Katrín: Óumflýjanlegt að setja takmarkanir á mannamót

„Það er hins vegar þannig að það er óumflýjanlegt að einhverjar takmarkanir verða settar á mannamót og samkomur á næstunni til að hefta útbreiðsluna,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Neyðarstigi vegna kórónuveiru hefur verið lýst yfir.

Katrín Jakobsdóttir
Auglýsing

Katrín Jak­obs­dóttir for­sæt­is­ráð­herra segir að nú þegar búið er að lýsa yfir neyð­ar­stigi almanna­varna vegna kór­ónu­veirunn­ar, þýði það að ­meiri þungi muni fær­ast í aðgerðir stjórn­valda og þeirra stofn­ana sem hafa hlut­verk í að hemja útbreiðslu veirunnar en þessi breyt­ing mun ekki hafa áhrif á almenn­ing strax.

„Það er hins vegar þannig að það er óum­flýj­an­legt að ein­hverjar tak­mark­anir verða settar á manna­mót og sam­komur á næst­unni til að hefta útbreiðsl­una,“ skrifar Katrín á Face­book-­síðu sína eftir að ­blaða­manna­fundi almanna­varna, land­læknis og Land­helg­is­gæsl­unnar lauk nú ­síð­deg­is. „Nú sem fyrr skiptir það öllu máli að við leggjum öll okkar af mörk­um til að það megi takast að hægja á útbreiðsl­unn­i.“

Auglýsing

Katrín segir að á sama tíma sé ljóst að þessi far­aldur mun­i hafa áhrif á stöðu efna­hags­mála. „Stjórn­völd und­ir­búa nú aðgerðir í rík­is­fjár­málum til að vinna gegn slaka í efna­hags­málum og sama á við um ­Seðla­bank­ann. Við erum vel í stakk búin, með öfl­ugan gjald­eyr­is­vara­forða, lág­t skulda­hlut­fall og góðan aðgang að erlendu fjár­magni.

Stjórn­völd munu gera það sem þarf til að hemja útbreiðslu veirunnar og vinna gegn áhrifum hennar á efna­hags­líf­ið.“

Núna áðan var lýst yfir neyð­ar­stigi almanna­varna vegna kór­óna­veirunn­ar. Það þýðir að meiri þungi mun fær­ast í aðgerð­ir...

Posted by Katrín Jak­obs­dóttir on Fri­day, March 6, 2020


Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Berglind Rós Magnúsdóttir
Umhyggjuhagkerfi, arðrán og ástarkraftur
Kjarninn 9. apríl 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Engin ákvörðun verið tekin um að halda Íslandi lokuðu þar til að bóluefni finnst
Ummæli Lilju D. Alfreðsdóttur, um að bóluefni við kórónuveirunni sé forsenda þess að hægt sé að opna Ísland að nýju fyrir ferðamönnum, hafa vakið athygli. Nú hefur ráðherra ferðamála stigið fram og sagt enga ákvörðun hafa verið tekna um málið.
Kjarninn 9. apríl 2020
Kristín Ólafsdóttir og Vilborg Oddsdóttir
Ekki gleyma þeim!
Kjarninn 9. apríl 2020
Landspítalinn fékk 17 fullkomnar öndunarvélar frá 14 íslenskum fyrirtækjum
Nokkur íslensk fyrirtæki, sem vilja ekki láta nafns síns getið, hafa gefið Landspítalanum fullkomnar öndunarvélar og ýmsan annan búnað. Með því vilja þau leggja sitt að mörkum við að styðja við íslenskt heilbrigðiskerfi á erfiðum tímum.
Kjarninn 9. apríl 2020
180⁰ Reglan
180⁰ Reglan
180° Reglan – Kvikmyndagerð í skugga COVID-19
Kjarninn 9. apríl 2020
Fleiri náðu bata í gær en greindust með virk COVID-smit
Þeim sem eru með virk COVID-smit á Íslandi fækkaði um 23 á milli daga. Það fækkaði einnig um tvo á gjörgæslu.
Kjarninn 9. apríl 2020
Hjálmar Gíslason
Eftir COVID: Leiðarljós við uppbyggingu
Kjarninn 9. apríl 2020
Erlendum ríkisborgurum sem ákveða að búa á Íslandi hefur fjölgað gríðarlega hratt á undanförnum árum. Stór hluti þess vinnuafls sem unnið hefur við mannaflsfrekar framkvæmdir hefur til að mynda verið útlendingar.
Tæplega fjórðungur umsækjenda um hlutabætur erlendir ríkisborgarar
Um 23 prósent starfandi íbúa landsins hafa annað hvort sótt um hlutabætur eða skrá sig á almenna atvinnuleysisskrá. Erlendir ríkisborgarar eru um 20 prósent af vinnuafli landsins en tæplega fjórðungur þeirra sem sótt hafa um hlutabætur eru útlendingar.
Kjarninn 9. apríl 2020
Meira úr sama flokkiInnlent