Fjárfestar á Wall Street byrjaðir að teikna upp sviðsmyndir um Íransstríð

Hvað getur gerst ef það brjótast út frekari átök vegna spennu milli Bandaríkjanna og Íran? Getur brotist út stríð á næstunni? Hver verða áhrifin?

Markaðir eftir Brexit
Auglýsing

Hvað getur gerst ef spennan milli Banda­ríkj­anna og Íran magn­ast upp og stríð brýst út? 

Þetta er meðal sviðs­mynda sem fjár­festar á Wall Street eru nú byrj­aðir að rýna og draga fram, að því er fram kemur í umfjöllun Bloomberg í dag

Spjótin bein­ast meðal ann­ars að því, hvort að stríð - eða vax­andi spenna - geti leitt til þess að olía berst síður um Persaflóa inn á alþjóða­mark­aði, með til­heyr­andi áhrifum á olíu­verð. 

Auglýsing

Um Persaflóa fer um 40 pró­sent af olíu heims­ins, sem flutt er með skip­um, inn á heims­markað - frá olíu­lindum mið­aust­ur­landa - og því getur stöðvun eða heft skipa­um­ferð leitt til mik­illa vanda­mála í heim­inum og verð­hækk­ana.Sam­kvæmt grein­ingu stærstu eigna­stýr­ingar heims­ins, Black Rock, þá gætu árásir Írans beinst að olíu- og orku­innvið­um, þar sem banda­rískir hags­munir eru und­ir. 

Grein­endur ann­arra stórra fyr­ir­tækja, meða ann­ars JP Morgan, telja að frek­ari spenna geti ýtt undir hærra verð á gulli, en það hefur hækkað umtals­vert að und­an­förnu.

Mikil spenna er nú á milli Banda­ríkj­anna og Írans, eftir að Banda­ríkja­her myrti Qasem Soleimani, æðsta hers­höfð­ingja Írans, með dróna­árás sem Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti fyr­ir­skip­aði. Þjóðar­ör­ygg­is­ráð Írans hefur lofað hefnd, og má segja að alþjóða­póli­tísk sam­skipti ríkj­anna séu nú í frosti. Sam­ein­uðu þjóð­irnar munu funda frekar um málið síðar í vik­unni, en Trump hefur hótað því að koma í veg fyrir að full­trúi Íran geti komið til fund­ar­ins með því að neita honum um vega­bréfs­á­rit­un.

Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Mútugreiðslur Airbus leiða til mörg hundruð milljarða sektar
Stærsti flugvélaframleiðandi heims hefur samið sig frá sakamálarannsókn vegna mútugreiðslna.
Kjarninn 29. janúar 2020
Ragnheiður sat hjá þegar útvarpsstjóri var ráðinn
Ragnheiður Ríkharðsdóttir á sæti í stjórn RÚV en sat hjá í ráðningaferlinu vegna tengsla við fólk sem sóttist eftir starfinu.
Kjarninn 28. janúar 2020
Guðmundur Halldór Björnsson
Samruni eða fjandsamleg yfirtaka – Hvað á sameinað félag að heita?
Kjarninn 28. janúar 2020
Vigdís og Kolbrún gagnrýna ráðningu Stefáns en Dagur óskar RÚV til hamingju
Tveir oddvitar í minnihluta borgarstjórnar segist óttast að ráðning Stefáns Eiríkssonar sem útvarpsstjóra verði til þess að það muni halla á fréttaflutning úr borgarstjórn. Dagur B. Eggertsson gaf Stefáni sín „bestu meðmæli“ og óskar RÚV til hamingju.
Kjarninn 28. janúar 2020
Ingrid Kuhlman
Býður dánaraðstoð heim misnotkun?
Kjarninn 28. janúar 2020
Enginn má undan líta – óviðjafnanleg sögustund í Landnámssetri
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Öxina, sögustund í Landnámssetri.
Kjarninn 28. janúar 2020
Stefán Eiríksson nýr útvarpsstjóri RÚV
Stefán Eiríksson, sem hefur undanfarin ár gegnt starfi borgarritara og var þar áður lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, hefur verið ráðinn útvarpsstjóri RÚV.
Kjarninn 28. janúar 2020
Nýr útvarpsstjóri RÚV kynntur í dag
Stjórn RÚV tók ákvörðun um næsta útvarpsstjóra á fundi í gærkvöldi. Fjórir stóðu eftir í síðustu viku. Nýr útvarpsstjóri verður kynntur á næstu klukkutímum.
Kjarninn 28. janúar 2020
Meira úr sama flokkiErlent