­ari spenna geti ýtt undir hærra verð á gulli, en það hefur hækkað umtals­vert að und­an­förnu.

Mikil spenna er nú á milli Banda­ríkj­anna og Írans, eftir að Banda­ríkja­her myrti Qasem Soleimani, æðsta hers­höfð­ingja Írans, með dróna­árás sem Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti fyr­ir­skip­aði. Þjóðar­ör­ygg­is­ráð Írans hefur lofað hefnd, og má segja að alþjóða­póli­tísk sam­skipti ríkj­anna séu nú í frosti. Sam­ein­uðu þjóð­irnar munu funda frekar um málið síðar í vik­unni, en Trump hefur hótað því að koma í veg fyrir að full­trúi Íran geti komið til fund­ar­ins með því að neita honum um vega­bréfs­á­rit­un.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – Does trust provide the key to changed environmental behaviour?
Kjarninn 25. maí 2020
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra.
„Þurfum að fara varlega í vindorkuna rétt eins og annað“
Umhverfis- og auðlindaráðherra sagði á þingi í dag að Íslendingar þyrftu að skoða vindorku út frá þeim þáttum er snúa að náttúru og náttúruvernd.
Kjarninn 25. maí 2020
Þríeykið: Þórólfur, Alma og Víðir.
Takk fyrir ykkur
„Í dag er stór dagur,“ sagði sóttvarnalæknir á upplýsingafundi almannavarna í dag. Þar átti hann við enn eitt skrefið í afléttingu takmarkana. Í hugum landsmanna var dagurinn þó ekki síst stór því fundurinn var sá síðasti – í bili að minnsta kosti.
Kjarninn 25. maí 2020
Jón Baldvin Hannibalsson
Um Alaskaarðinn og íslenska arfinn
Kjarninn 25. maí 2020
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
„Mjög áhugavert að skoða hugmyndir um þrepaskiptan erfðafjárskatt“
Forsætisráðherra sagði á Alþingi í dag að áhugavert væri að skoða hugmyndir um þrepaskiptan erfðafjárskatt en hún var meðal annars spurð út í fram­sal hluta­bréfa­eigna aðaleigenda Samherja til afkomendanna.
Kjarninn 25. maí 2020
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Svandís þakkar þríeykinu fyrir sitt framlag
Heilbrigðisráðherra þakkaði Ölmu, Þórólfi og Víði á síðasta upplýsingafundi almannavarna í dag. Hún minnti einnig á að baráttunni væri enn ekki lokið.
Kjarninn 25. maí 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Veiran mögulega að missa þróttinn
Sóttvarnalæknir segir að hugsanlega sé kórónuveiran að missa þróttinn. Þeir sem smitast hafa af COVID-19 undanfarið eru ekki mikið veikir. Aðeins sex smit hafa greinst hér á landi í maí.
Kjarninn 25. maí 2020
Píratar mælast næst stærstir í nýrri skoðanakönnun frá MMR
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 23,5 prósent fylgi í nýrri könnun MMR, en þar í kjölfarið koma Píratar með 14,6 prósent fylgi. Framsóknarflokkurinn væri minnsti flokkurinn sem næði inn þingmanni miðað við þessa könnun og mælist með 6,4 prósent fylgi.
Kjarninn 25. maí 2020
Meira úr sama flokkiErlent