Hækka þarf lífeyrisaldurinn um 3 til 6 ár

Hækkun lífaldurs og breytt ávöxtunarumhverfi, kalla á breytingar á lífeyrissjóðakerfinu.

peningar
Auglýsing

Mik­il­vægt er að bregð­ast við breyt­ingum í sam­fé­lag­inu, þegar kemur að lengri með­al­líf­tíma og breyttu ávöxt­un­ar­um­hverfi - ekki síst með lægra vaxta­stigi - með því að breyta líf­eyr­is­kerf­in­u. 

Í grein sem Valdi­mar Ármann skrif­aði í Vís­bend­ingu, sem kom út í vik­unni, er fjallað um þessi mál, eins og greint var frá í gær

Í grein­inni er meðal ann­ars farið ítar­lega yfir það, hvað þurfi að gera, til að ná betra jafn­vægi í grunn­for­sendur líf­eyr­is­kerf­is­ins, en heild­ar­eignir íslenskra líf­eyr­is­sjóða nema nú um 5 þús­und millj­örðum króna

Auglýsing

„Mik­il­vægt er að byrja aðlögun sem fyrst að hækkun á við­mið­un­ar­aldri fyrir töku eft­ir­launa og má sjá fyrir sér að gera þurfi það á mis­mun­andi hátt fyrir mis­mun­andi kyn­slóð­ir:

1. Hækka við­mið­un­ar­aldur fyrir töku eft­ir­launa hjá nýjum sjóðs­fé­lögum um t.d. 3-6 ár, í einu eða tveimur skref­um.

2. Hækka við­mið­una­ald­ur­inn hjá núver­andi inn­greið­endum í skrefum – hrað­ast hjá yngri kyn­slóðum og hægar hjá eldri kyn­slóð­um.

3. Engin breyt­ing hjá þeim sem eru nokkrum árum frá töku eft­ir­launa t.d. hjá 60 ára og eldri.

Sveigj­an­leg starfs­lok hafa verið í umræð­unni og eru sjálf­sögð rétt­indi að fólk ákveði sjálft hvenær það fer á elli­líf­eyri. Það er ekki þjóð­fé­lag­inu til hags­bóta að senda heilsu­hraust fólk á elli­líf­eyri en það getur verið mjög mis­mun­andi eftir eðli starfa hversu heilsu­hraustir ein­stak­lingar eru á eldri árum. Vinnu­fram­lag eldra fólks er mik­il­vægt og heilsa fólks hefur batnað á efri árum með breyttu starfs­um­hverfi, þannig að sumir myndu kjósa að vinna áfram eftir 67 ára ald­ur­inn t.d. vegna félags­skapar og vilja hafa nóg fyrir stafni. En aðrir neyð­ast þó til að halda áfram að vinna af fjár­hags­legum ástæð­um. Sveigj­an­leg starfs­lok leyfa frestun á töku líf­eyris að hluta eða öllu leyti gegn því að mán­að­ar­legur líf­eyrir hækki þegar taka hans hefst. Þannig koma sveigj­an­leg starfs­lok ekki beint til móts við hækk­andi lífaldur og áhrif þess á stöðu líf­eyr­is­sjóð­anna,“ segir Valdi­mar meðal ann­ars í grein sinni. 

Hægt er að ger­ast áskrif­andi Vís­bend­ingu hér.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sema Erla Serdar
Erum við nokkuð að gleyma einhverjum?
Kjarninn 28. mars 2020
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn
Vonbrigði með brot á samkomubanni síðasta sólarhring
Staðfest smit eru nú orðin 963 hér á landi en 79 nýir einstaklingar greindust með smit í gær. Enn er ekki um veldisvöxt að ræða sem er mjög jákvætt. Aftur á móti varð yfirlögregluþjónn fyrir vonbrigðum með brot á samkomubanni en það er talið bera árangur.
Kjarninn 28. mars 2020
Logi Einarsson
Styðjum fleiri en þá stóru
Kjarninn 28. mars 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.
Sólveig Anna: Nú gefst tækifæri til að leiðrétta „mistökin“
Formaður Eflingar leggur til að allir þeir milljarðar sem greiddir hafa verið í arð til eigenda fyrirtækja á síðustu árum verði gerðir upptækir af ríkinu og notaðir til að fjármagna íslenskt samfélag.
Kjarninn 28. mars 2020
Telja hagsmuni eldri borgara landsins hunsaða
Stjórn Landssambands eldri borgara skorar á sveitarfélög og ríki að gera betur við eldri borgara landsins í COVID-19 faraldri.
Kjarninn 28. mars 2020
Eiríkur Ragnarsson
Það er karlmannlegt að haga sér eins og kona
Kjarninn 28. mars 2020
Þórður Snær Júlíusson
Skammist ykkar
Kjarninn 28. mars 2020
Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi skrifar undir umsögn stofnunarinnar.
Ríkisendurskoðun vill skýrara orðalag um endurgreiðsluskyldu á brúarlánum
Orðalagið „að tryggja eftir föngum endurgreiðslu“, getur mögulega falið í sér að skuldari sem fái brúarlán tryggt af hinu opinbera líti svo á að í lánveitingunni felist ekki fortakslaus krafa um endurgreiðslu ef greiðslufall verður hjá honum.
Kjarninn 28. mars 2020
Meira úr sama flokkiInnlent