Ásthildur nýr skrifstofustjóri í heilbrigðisráðuneytinu

Heilbrigðisráðherra hefur skipað Ásthildi Knútsdóttur í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu lýðheilsu og forvarna í heilbrigðisráðuneytinu.

Ásthildur Knútsdóttir
Ásthildur Knútsdóttir
Auglýsing

Svan­dís Svav­ars­dóttir heil­brigð­is­ráð­herra hefur skipað Ást­hildi Knúts­dóttur í emb­ætti skrif­stofu­stjóra á skrif­stofu lýð­heilsu og for­varna í heil­brigð­is­ráðu­neyt­inu til næstu fimm ára.

Þetta kemur fram á vef Stjórn­ar­ráðs­ins.

Í til­kynn­ingu ráðu­neyt­is­ins kemur fram að ráð­herra hafi skipað Ást­hildi að und­an­gengnu mati ráð­gef­andi nefndar sem metur hæfni umsækj­enda. Nið­ur­staða nefnd­ar­innar hafi verið sú að Ást­hildur væri mjög vel hæf til að gegna starf­inu.

Auglýsing

„Ást­hildur er hjúkr­un­ar­fræð­ingur að mennt með MBA í stjórnun frá Uni­versity of St. Thomas í Minn­ea­pol­is. Hún hefur starfað sem settur skrif­stofu­stjóri í heil­brigð­is­ráðu­neyt­inu frá 1. apríl 2019, starfað um ára­bil sem sér­fræð­ingur í sama ráðu­neyti og einnig gegnt stöðu sem stað­geng­ill skrif­stofu­stjóra. Á árunum 2003 til 2006 var Ást­hildur deild­ar­full­trúi heil­brigð­is­ráðu­neyt­is­ins og utan­rík­is­ráðu­neyt­is­ins hjá Fasta­nefnd Íslands í Genf. Þar hafði hún m.a. umsjón með mál­efnum Alþjóða­heil­brigð­is­mála­stofn­un­ar­innar vegna setu Íslands í fram­kvæmda­stjórn stofn­un­ar­inn­ar,“ segir á vef Stjórn­ar­ráðs­ins.

Þá kom fram í mati nefnd­ar­innar sem mat hæfni umsækj­enda að Ást­hildur hefði starfað lengi innan Stjórn­ar­ráðs­ins og byggi því að góðri þekk­ingu og reynslu á sviði opin­berrar stjórn­sýslu. Hún hefði einnig mjög langa starfs­reynslu á heil­brigð­is­sviði og ára­langa reynslu af alþjóð­legu sam­starfi á sviði heil­brigð­is­mála.

Í nið­ur­stöðu nefnd­ar­innar segir að Ást­hildur hafi mikla yfir­sýn og þekk­ingu á sviði lýð­heilsu, for­varna og heil­brigð­is­mála almennt, bæði hvað varðar stefnu­mótun og fag­lega grein­ingu. Þess er einnig getið sér­stak­lega að hún hafi að sögn umsagn­ar­að­ila óvenju­lega góða hæfni í mann­legum sam­skipt­um, láti vel að leiða saman ólík sjón­ar­mið og ná sam­eig­in­legri nið­ur­stöðu.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – iPod lagður til grafar
Kjarninn 16. maí 2022
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Samfylkingin, Píratar og Viðreisn ætla að fylgjast að við meirihlutamyndun í Reykjavík
Þrír flokkar úr fráfarandi meirihluta ætla að fylgjast að í komandi meirihlutaviðræðum í Reykjavík. Þeir eiga tvo möguleika á meirihlutamyndun en haldi samfylgd flokkanna þá eru engir aðrir mögulegir meirihlutar án þeirra í stöðunni.
Kjarninn 16. maí 2022
Guðmundur Árni óskar eftir viðræðum um myndun nýs meirihluta með Framsókn
Samfylkingin bætti við sig um níu prósentustigum af fylgi í Hafnarfirði og er nú með jafn marga bæjarfulltrúa og Sjálfstæðisflokkur, sem tapaði einum. Framsókn er samt með öll tromp á hendi og getur valið með hvorum flokknum myndaður verður meirihluti.
Kjarninn 16. maí 2022
Nýtt valdajafnvægi á Norður-Írlandi – Sögulegur kosningasigur en snúin staða
Í fyrsta skipti í hundrað ára sögu Norður-Írlands er lýðveldisflokkur með flestu sætin á þinginu í Stormont. Óljóst er hins vegar hvort kosning um sameiningu Írlands sé í sjónmáli.
Kjarninn 15. maí 2022
Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna í Reykjavík.
Vinstri græn vilja ekki taka þátt í meirihlutaviðræðum
Oddviti Vinstri grænna í Reykjavík segir niðurstöðu kosninganna vonbrigði. Flokkurinn ætlar ekki að sækjast eftir því að sitja áfram í meirihluta. Oddviti Viðreisnar vonast hins vegar til að starfa áfram í meirihluta.
Kjarninn 15. maí 2022
„Börn eiga fyrst og fremst að leika sér og hlæja – ekki þjást og gráta“
Myndlistarmaðurinn Jón Magnússon safnar fyrir prentun á myndlistarbókinni „Á meðan ...“ sem er til styrktar starfi Unicef í Úkraínu.
Kjarninn 15. maí 2022
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, og Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins.
Skýrt ákall um breytingar en erfitt að draga heildstæða ályktun
Formenn ríkisstjórnarflokkanna segja niðurstöður sveitarstjórnarkosningar skýrar en túlka hana með mismunandi hætti. Formaður Framsóknarflokksins segir flokkinn í borginni, sem vann mikinn kosningasigur, fara í meirihlutaviðræður af yfirvegun.
Kjarninn 15. maí 2022
Einar Þorsteinsson, ddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, sem vann stóran sigur, segir borgarstjórastólinn ekki vera markmið í sjálfu sér.
Borgarstjórastóllinn ekki markmið í sjálfu sér
Oddvitar stærstu flokkanna í Reykjavík eru varkárir í yfirlýsingum um nýtt meirihlutasamstarf en telja rétt að fráfarandi meirihlutaflokkar stilli saman strengi. Oddviti Framsóknarflokksins segir borgarstjórastólinn ekki vera markmið í sjálfu sér.
Kjarninn 15. maí 2022
Meira úr sama flokkiInnlent