Sigrún Ágústsdóttir skipuð forstjóri Umhverfisstofnunar

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Sigrúnu Ágústsdóttur í embætti forstjóra Umhverfisstofnuanr frá og með deginum í dag.

Sigrún Ágústsdóttir
Sigrún Ágústsdóttir
Auglýsing

Guð­mundur Ingi Guð­brands­son, umhverf­is- og auð­linda­ráð­herra, hefur skipað Sig­rúnu Ágústs­dóttur í emb­ætti for­stjóra Umhverf­is­stofnu­anr frá og með deg­inum í dag. Þetta kemur fram á vef stofn­un­ar­inn­ar. 

Sig­rún lauk cand.jur. prófi frá Háskóla Íslands árið 1995. Hún hefur starfað að umhverf­is­málum í um 20 ár, þar af sem sviðs­stjóri hjá Umhverf­is­stofnun frá árinu 2008 og var auk þess stað­geng­ill for­stjóra áður en hún var settur for­stjóri í októ­ber síð­ast­liðn­um. 

Þá starf­aði hún sem lög­fræð­ingur hjá umhverf­is- og auð­linda­ráðu­neyt­inu frá 2000-2008. Fyrir þann tíma starf­aði hún sem lög­fræð­ingur hjá Fang­els­is­mála­stofnun rík­is­ins. 

Auglýsing

Sig­rún hefur sinnt próf­dóm­ara­störfum og stunda­kennslu við Háskóla Íslands og Háskól­ann í Reykja­vík með­fram starfi sínu, m.a. í umhverf­is­rétti og stjórn­sýslu umhverf­is­mála. Þá hefur hún verið sam­ræm­ing­ar­að­ili Umhverf­is­stofn­unar og gagn­vart IMPEL, sam­tökum umhverf­is­stofn­ana í Evr­ópu. 

Eig­in­maður Sig­rúnar er Davíð Páls­son tækni­maður og eiga þau tvö börn.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Borgaralaun eða ekki borgaralaun?
Yfirvöld á Spáni vilja lögleiða grunnframfærslu til fólks þar í landi – og ekki einungis vegna þess ástands sem nú ríkir heldur vilja þau festa hana varanlega í sessi. Sumir hafa kallað þetta borgaralaun en líklegast er það ofsögum sagt.
Kjarninn 8. apríl 2020
Þorsteinn Víglundsson
Þorsteinn tekur aftur við BM Vallá
Þorsteinn Víglundsson hefur verið ráðinn forstjóri eignarhaldsfélagsins Hornsteins, sem á og rekur félögin BM Vallá, Björgun og Sementsverksmiðjuna. Þorsteinn var áður forstjóri BM Vallá frá 2002 til 2010.
Kjarninn 8. apríl 2020
Ráðherrar í ríkisstjórn Íslands fá myndarlega launahækkun.
Laun þingmanna og ráðherra hækkuðu um 6,3 prósent í byrjun árs 2020
Launahækkun sem þingmenn, ráðherrar og aðrir háttsettir embættismenn frestuðu í fyrra í tengslum við gerð Lífskjarasamninganna tók gildi 1. janúar. Laun ráðherra hækkuðu um vel yfir hundrað þúsund krónur.
Kjarninn 8. apríl 2020
Þorsteinn Víglundsson.
Þorsteinn Víglundsson segir af sér þingmennsku
Varaformaður Viðreisnar hefur tilkynnt forseta Alþingis að hann segi af sér þingmennsku frá 14. apríl næstkomandi til taka að sér „spennandi verkefni á vettvangi atvinnulífsins“.
Kjarninn 8. apríl 2020
Grímur Atlason
To be or not to be inspired by Iceland
Kjarninn 8. apríl 2020
Eyrún Magnúsdóttir
Af fréttum og klósettpappír – má lýðræðið bíða?
Kjarninn 7. apríl 2020
Klikkið
Klikkið
Klikkið – Viðtal við Héðinn Unnsteinsson
Kjarninn 7. apríl 2020
Snjólaug Ólafsdóttir
Hvað getum við lært af COVID-19 um sjálfbærni og loftslagslausnir?
Kjarninn 7. apríl 2020
Meira úr sama flokkiInnlent