Vill fá undanþágu fyrir íslensk flugfélög

Þingmaður VG segir að nú sé lag að beita þrýstingi á bandarísk stjórnvöld til að fá undanþágu fyrir íslensk flugfélög og hugsa hlutina hratt og vel.

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður VG.
Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður VG.
Auglýsing

Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir, þing­maður Vinstri grænna, segir í stöðu­upp­færslu á Face­book að nú sé „lag að beita öllum okkar þrýst­ingi á stjórn­völd í Banda­ríkj­unum til að fá ein­hverja und­an­þágu fyrir íslensk flug­fé­lög og hugsa hlut­ina hratt og vel.“

Ástæðan fyrir skrifum þing­manns­ins er tíma­bundið ferða­­­bann banda­rískra stjórn­­­­­valda til og frá Evr­­­ópu, sem gildir í 30 daga frá 14. mar­s. For­seti Banda­ríkj­anna til­kynnti þetta í nótt. Ferða­bannið mun hafa veru­­­leg áhrif á flug­­­á­ætl­­­un Icelanda­ir á tíma­bil­inu og mun félagið draga enn frekar úr fram­­­boði á flugi í mars og apr­íl, umfram það sem áður hefur verið til­­­kynnt.

Þá féllu hluta­bréf í Icelandair um 22 pró­­sent í fyrstu við­­skiptum í Kaup­höll Íslands í morg­un. Alls lækk­­aði úrvals­­vísi­talan um rúm­­lega níu pró­­sent í fyrstu við­­skipt­­um.

Auglýsing

Rósa Björk segir þetta vera maka­lausa ákvörðun hjá for­seta Banda­ríkj­anna sem hafi brugð­ist afar illa við COVID-19 í Banda­ríkj­unum hingað til. Hann slái nú til­baka „eins og stórum karli sæmir og kennir Evr­ópu um í leið­inni af því hann er sannur pópu­list­i.“

Hún óskar enn fremur stjórn­endum Icelandair og for­svars­mönnum ferða­þjón­ust­unnar á Íslandi góðs gengis „við þessi ótrú­legu tíð­ind­i.“

Þetta er maka­laus ákvörðun hjá for­seta Banda­ríkj­anna sem hefur brugð­ist afar illa við COVID19 í Banda­ríkj­unum hing­að...

Posted by Rósa Björk Brynj­ólfs­dóttir on Thurs­day, March 12, 2020


Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Eftir samrunan er búist við að TM verði dótturfélag Kviku.
Samrunaviðræður Kviku og TM hafnar
Stjórnir Kviku banka og TM samþykktu í dag að hefja viðræður um sameiningu félaganna tveggja í dag.
Kjarninn 28. september 2020
Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands.
Ardern vill fresta lokun álvers Rio Tinto með ríkisstuðningi
Forsætisráðherra Nýja-Sjálands er tilbúin að niðurgreiða rafmagn til Rio Tinto til þess að seinka lokun álvers á þeirra vegum þar í landi, nái hún kjöri í næstu kosningum.
Kjarninn 28. september 2020
Jón Snædal
Dánaraðstoð eða líknardráp
Kjarninn 28. september 2020
Alma Möller, landlæknir.
Fólk sem fékk COVID hefur fengið lungnabólgu löngu síðar
Dæmi eru um að fólk sem fékk COVID-19 í vetur hafi fengið lungnabólgu mörgum vikum síðar. Það er mat bæði landlæknis og sóttvarnalæknis að þó að ónæmi fyrir kórónuveirunni sé til staðar hjá þessum hópi verði hann að fara varlega.
Kjarninn 28. september 2020
Jón Steindór Valdimarsson
Hálfur björgunarhringur dugar skammt
Kjarninn 28. september 2020
Drífa Snædal
Vitræn umræða um efnahagsmál: Átta atriði sem Samtök atvinnulífsins mættu hafa í huga
Kjarninn 28. september 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
„Þetta er alls ekki búið“
„Við megum ekki slaka á,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. „Þetta er alls ekki búið.“ Varúðarráðstafanir séu „klárlega“ komnar til að vera í einhverja mánuði í viðbót.
Kjarninn 28. september 2020
Störukeppni á vinnumarkaði
Samtök atvinnulífsins hafa boðað atkvæðagreiðslu um hvort segja eigi upp Lífskjarasamningnum. Verkalýðshreyfingin telur að forsendur samningsins standi og trúir því ekki að samstaða sé um það á meðal atvinnurekenda að leggja í stríð á vinnumarkaði.
Kjarninn 28. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent