Yfir 6.500 sýni verið tekin

Nú eru birtar opinberlega tölur um sýnatökur bæði Landspítalans og Íslenskrar erfðagreiningar. Á sunnudag voru tekin tæplega 1.500 sýni.

Sýnataka
Auglýsing


Íslensk erfða­grein­ing og sýkla- og veiru­fræði­deild Land­spít­al­ans hafa sam­an­lagt tekið 6.510 sýni vegna nýju kór­ónu­veirunn­ar. 250 smit eru stað­fest og eru allir þeir ein­stak­lingar í ein­angr­un. Í sótt­kví eru 2.422 en 457 hafa lokið sótt­kví.

Á vefnum Covid.is má sjá að nær algjör­lega jafn­margar kon­ur og karlar hafa smit­ast. Enn eru flest smitin rakin til útlanda eða rúm­lega 51%, tæp­lega 27% eru inn­an­lands smit og ekki er vitað um upp­runa 22% smit­anna sem hér hafa greinst.

Lang­flest smit hafa greinst á höf­uð­borg­ar­svæð­inu eða 224. Þar eru nú 1.782 í sótt­kví. Næst­flest smitin hafa greinst á Suð­ur­landi eða ­sextán og þar eru 376 í sótt­kví, m.a. nem­endur við grunn­skól­ann í Hvera­gerði og ­starfs­fólk og nem­endur við Fjöl­brauta­skóla Suð­ur­lands.

Auglýsing

Flestir hinna smit­uðu eru á aldr­inum 40-49 ára og næst­stærsti hóp­ur­inn er á aldr­inum 50-59 ára. Tvö börn yngri en níu ára hafa ­greinst með smit.

Þrír liggja á sjúkra­húsi vegna COVID-19, sjúk­dóms­ins sem nýja kór­ónu­veiran veld­ur.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ólafur Arnalds
Ljósglæta í þokumóðu sauðfjárstyrkja
Kjarninn 8. mars 2021
Taka þurfi af vafa um nýtingarrétt á náttúruauðlindum í stjórnarskrárfrumvarpi
Að mati ASÍ þarf að gera breytingar á frumvarpi um stjórnarskrárbreytingar til þess að taka af allan vafa um nýtingarrétt auðlinda náttúru Íslands. Sambandið sér hvorki ástæðu til að stytta kjörtímabil forseta né takmarka embættistíma.
Kjarninn 8. mars 2021
Tvær milljónir barna í Englandi sneru aftur í skólann í morgun.
Börn í Englandi aftur í skólann en hluti ítalskra barna sendur heim
Faraldurinn sendir ýmist kaldar eða hlýjar kveðjur um Evrópu nú í upphafi nýrrar viku. Í sumum löndum er verið að aflétta takmörkunum en í öðrum er enn verið að herða.
Kjarninn 8. mars 2021
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Skiptir máli hvernig fæðingarorlofi er háttað?
Kjarninn 8. mars 2021
Lítið eftir af veiðigjöldunum þegar búið er að standa straum af eftirliti og rannsóknum
Heildarútgjöld ríkissjóðs vegna eftirlits og rannsókna vegna fiskveiða og -vinnslu munu líklega nema um 7 milljörðum króna á þessu ári. Árin 2015-2020 voru álögð veiðigjöld að meðaltali 7,4 milljarðar á verðlagi ársins 2020.
Kjarninn 8. mars 2021
Fjöldi fólks sem var á tónleikum í Hörpu á föstudagskvöld verður skimaður í dag.
107 í sóttkví – sjö í einangrun
Á næstu klukkustundum mun það skýrast hvort að tekist hafi að koma í veg fyrir hópsýkingu í kringum tvo einstaklinga sem greindust með veiruna og voru utan sóttkvíar. Nokkrir dagar geta liðið frá smiti og þar til veiran finnst í fólki við sýnatöku.
Kjarninn 8. mars 2021
Drífa Snædal, Sonja Ýr Þorbergsdóttir og Þórunn Sveinbjarnardóttir
Leiðréttum skakkt verðmætamat – Greiðum konum mannsæmandi laun
Kjarninn 8. mars 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
8. mars 2021
Kjarninn 8. mars 2021
Meira úr sama flokkiInnlent